Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 7. september 1978 19 Frá Tónlistarfélagi Rangæinga Innritun í Tónlistaskóla Rangæinga fer fram dagana 8. og 9. sept., föstudag og laugardag í Hvoli, kl. 1-6 báða dagana. Skólagjöld greiðist við innritun. Skólastjóri. Tónlistarskólinn á Höfn Óskar að ráða tónlistarkennara. Umsóknir sendist skólanefnd Hafnar- skólahverfis, pósthólf 15, Höfn. Upplýsingar gefur Árni Stefánsson, simi (97) 8215. hljóðvarp Fimmtudagur 7. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.500 Morgunbæn. 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina „Feröina til Sædýra- safnsins” (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Vlösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur stjórn- ar þættinum. 10.45 Dagvistunarheimili á vegum fyrirtækja. Þórunn Sigurðardóttir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Aaron Rosand og Útvarpshljóm- sveitin i Baden-Baden leika Sex húmoreskur fyrir fiölu og hljómsveit op. 87b og op. 89 eftir Sibelius: Tibor Szöke stj. / Josef Greindl syngur ballööur eftir Carl Loewe: Hertha Klustleikur meö á ptanó. / Barokk-hljómsveit Lundiina leikur ,,Litla sinfóniu” fyrir blásarasveit eftir Gounod: Karl Haas stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir Tilkynningar. A frivaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Brasiliufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (21). 15.30 Miödegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur „1 bláa hellinum”,þáttúr ballettin- um „Napóli” eftir Niels Gade: Launy Gröndahl stj. / Géza Anda og Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Lundúnum leika Pianókonsertnr. 1 eftir Béla Bartók: Ferenc Fricsay stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Vlösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál GIsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Dagur er liö- inn” eftir George Shields Þýðandi og leikstjóri: Þor- steinn 0. Stephensen. Persónur og leikendur: John Fibbs/Valur Gíslason, Frú Fibbs/ Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Peter Fibbs/ Sigurður Skúlason, Charles Daw/ Rúrik Haraldsson, Annie hjúkranarkona/ Helga Stephensen, Læknir/ Ævar R. Kvaran, Herra Black/ Flosi ólafsson, Samson/ Siguröur Karls- son, Looney/ Þórhallur Sigurðsson, Herra Hind/ Karl Guömundsson 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 2.45 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til starfa á skrifstofu Iðnaðardeildar. Vélritunar- og bókhaldskunnátta nauðsynleg svo og kunnátta i ensku og dönsku. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. —Leikrit vikunnar—> Fimmtudaginn 7. september kl. 20.10 verður flutt leikritiö „Dagur er liöinn” eftir George Shields. Leikstjóri er Þorsteinn ö. Stephensen og er hann einnig þýðandi leiksins. Flutningstimi er röskar tvær klukkustundir. Aöal- hlutverkið er leikiö af Val Gisla- syni. Aðrir sem fara meö stór hlutverk i leiknum eru: Ævar Kvaran, Helga Stephansen, Sig- urður Skúlason, Rúrik Haralds- son og Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, en auk þess koma þar fram i minni hlutverkum þessir leikar- ar: Flosi Ólafsson, Siguröur Karlsson, Þórhallur Sigurðsson og Karl Guðmundsson. Höfundurinn George Shields er irskur að ætterni og hefur skrifað allmörg leikrit og eru flest þeirra i léttum stil. Irsk gamansemi virðist honum I blóð borin og hann sér broslegu hliöina i fari flestra persóna sem koma fram I leikrit- um hans. Þetta leikrit ætti þvi aö verða góö kvöldskemmtun. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar til saumastarfa i Sjó- og regnfatadeild og Sportvörudeild. Upplýsingar hjá verkstjóra i sima 14085. 66»N Sjóklæðagerðin h/f, Skúlagötu 51, nærri Hlemmtorgi. Simi 14085. Frá Gagnfræða- skólanum í Keflavík Vegna forfalla er staða stærðfræðikenn- ara laus til umsóknar næsta skólaár. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 92- 1135 eða 92-2597. Skólanefnd. Laus staða bókara Staöa bókara I sýsluskrifstofunni á isafiröi er laus til um- sóknar nú þegar. Umsóknir sendist sýsluskrifstofunni, Pólgötu 2, isafirði. Upplýsingar hjá sýslumanni I sima (94) 3733 og (94) 3159. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu Pakkhúsmenn Okkur vantar menn til pakkhússtarfs strnx* Upplýsingar i sima (99) 1201 og (99) 1207. Kaupfélag Árnesinga Selfossi [■llfUl'ftii aaaœl M.s. Esja fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 12. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörð, (Bolungarvik um tsafjörö), Akureyri, Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö, Borgarfjörö eystri, Seyöis- fjörö, Neskaupstað, Eski- fjörð, Reyöarfjörö, Fá- skrúösfjörð, Stöövarfjörö, Breiödalsvik, Djúpavog og Hornafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 11 þ.m. M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 12. þ.m. til Breiöafjaröa- hafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardaga til 11. þ.m. M.s. Hekla fer.frá Reykjavik föstudag- inn 15. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörö og Bildudai um Patreks- fjörö), Þingeyri, tsafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um tsafjörö), Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 14. þ.m. Keflavík Blaðbera vantar. Upplýsingar i sima 1373. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö and- lát og útför mannsins mins, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa Guðjóns Gislasonar Kolsholti. Skúla Þórarinsdóttir, Helga Guöjónsdóttir, Siguröur Glslason, GIsli Guöjónsson, Sigrlöur Magnúsdóttir, Skúli Guöjónsson, Asrún Magnúsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartans þakkir fyrir samúö og vinarhug vegna andláts og útfarar sonar okkar, dóttursonar og bróöur Smára Kristjáns Oddssonar Alfhólsveg 96 Sérstakar þakkir færum viö björgunarsveitinni á Hvols- velli og öllum sem veittu aðstoð vegna slyssins i Þórsmörk 19. ágúst s.l. Gróa Engilbertsdóttir, Oddur Armann Pálsson, Jóhanna Einarsdóttir, Engilbert Jónsson, Jóhanna H. Oddsdóttir. Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dóms- málaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 15. september n.k. Fjármálaráðuneytið, 6. sept. 1978

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.