Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.09.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 23. september 1978 FERMINGARGJAFIR BIBLÍAH OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puöbrnntiásítofu Hallgrímskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. m ÉS 'r.w."' píjjo' fff m m m fp m m m i m 1f. lkiki4:ia(! KEYKIAVÍKIJR & 1-66-20 ðj? GLERHÚSIÐ 5. sýn.i kvöld. Uppselt Gul kort gilda. 6. sýn. þriðjudag kl. 20,30. Græn kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20,30. Hvit kort gilda. VALMÚINN SPRINGUR ÚT ANÓTTUNNI Sunnudag kl. 20,30. Miðvikudag kl. 20,30 SKALD-RÓSA Fimmtudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBIÓI LAUGARDAG KL. 23,30. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskoranna. Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23,30. Simi 1-13-84. Einn glæsilogasih^<emmtistadur Evrópu Vóísicoúþ Staður hinna vand/átu Lúdó og Stefán Borðum ráðstafað eftir kl. 8,30 Fjö/breyttur MA TSEÐ/LL OPIÐ TIL KL. 2 Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 staður hinna vandlátu Húsmæðraskólinn Hallormsstað tilkynnir Fimm mánaða hússtjórnarnámskeið hefst við skólann 7. janúar 1979. Aðalkennslugreinar: Matreiðsla, ræsting, fatasaumar og vefn- aður, auk bóklegra greina. Upplýsingar gefnar i skólanum. Skólastjóri. Allt nýtilegt úr húsi sem á að rifa til sölu Litað baðsett, hurðir, ofnar, járn, viður, sperrur og fleira. Upplýsingar i sima 3-11-04. a 1-89-36 1 iðrum jarðar At the earth's core Spennandi ný amerlsk ævintýramynd i litum, gerð eftir sögu Edgar Rice Burroughs, höfund Tarzan- bókanna. Leikstjóri: Kevin Connor. Aðalhlutverk: Doug McClure, Peter Cushing, Caroline Munro. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýning- um. 23*3-20-75 ÐK/ICUL »«S«í 1 f/VORDAH HAN Á* OPDRAGER. EAJ PM VAMPYR-B/DFORB/D CHRISÍOPHCR líE í Dracula og sonur Ný mynd um erfiöleika Dracula aö ala upp son sinn i nútima þjóðfélagi. Skemmtileg hrollvekja. Aðalhlutverk: Christopher Lee og Bernard Menez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tönabíó 3-11-82 rPeader’s 1 VDigest" nrmnnlt /VlarkTivain's 1 ucklebcrt> Jlnn A /WusicaMdaptation PANAVISION- United flelists T H E A T R E Stikilberja-Finnur Ný bandarisk mynd, sem gerö er eftir hinni klassisku skáldsögu Mark Twain, með sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldnum um allan heim. Bókin hefur komið út á islensku. Aðalhlutverk: Jeff East, Harvey Korman. Leikstjóri: J. Lee Thomp- son. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. Auglýsið # í Tímanum Morðsaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjöríeifsson, Guðrún Asmundsdóttir. Bönnuð innan 16 ára. At. myndin veröur ekki endursýnd aftur i bráö og að hún veröur ekki sýnd i sjönvarpinu næstu árin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur gWlMMIKGPOOL 3GV, Sundlaugarmorðið Spennandi og vel gerð frönsk litmynd, gerð af Jaques Deray. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 3,05-5,30-8 og 10,40 Hrottinn Spennandi, djörf og athyglis- verö ensk litmynd, með Sarah Douglas, Julian Glover Leikstjóri: Gerry O’Hara. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 11.10 salur Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 3,15-5,15-9,15- 11,15 23*1-13-84 Charles Bronson is Rav St. Ives JacquelineBisset as Janel St. Ives Hörkuspennandi og viö- burðarik ný bandarisk kvik- mynd i litum. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9. MICHAEL YORK SARAH MILES JAMES MASON ROBERT MORLEY Qréat ‘ExpectatioqS Glæstar vonir Great expectations Stórbrotið listaverk.gerö eft- ir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aöalhlutverk: Michael York, Sarah Miles, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. (La Piseiive) ALAIN DELON • R0MY SCHNEIDER JANE BIRKIN "1%: .. Flótti Lógans • Stórfenglega og spennándi ný bandarisk framtíðar- mynd. Aðalhlutverk: Michael York, Peter Ustinov. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 9 Siöasta sinn. Mafíuforinginn Hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd með Telly Savalas (Kojak) Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5 og 7. Barnasýning: Ástrikur hertekur Róm Sýnd kl. 3. hafnnrbío & 16-444 Kolbrjálaður slátrari Spennandi og gamansöm sakamálamynd i litum, um heldur kaldrifjaðan kjötvinnslumann. Aðalhlutverk: Victor Buono, Brad Harris, Karen Field. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. a* 1-15-44 Paradísaróvætturin Siðast var það Hryllings- óperan sem sló i gegn, nú er það Paradisaróvætturin. Vegna fjölda áskorana verður þessi vinsæla hryllings „rokk” mynd sýnd i nokkra daga. Aðalhlutverk og höfundur tónlistar: Paul Williams Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.