Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. september 1978 15 liiMlí'i oooooooo Valsmenn áttu sigur skilinn verjans, en Sigurbur, sem haföi búist viö skoti ld á vellinum þegar Raugust sendi knöttinn alveg upp undir slá meö þrumuskoti. A ótrúlegan hátt tókst Siguröi aö spretta upp eins og gormur og verja glæsilega. Og fjöriö hélt áfram. Albert komst i dauöafæri I vitateig Magdeburg, en hitti ekki knött- inn, sem barst til Haröar Hilmarssonar, en varnarmenn náöu aö komast fyrir skot hans og bjarga. Tiu minútum fyrir leikhlé fengu Þjóöverjar sæmilegt færi, en Valsmenn björguöu i horn. A 3. min. lauk gullfallegri sókn Vals- manna meö þrumuskoti Hálfdáns af um 30 m færi, sem Heyne markvöröur varöi vel. Rétt á eftir komst Streich i opiö færi eftir aö Sævar datt, en skot hans var mis- heppnaö og fór langt framhjá. Strax i upphafi siöari hálfleiks fengu leikmenn Magdeburg sitt besta færi þegar Siguröi mistókst að góma knöttinn eftir fyrirgjöf. Pommerenke skaut himinhátt yfiraf markteig — og var rakleið- is skipt út af. A 55. minútu fengu Valsmenn siðan sitt besta færi i leiknum. Ingi Björn komst einn innfyrir vörn Magdeburg eftir aö hafa „stoliö” boltanum skemmtilega frá Zapf, en markvörðurinn varði slakt skot Inga i horn. Þar áttu Valsmenn skilið aö skora. Tveim- ur minútum siöar skoruöu siöan Þjóöverjarnir ódýrt mark eftir Varnarmistök. Steinbach skoraöi af stuttu færi algerlega óverjandi fyrir Sigurð i markinu. Flestir bjuggust nú viö þvi aö Valmenn brotnuöu, en þaö var nú eitthvað annaö. Þeir hófu stórsókn aö marki Magdeburg og höföu varnarmenn Vals það náöugt á meðan. A 63. minútu bjargaði Zapf á linu eftir skalla Atla og upp úr horninu sem Valur fékk skallaði Dýri rétt yfir. 1 næstu sókn fengu Valsmenn beina aukaspyrnu inn i vitateig Magdeburg, en hún nýttist ekki sem skyldi og varnarmenn hreinsuðu frá. En Valssókninni var ekki lokiö. A 70. min. brunuðu þeir upp völl- inn og boltinn var gefinn inn i teig. Atli Eövaldsson ætlaöi aö stökkva upp en var þá harkalega hrint og frábær dómari leiksins dæmdi umsvifalaust vitaspyrnu. Úr henni skoraði Ingi Björn af miklu öryggi aö venju — sendi markvörðinn i öfugt horn. Eftir markiö virtist sem leik- menn Magdeburg sættu sig viö oröinn hlut og reyndu þeir að tefja leikinn eftir bestu getu. Litið var þvi um tækifæri síðustu 20 min. leiksins, en Guömundur Þor- björnsson átti þrumuskot af um 30 m færi, sem sleikti stöngina á 80. min. Valsmenn léku þennan leik snilldarvel á köflum, en þess ber aö gæta ab Magdeburg sýndi ekk- ert sérstakt þó þeir heföu innan- borös 10 landsliðsmenn. Bestir Valsmanna i gær voru Dýri og Sævar, en vörnin stóö sig mjög vel svo og Sigurður Haraldsson, en framlínumennirnir áttu allir ágæta spretti. Höröur Hilmarsson var einnig mjög góöur þar til hann varö aö fara út af vegna meiðsla. Maöur leiksins: P. Mulhall dómari frá írlandi. —SSv— ATLI EÐVALDSSON... kominn inn I vitateig, en varnarmenn Magdeburg felldu hann — og viti var dæmt (Tímamyndir Róbert) 0 INGI BJÖRN... sést hér vera kominn i dauðafæri, en i þetta skipti brást honum bogalistin og skaut i fang markvarðar Magdeburg. Austur-þýsku bikarmeistararnir Magdeburg sluppu svo sannarlega fyrir horn i gærkvöldi gegn Vals- mönnum. Valsmenn áttu mun hættulegri færi en urðu að sætta sig við jafntefli 1:1. Greinilegt var síðustu minútur leiksins, að leikmenn Magdeburg sættu sig við jafntefli og töfðu án afláts. Mark Vals skoraði Ingi Björn Albertsson úr vitaspyrnu, en áður höfðu Þjóðverjarnir óverðskuldað náð forystu i leiknum. Fyrri hálfleikurinn byrjaöi mjög rólega og greinilegt var aö bæöi liðin voru að þreifa fyrir sér. Litið markvert geröist fyrr en á 15. minútu, er Guömundur Þor- björnsson gaf vel á Inga Björn en skot Inga fór rétt framhjá mark- inu. Rétt á eftir sóttu Valsmenn mjög skemmtilega upp, en Albert var dæmdur rangstæður — alveg á auöum sjó. A 25. min. sluppu Þjóðverjarnir sannar- lega með skrekkinn þegar Guömundur Þorbjörnsson fékk boltann I algeru dauöafæri eftir góöa fyrirgjöf, en boltinn hrökk 1 hendi Guðmundar og þar meö var tækifærið fariö. Sigurður i ham I næstu sókn Þjóöverjanna sýndi Siguröur Haldsson glæsi- legustu takta leiksins. Varnar- menn blokkeruöu skot eins Þjóö- Krankl á skotskónum — skoraði tvö mörk i 3:0 sigri Barcelona Þau úrslit i Evrópukeppni bikarhafa, sem mest komu á óvart auk jafnteflis Vals og Magdeburg voru tvimælalaust sigur dönsku bikarmeistar- anna Frem yfir AS Nancy frá Frakklandi. Jacobsen skoraði fyrir Frem i fyrri hálfleik og Hansen bætti öðru marki við i seinni hálfleik, en áhorfendur voru aðeins 1136 — svo erum við að kvarta. Barcelona sigraöi Shakhtyor Donetsk frá Rúss- landi örugglega 3:0. Hans Krankl, markaskorarinn mikli frá Austurriki var á skotskónum i gær og skoraöi tvö marka Barcelona en það þriöja geröi Sanchez. Fortuna Dusseldorf sigraöi Uni Cariova frá Rúmeniu 4:3 á útivelli i mjög fjörugum leik og Aberdeen mátti þola tap i Búlgariu fyrir Marek Dimitrov 2:3. Drew Jarvie og Joe Harper skoruöu mörk Aberdeen. Velska liðið Wrexham, sem er eitt af efstu liðum 2. deildar i Englandi tapaöi 0:3 á útivelli fyrir Nogomenti Rijeka frá Júgóslaviu og hæpiö er aö velsku bikarmeistararnir nái að vinna þaö forskot upp á heimavelli. SSv. Magdeburg slapp fyrir hom í Laugardalnum - leikmenn Magdeburg töfðu án afláts undir lokin og náðu að halda jöfnu — 1:1 SÆVAR JÓNSSON. áttum að vinna þessa karla” — sagði Sævar Jónsson miðvörður Vals Þaö var gleöi og glaumur i búnings- herbergi Valsmanna eftir leikinn og leikmenn kyrjuöu Valssönginn hárri raust. Blm. sætti færis í fagnaðarlátunum og náði tali af tveim Vals- mönnum. Nemes þjálfari Valsmanna var i sjöunda himni og sagöi: — Þetta var tvimælalaust okkar besti leikur i allt sumar og þaö var vissulega gaman aö ná jafn- tefli gegn þessu sterka liöi. — Annars voru það þeir sem náöu jafntefli en ekki viö — viö áttum skilinn sigur. Sævar Jónsson miööröur Vals átti stórleik i og var aö öllum öörum ólöstuöum besti maöur liösins. — Við vorum óheppnir ab ná ekki nema jafntefli við þessa karla. — En satt aö segja þá bjóst ég við aö þeir yröu mun sterkari, en viö náöum mjög góöum leik og áttum aö vinna. — Markiö sem þeir skorubu kom mest vegna klaufaskapar hjá mér. — Ég missti boltann klaufalega framhjá mér og Steinbach skaust þarna á milli og skoraði örugglega. — Mér er næst að halda aö viö eigum góöa möguleika úti gegn Magdeburg, þ.e.a.s. ef við náum jafngóðum leik og i kvöld. -SSv-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.