Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign iiU \ TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 8682? Gagnkvæmt tryggingafé/ag &ímmn Miðvikudagur5 júli 1978141. tölublað —62. árgangur Skipholti 19, R. simi 29800, (5 linurl Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Fríðrík heiðurs- gestur — á Interpolis- skákmótinu MóL — Friörik Ólafsson, stór- meistari, veröur heiöursgestur á 2. Interpolis-skákmótinu, sem haldiö veröur i Hollandi I lok ágllst. „Þaö er skoöun forráöamanna mótsins, aö skákmennirnir sjálfir eigi aö taka meiri þátt I mótshaldi ogkomi þannig meira inn i mynd- ina”, sagöi Friörik er Tíminn ræddi viö hann i gær. „Ég mun þarnasinna einhverjum verkefn- um, eins og t.d. viö opnunina mun ég kynna fyrir áhorfendum, keppendur mótsins. Eins og i fyrra, en þá var 1. Interpolis-mót- iöhaldiö, veröa keppendur ekki af lakara taginu, en þetta er eitt sterkasta árlega mót i heiminum idag. Núna veröa þarnaSpassky, Portish (Ungverjal.) Hort (Tékkósl.), Ljubovich (Júgósl.), Hubner (V-Þýzkal.), Miles (Bretl), Hollendingarnir Sosoko og Timman, en enn er ekki ljóst meö Mecking og Larsen”, sagöi Friörik. 1. Interpolis-mótiö sigraöi heimsmeistarinn i skák, Karpov. Áfengi og tóbak hækkar um 20% KEJ —Afengisverzlanir rlkis- ins veröa lokaöar um alit land á morgun og i kjölfariö á fimmtudagsmorgun, gengur i gildi ný veröskrá. Samkvæmt upplýsingum Timans munu sterk vin hækka um ca. 22% en létt vfn Sherry og Púrtvln hækka um ca 18%. Þá mun allt tóbak hækka um ca 20% og sem dæmi má nefna mun Camel eöa Viceroy sigarettupakkar kosta 470 eftir hækkunina i staö 390 eins og nú er. r----------- Blaðburðar fólk óskast Timann vantar fólk til I blaöburöar i eftirtalin hverfi: Freyjugata Skólavörðustigur Barónstigur Kaplaskjólsvegur SÍMÍ Sfi-300 S-Ameríka kemur helzt tíl greina — fari Friðrik í kynningarferðalag í haust Högni Torfason, varaforseti Skáksambands tslands sem bundiner þvi aö fjármunir til þess séu fyrir hendi”, sagöi Friörik Olafsson. „En vitanlega gæti slik ferö skipt sköpum. Ef úr slikri kynningarferö yröi, þá veröur aö skipuleggja gætilega hvaöa riki væri hag- kvæmt aö heilsa, og hver ekki. I Asiu og Afrlku eru til dæmis riki, san viö vitum ekki al- menniiega hvar standa, en þar sem þaueru þaö fá, er sennilega ekki hagkvæmt frá peningalegu sjónarmiöi aö fara þangaö. Þaö eru þvi helzt rikin I Suöur-Ame- riku, sem koma til greina. Viö veröum nefnilega aö hafa eöli forsetakosninganna i hi|ga. Þær fara þannig fram, aö fái enginn meir en 50% i fyrstu atkvæöa- greiðslunni, þá fellur sá út, sem fæst atkvæöi fékk. Segjum svo, aö þaö veröi Mendez, þá veröum viö aö hafa tryggt okkur stuön- ing þeirra rikja, sem standa aö baki hans og þar i flokki gætu Suöur-Ameriku rikin hæglega verið”, sagöi Friörik. MÓL — Undirbúningurinn aö framboöi Friöriks Ólafssonar, til forsetaembættis Alþjóöa- skáksambandsins (FIDE) er nú kominn á lokastig, enda linurn- ar farnar að skýrast eitthvaö. Ljóst þykir, aö þaö veröa ein- ungis þrir frambjóöendur, sem eitthvað mun kveöa aö I kosningunni 7. nóvember i Argenti'nu, en þar veröur næsta þing FIDE haldiö. Frambjóöendurnir þrlr eru þeir Friörik ólafsson, sem er studdur af hinum svonefndu vestrænu rikjum, Svetozar Gli- goris, frá Júgóslaviu, sem hlýt- ur sinn stuöning frá austan- tjaldslöndunum og svo er þaö Rafael Mendez frá Puerto Rico, sem studdur er af hinum svo- kölluðu 3 heims rikjum. Enn er meö öllu óljóst, hvernig stuöningur hinna tæp- lega 100 aðildarrikja FIDE skiptist milli frambjóöendanna þriggja, og svo er ekki útilokaö aö minni spámenn gefi kost á sér i embættiö þvl umsóknar- rétturinn rennur ekki út fyrr en 7. ágúst. Þó liggur fyrir stuön- ingur hinna 22 skáksambanda i Vestur-Evrópu varöandi fram- boö Friöriks, og viö þessi ríki má síöan bæta skáksamböndum i Norður-Ameriku og einhverj- um frá Asiu. En betur má ef duga skal, og þvi hefur komiö til tals, aö Friörik taki sér á hend- ur ferð til þeirra landa, sem vafasöm geta talizt, en eins og kemur fram hér á siöunni er þaö fjárskortur, sem einna helzt gæti komið i veg fyrir slika ferö. Spurningin er, hvaöa lönd þaö séu sem talin eru vafasöm og þvi árangursrikt fyrir Friörik Friörik ólafsson, stórmeistari og frambjóðandi til forsætis- embættis FIDE. aöheimsækja. Tíminn ræddi viö þá Högna Torfason, varaforseta Skáksambands Islands, og Friðrik um þessi mál og annaö viövíkjandi kosninguna. Veigamikið að fá um- boð „Þau eru æöi mörg löndin, sem viö vitum ekki hvar standa i þessum kosningum”, sagöi Högni Torfason. „Þaö væri auö- vitað bezt, aö Friörik gæti heim- sótt sem flest þeirra, en viö höf- um eins og flestir vita takmörk- uö fjárráö. I fyrra fengum viö stuöning frá rikinu, og viö höf- um nýlega fengiö vilyröi fyrir meiristuöningi vegna framboös Friöriks, en þaö á eftir aö breyta þvl vilyröi I fjármagn. Hvaö kosninguna i nóvember varöar, þá störfum viö nú mikiö aö þvi aö skáksambönd, sem styöja okkur fái umboö frá þeim rikjum, sem koma ekki til meö aösenda fulltrúa á FIDE þingiö ’ i Argentinu. Hvert riki innan FIDE hefur aöeins rétt á aö taka umboöfráeinu rlki, þannig að þetta er veigamikiö atriði”, sagöi Högni. Gæti skipt sköpum „Þetta feröalag er hugmynd, Fá fjármuni á næstunni „Þetta var á sínum tima rætt I rikisstjórninni, og þá var Skák- sambandinu veittur styrkur til aö mæta kostnaöinum viö fram- boð Friöriks”, sagöi Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráð- herra.er Timinn ræddi viö hann i gær. „Þetta hefur siöan veriö til meöferðar hjá okkur og ég geri fastlega ráð fyrir aö þeir fái ein- hverja fjármuni alveg á næst- unni. Hér er ekki um neinar stórfúlgur aö ræöa en viö höfum reynt aö styöja viö bakiö á þessu framboöi eftir beztu getu”, sagði Vilhjálmur. Feröalangar undirbúa brottför meö Fagranesinu frá lsafiröi. Mynd: Haukur Bjarnason. 100 manna hópur um Hornstrandir GEK — Undanfarin ár heur Feröafélag Islands efnt til feröa um Hornstrandir viö sivaxandi vinsældir. Þann 7. júli sl. fór um 100 manna hópur á vegum félags- ins á þessar slóöir og var lagt af staö frá tsafiröi meö m/s Fagra- nesi og siglt alla leiö til Furu- fjaröar. Þar fóru þeir á land, sem ætluöuaö ganga til Hornvikur, en aörir þátttakendur stigu á land I Hornvik eða Aöalvlk, þar sem þeir munu dvelja i töldum þessa viku. Fagranesiö fer siöan aftur til Hornvikur og Aöalvikur þann 14. júli nk. og sækir fólkiö og flytur þaö til tsafjaröar. Þeir sem áhuga hafa á aö heimsækja Horn- strandir, geta fengið að fljóta meö Fagranesinu þann 14. gegn vægu g jaldi, en þá veröa þeir lika aö vera mættir niöri á höfn á tsa- firöi klukkan 13 sama dag. Lágmarksverö á loönu ákveðið: 15,50 KR. KÍLÓIÐ — Fulltrúar kaupenda telja framtíö Verðlagsráðsins stefnt í hættu AM — 1 gær barst blaðinu frétt frá Verölagsráði sjávarúivegsins, þar sem tilkynnt er aö ákveöiö hafi veriöaö iágmarksveröá loðnu frá og meö 15. júli til 31. desember, 1978, skuli vera kr. 15.50 hvert kg. Létu fulltrúar kaupenda bóka, aö meö þessari ákvöröun sé framtlð Verklagsráös sjávarútvegsins, sem vettvangs veröákvarðana um verö á bræöslufiski, stefnt I fullkomna óvissu. Veröiö er miöað viö 16% fitu- innihald og 15% fitufrltt þurrefni. Veröið breytist um 85 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breyt- ist frá viðmiöun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Veröiö breytist um 85 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viö- miðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Veröir er uppsegjanlegt frá og meö 1. september og siðar meö viku fyrirvara. Breyting var nú gerö á viðmiö- un fituinnihalds, þannig aö nú er veröiö miöaö viö 16% fituinnihald i stað 14% I fyrrasumar. Við breytingu þessa var litið til niöur- stööu mælinga á meöalfituinni- haldi loönu á s.l. sumri. Veröiö var ákveöiö af odda- manni og fulltrúum seljenda i nefndinni gegn atkvæöum full- trúa kaupenda, sem geröu svo- fellda grein fyrir atkvæöi „Fulltrúar kaupenda óska bók- aö, aö þeir mótmæli þessari verö- ákvöröun, þar sem oddamaöur hefur viö áætlanagerö um tekjur og gjöld verksmiöjanna sniö- gengiö öll meginsjónarmiö full- trúa kaupenda, aö þvi er viröist i þeim tilgangi einum aö veröa viö itrustu verökröfum sjómanna og útgeröarmanna um hráefnisverö, sem tryggir loönuflotanum mik- inn hagnaö, en ætlar verksmiöj- unum aö ná endumsaman meö tekjum, sem byggöar eru á mjög óvissum forsendum. A sama tima er viðmiöunar- veröum Veröjöfnunarsjóös fisk- iðnaöarins breytt til hækkunar, Framhaid á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.