Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 7. september 1978 Mannshugurimi tötvunni ennþá — ajn.k. hvað taflmennsku varðar Reuter/Manila. Bandarisk tölva, sem hefur sigrað margar aðrar tölvur i skák, hefur fengið óbliðar móttökur hjá öllu mannlegri andstæðing- um. Tölvan, sem varö þriöja i al- þjóölegu skákmóti tölva fyrir tveim árum, var flutt til Filippseyja i sambandi viö ráö- stefnu um tölvur. A Filippseyj- um fer fram, eins og kunnugt er, heimsmeistaraeinvígiö i skák. Fyrir skömmu áttust viö tölvan og Raymond Keen, helsti aö- stoöarmaöur áskorandans Kortsnojs, og fóru leikar svo aö Keen neyddi tæknina til upp- gjafar i aöeins 33 leikjum. Tölvan ofreyndi sig á móti mér Aö skákinni lokinni, sagöi Keen aö tölvan heföi lent i sliku 19. einvlgisskákin tefld 1 dag: Aldursmunurinn fer að skipta máli — segja „sérfræðingamir” víðfrægu Reuter/Baguio „Sér- fræöingunum” viöfrægu á Fiiippseyjum kemur saman um aö 19. einvigisskákin um heims- meistaratitilinn sem tefld veröurfdag sé sú mikilvægasta f einviginu hingaö tii. Augu sérfræöinganna viröast æ meira beinast aö aldursmuni Karpovs sem er 27 ára og Korts- nojs sem er 47 ára siöan i sum- ar. Segjastsérfræöingarnir geta skýrt Ut mistök áskorandans I nokkrum undanförnum skákum meö aldursmuninum. Jafnvel Keen, helsti aöstoöar- maöur Kortsnojs, hefur tekiö undir þessa skoöun: „Ef til vill erum viö aö sjá þaö núna aö þaö er ekki hægt aö gefa 20 ár i for- gjöf og vinna samt,” sagöi hann. Rannsóknin á Kennedymorðinu: „Þeir hafa drepið manninn minn! Washington/Reuter. John Connally, fyrrum rikisstjóri í Texas, sagði við yfirheyrslur hinnar nýju rannsóknarnefndar á Kennedymorðinu, að kúlurnar sem hæfðu hann og forsetann hafi komið frá húsi þvi sem sagt var að Lee Harvey Oswald hefði dvalið i. Connally, sem særöist alvar- lega i skotárásinni, sagöi þaö áreiöanlegt, aö kúlurnar heföu komiö aö aftanveröu frá hægri, en I þeirri átt var bókageymslan, þar sem álitiö var aö Oswald hafi haldiö sig. Mælir þetta gegn þvi, sem ýmsir hafa haldiö fram, aö einnig hafi veriö skotiö aö forsetabif- Hálfum öörum áratug eftir moröiö á Kennedy eru menn ekki enn sammála hvernig málsatvik voru. stendur framar tímahraki, og aö hún heföi reynt svo mikiö á sig, aö hann heföi búist viö aö skrúfur og boltar myndu þeytast út úr þessum andstæöing sinum. I gær reyndu svo tölvan og argentiski stórmeistarinn Panno meö sér og aftur varö tölvan aö láta i minni pokann, þvi Panno lék sér aö henni i aö- eins 30 leikjum. „Hún á mikiö eftir ólært sem skákmaöur”, sagöi Panno aöeins. reiöinni aö framanveröu og af öðrum tilræðismanni. Þá bar eiginkona Conallys einnig vitni, og sagði hún aö um stund hafi hún haldiö aö maður sinn væri látinn, eftir aö hann fékk seinni kúluna I sig. Hún hafi séö Kennedy forseta gripa báöum höndum um hálsinn, og siðan hafi frú Kennedy hrópað: „Þeir hafa drepiö manninn minn. Þaö eru heilaslettur úr honum á höndun- um á mér.” Páfinn bað fyrirþremenn- ingunum í Camp David — og sýndi óvenju hlýlega framkomu, við opinbera athöfn I Páfagarði i gær Vatikaniö/Reuter — í gær kom fram i Páfagarði hinn nýkjörni páfi, Jóhann Páll, I fyrsta skipti eftir krýningu hans sem fram fór á sunnudaginn var. Fjölmenni var i gær viö at- höfnina liklega um 20 þús. áheyrendur og vann Jóhann Páll hugi allra viöstaddra meö óvenju hlýlegri framkomu sinni. Það sem mesta athygli vakti i ræöu Jóhanns Páls að þessu sinni var þegar hann baö viöstadda aö biöja meö sér fyrir þremenningunum sem nú ræöa um ástandiö i Miö-Austur-lönd- um, þ.e. þeim Carter, Begin og Sadat i Camp David. A leiö sinni um áhorfendasal- inn gaf Jóhann Páll páfi sér tima til aö staldra augnablik meðal fjöldans og ræöa viö nokkrar manneskjur. M.a. brá hann kossi aö ungbarni sem þar var statt meö ungum bróöur sinum og lét svo mælt, aö hann væri aöeins eldri bróöir þeirra. Einn aí morð- ingjum Schleyers drepinn Diísseldorf/Reuter — I gærkveldi bárust þær fréttir frá Dusseldorf i Vestur-Þýska landi að borgarskæruliðinn Willy- Peter Stoll hefði verið drepinn í skotbardaga við lögregluna þar í borg. En talið er að Willy-Peter hafi verið einn af þeim sem stóðu að ráninu og morðinu á vestur-þýska iðjuhöldín- um Hans-Martin Schleyers á síðasta ári. Ekki var nánar vitaö um aö- draganda atburðarins seint i gær- kveldi en hann mun hafa gerst I kfnversku veitingahúsi. Aö þvi er vestur-þýska lögregl- an teiur voru þaö þrir meölimir I þýsku skæruliöahrey fingunni „Svarti september” sem stóöu aö moröinu á Schleyer. Wiily- Peter þess er ævidagar nú eru taldir, Christian Klar.og Adelheid Schuiz. . Siöast fréttist af Stoll og Klar fyrir réttum mánuöi siðan, þegar þau voru staönir af þvi aö vera mynda opinberar byggingar i Heidelberg úr þyrlu ásamt Adel- heid Schulz. Flóðin á Indlandi: NýjuDelhi/Reuter — Hræfuglar svifu yfir flóöasvæöunum viö Nýju Delhi þar sem þúsundir sveltandi fjöiskyldna höföust viö á þökum húsa sinna i biö eftirhjálp. Meira en 1200 manns hafa týnt lifi, en óttast er aö sú tala eigi eftir aö hækka mikiö. Mörg þorp hafa sópast burt og yfir 1.5 milljónir manna hafa oröið aö flýja heimili sln. Ýmsir hafa oröiö til aö ásaka 1200 dánir rikisstjórnina um þaö aö leyna raunverulegum dánartölum af ótta viö pólitiska andstæöinga sina. Einnig að stjórnvöld hafi litt verið undirbúin þrátt fyrir aö miklar rigningar hafi veriö nokkurn tima áöur en flóöin uröu. Flóöinhafa valdiö miklu tjóni bæði á uppskeru og eignum og er taliö að það nemi mörg hundruð milljónum dollara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.