Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. september 1978 5 Vilhjálmur Hjálmarsson ræöir viö blaðamann Tlmans um kaupin á Viöishúsinu AM— Meö stjórnaskiptun- um hefur húsnæöismál menntamálaráðuneytisins og kaupin á svonefndu Víðishúsi að nýju borið á góma. Okkur fannst við- eigandi að leita álits frá- farandi menntamálaráð- herra á þeim umræðum og varð Vilhjálmur Hjálmarsson vel við þeirri ósk okkar. „Já, ég vil gjarna fá tækifæri til þess aö tjá mig um þessi kaup”, sagði Vilhjálmur, ,,en mér sýnist nauösynlegt aö rifja þá upp aö- draganda þessara húskaupa. Rikisútgáfa námsbóka býr og hefur lengi búiö viö þrengsli, en starfsemin vex hins vegar hröð- um skrefum. Itrekaö hafði þetta fyrirtæki leitað kaupa á rýmra húsnæði, en það á sjálft mest allt þaö húsnæði, sem nú er notaö. I framhaldi af viðræðum við for- svarsmenn útgáfunnar og fjár- málaráðherra, haustið 1976, þá ritaði ég fjármálaráðherra bréf, og ég tel rétt að láta efni þess bréfs koma hér fram, þvi þaö sýnir byrjunina á þessum umleit- unum um kaupin á Laugavegi 166: Reykjavik, 16. desember 1976 „Til fjármálaráðherra Varðar: Húsnæðismál Rikisútgáfu náms- bóka og hugsanleg kaup á 3. og 4. hæð Laugavegs 166. Með visun til samtala itreka ég að menntamálaráðuneytið æskir þess eindregið að rikissjóöur kaupi 3. og 4. hæð á Laugavegi 166 til afnota fyrir Rikisútgáfu náms- bóka og skylda starfsemi, Fræðslumyndasafn rikisins o.fl. Húsnæði Rikisútgáfunnar i Tjarnargötu 10 verði selt hið fyrsta. Þeir starfsmenn ráðuneyta menntamála og fjármála, er unnið hafa að athugun á málinu, komust að eftirfarandi niöur- stöðu. stjóri og deildarstjórar i ráöu- neytinu ásamt með arkitektum og byggingarfróðum mönnum, og haft hefur verið samráð við Sam- starfsnefnd um opinberar fram- kvæmdir”. vegur 166 var fáanleg til kaups. Mér var ljóst að menntamála- ráðuneytið býr við. óhagræði vegna þrengsla og þar sem'hvergi örlaði á nýrri stjórnarráösbygg- ingu, ákvað ég að áthuga um. kaup á húsinu öllu fyrir ráðuneyt- ið og skyldar stofnanir. Ráðu- neyti mennta og fjármála stóðu að athugun, og sú athugun leiddi i ljós að húsið var fáanlegt á eöli- legu verði miðað viö ástand þess, og að þar mætti hýsa á hagkvæm- an hátt starfsemi Rikisútgáf- unnar, Fræðslumyndasafnsins, Vilhjálmur Hjálmarsson Vfðishúsið, — næst besti kosturinn er ab kaupa gamalt, fyrst besti kosturinn, ný bygging, er ekki i aug- sýn, segir Vilhjálmur Hjálmarsson. Enn bætist við eitt ár frá kaup- degi, þar til unnt er aö héfjast handa af fullum krafti viö að gera húsið upp, aö mér sýndist. Fróð- legt væri að gera sér grein fyrir þvi, þegar hægt verður aö hefjast handa, hvað þá mundi kosta að byggja húseign á borö við Lauga- veg 166, eins og hann er i dag, og þaö veröur nú áreiðanlega rifjaö upp þá við betra tækifæri”. Hve brýna telur þú húsnæðis- þörf ráðuneytisins hafa verið? „Þörf Menntamálaráðuneytis- ins fyrir úrbætur i húsnæðismál- um verður ekki véfengd. Starf- semi á fimm hæðum, þótt i sömu byggingu sé, er ekki talin hag- kvæm. Enn siður aö hafa „af- ganginn” af ráðuneytinu á þrem- ur stöðum úti i bæ. En hér við bætist svo það, að leiguhúsnæði er uppsegjanlegt meö ákveðnum fyrirvara og ekki alltaf löngum. Það er svo lika staðreynd, aö i höfuðstöövunum aö Hverfisgötu 6, i húsi Garðars Gislasonar, eru að visu margar ágætar vistarver- ur, en hins vegar búa sumir deildarstjórarnir viö óhæfileg þrengsli og þar vantar algjörléga aðstöðu fyrir bókasafn, fyrir skjalasafn, fyrir fundi, stærri og smærri, og svo fyrir mötuneyti eða kaffistofu”. Hvað um umræöu um þetta mál siðustu daga? „Siðustu atburðir i þessu máli eru nokkuð eftirtektarveröir. Ot- sjónarsamir fésýslumenn eru teknir aö bjóða i húsið. Þeim er ljóst, að það er ágætlega staðsett, örstutt frá nýja miðbænum, og þeir sjá auðvitað að rikið hefur hér á hendi verðmæta eign, sem það hefur eignast með vildarkjör- um, sem hagstætt væri aö ganga inn i. Þá hefur Heimdallur, félag ungra samkeppnismanna, skorað á rikisstjórnina að gefa húsið falt. i|)eir vilja aö rikið haldi áfram að leigja hjá fjárafiamönnum. Það er ef til vill skiljanlegt, en það er ekki i neinu samræmi við afstöðu fráfarandi ráðherra Sjálfstæöis- flokksins, Geirs Hallgrimssonar og Matthiasar Mathiesen, sem sýndu i þessu máli og ýmsum fleirum fullan skilning á þvi, að æskilegra sé og eðlilegra i alla staöi aö riki og rikisstofnanir starfi i eigin húsnæði. Ég vil að lokum taka það skýrt fram að min afstaða i þessu máli mótast af þvi að ég tel aö mjög brýntsé að bæta húsnæðisaðstöðu menntamálaráöuneytisins og aö nýbygging er hreint ekki á næsta leiti. Þaö hefði verið besta lausnin að minum dómi, næst best er aö kaupa og nýta gamalt, sem fæst viðhagstæðu veröi. Versti kostur- inn er aö leigja og hjakka þannig i sama farinu áfram”. Gítartón- leikar I Bústaöakirkju Sunnudaginn 24. september kl. 17.00 halda þeir Carl R. Hanggi frá Sviss og Simon H. tvarsson gitartónleika I Bústaðakirkju. Þetta eru siðustu tónleikar þeirra félaga hér heima að þessu sinni en þeir hafa að undanförnu verið á tónleikaferðalagi viðs vegar um landið. Að þessum tónleikum loknum fara þeir til Vinarborgar þar sem þeir hafa verið við nám. A dagskrá tónleikanna i Bú- staðakirkju eru m.a. verk eftir Bach, Fernandi Sar, Manuel de Falla og M. Ravel. Útsjónarsamir fésýslumenn eru teknir að bjóða í hú — og félag ungra samkeppnismaima hvetur til að ríkið leigi hjá fjáaflamönnuín Tillaga: Keypt verði 3. hæð Laugavegs 166. 1 kaupsamningi verði gert ráð fyrir forkaupsrétti rikis- sjóðs á 4. hæö. Akvörðun um hvort rikissjóöur neytir forkaupsréttarins eöa ekki verði tekin fyrir mitt ár 1978. Til sama tima verði frestað ákvörðun um sölu Brautarholts 6. Tjarnargata 10 veröi seld. Til vara get ég fallist á þessa tillögu, en álít réttast að gengið verði frá kaupum á báðum hæö- um nú þegar, þó aö Rikisútgáfa námsbóka fengi ekki strax ráð- stöfunarheimild yfir öllu húsnæð- inu”. Litlu siðar en þetta- var komst ég að þvi aö öll húseignin Lauga- Skólavörubúðarinnar að sjálf- sögðu, og svo menntamálaráðu- neytið allt, eins og þaö leggur sig. Hér þufti auðvitað margs við, áöur en hægt væri að ákveöa kaup. Fjárveitinganefnd og fjár- málaráðherra samþykktu kaupin fyrir sitt leyti sumarið 1977 og einnig forsætisráðherra, en undir hann heyra húsnæðismál stjórnarráðs. En þar sem hér er um allstórt mál að ræða, þá þótti ekki rétt að ganga frá kaupunum, fyrr en Al- þingi hefði um málið fjallað við gerð næstu fjárlaga. Var heimild til kaupa tekin á fjárlög þessa árs, en raunar var til eldri heim- ild vegna Rikisútgáfunnar einn- ar. Kaupsamningur var svo undirritaður 15. febrúar 1978, byggður á heimild i fjárlögum þessa árs. Heildarverö er 259 milljónir króna. Siðan þetta gerð- ist hafa Rikisútgáfunni verið af- hentar sinar tvær hæðir og unnið hefur verið að þvi að skipuleggja not ráðuneytisins af efri hæðun- um. Að þvi hafa unnið ráðuneytis- Hvernif* var verðið fundið, Vil- hjálmur? „Já, það er fróðlegt að athuga hvernig verðiö var fundið, en það var með þeim hætti að starfs- menn ráöuneytanna tveggja, sem ég áðan nefndi, unnu þetta mál i samstarfi við Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir og kom- ust að þeirri niðurstöðu aö þessi fjárhæð, sem ég nefndi áðan, væri eðlilegt verð fyrir húseignina i þvi ástandi sem hún var i. Nú væri of langt mál að gera grein fyrir þvi i einstökum atrið- um hver er grundvöllur þessarar niðurstöðu. Ætla verður að hann sé fundinn á bæði hlutlægan og óhlutdrægan hátt,og vil ég benda á eftirfarandi: Helmingur kaup- verðsins greiöist á sex árum með 13% vöxtum án verötryggingar. Kaup voru gerð um það bil ári siðar en sanngjarnt verð var fundið, án þess að veröið væri hækkað um eina krónu. Þetta hvort tveggja þýðir stórfellda lækkun frá skráðu kaupverði. Hjúkrunarskóli íslands Tekið verður inn i skólann i janúar n.k. Umsóknir fyrir skólavist þurfa að hafa borist skólanum fyrir 1. nóv. Þeir nemendur sem sóttu um skólann i haust og komust ekki að, en fengu vilyrði fyrir skólavist i janúar hafi samband við skólastjóra. Skólastjóri. í Ai jglýsingadeild T Jí imans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.