Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 4
4 Fim mtudagur 14. september 1978 Þessi stúlka heitir Anne-Marie og er sýn- ingarstúlka i London. Nú einn fagran siö- sumarsdag, siöast i ágúst, sýndi hún baö- fatatiskuna fyrir næsta sumar hjá stóru baö- fatafyrirtæki á kynn- ingarfundi meö blaða- mönnum og ljósmynd- urum. Tiskuteiknarinn, sem hannaði þennan sundbol, sagöist viss um að hann yröi langvin- sælasta nýjungin á markaönum næsta sumar. — Þaöerbúiö aö verasvo mikiö meö bik- ini-baöföt, bæöi stór og smá og jafnvel topp- laus. Nú langar mig, sagöi Bellino tisku- kóngur, til aö sýna „botnlausan" sundbol! Þaö er kominn timi til þess aö falieg bök fái aö njóta sin, og i þessum sundboi sjást þau — alveg niöur úr! sagði Bellino. Sundbolurinn er mjög klæöilegur þeg- ar setið er svona eins og Anne-Marie situr á myndinni, en ljósmynd- ararnir biöu spenntir eftir þvi aö hún stæöi upp og gengi um og sýndi sigfrá öllum hliö- um. Hún geröi þaö meö ,,kurtogpi”og gekk um og var Ijósmynduö frá öllumhliðum. Hlýrarnir á bolnum sameinast aö aftan i eitt band, sem svo heldur uppi bak- hiuta bolsins, — sem er eins efnislitill og hægt er velsæmis vegna. Anne-Marie sýndi þenn- an sundbol, og var köll- uð stjarna tískusýning- arinnar, en svo varheil- mikiö sýnt af venjuleg- um baöfötum fyrir kon- ur, karla og börn. Sýn- ingin var haldin aö Papillon veitinga staönum viö sundlauf ina við Chelsea’s Holi- day Inn 23. ágúst, og var fyrir fataverslanir, sem gera pantanir marga mánuöi fram i timann, — þaö var sem sagt horft fram til næsta sumars. Horft fram tíl næsta í spegli tímans ••«•••••••••«• — Heyröu, hefur þú nokkuö séö eitraöa ostinn, sem ég ætla aö nota til aö eitra fyrir mýsnar? með morgunkaffinu — Ég ætla aö kaupa tvö einvigissverö, • litiö styttra en hitt. - annaö svo- HVELL-GEIRI DREKI Valasanit, eg "Nonm, gætum vift þekki ritift ekki I notað Koptann til að finna staðinn9 ur loft. En Gummi let okkur byrja austast. og ég get gizkað a fjarlægöina sem ^ • KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.