Tíminn - 24.09.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.09.1978, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 „Eg varöi lifinu i Ijóö...” VS ræöir viö Kristján Röö- uls, sem er sextugur i dag. Þeir tala um uppvaxtarár Kristjáns i Reykjavik og ljóöagcrð hans. Ginnig er drjúgur kafii um kynni þeirra Jóhannesar Kjarval og Krist- jáns Rööuis þar sem Kristján lýkur miklu iofsoröi á hinn látna meistara. Sjá bls. 14-15. Hvaö er erfðaverkfræöi? i mjög fróðlegu viðtali, sem Atli Magnússon átti fyrir skemmstu viö prófessor Guö- mund Eggertsson erföafræö- ing, skýrir Guðmundur frá eöli þessara nýju og stór- merku rannsóknaraðferða, sem segja má aö seilist inn á svið visindaskáldsögunnar og geri hiö ótrúlega mögulegt, cöa aö minnsta kosti hugsan- legt. Byltingar kunna aö vera I augsýn i ræktun nytjaplantna og lyf jaframleiöslu. Senn hyggst Guömundur hefja rannsóknir af þessu tagi hér- lendis. Þetta forvitnilega viö- lal er á siöu 16 i blaðinu i dag. Haust er indæit gæti verið textinn með þessari mynd af Silju Kristjánsdóttur reikandi í haustlaufinu á gangstig- unum i Grasgarðinum í Laugardalnum. Fallandi lauf og litaskrúð er nú sem óðast að bera okkur boð um nálægð vetrarins. Eftir þetta milda sumar og mjúkláta haust ætti vetrarbeygurinn samt að vera fjarri okkur. Timamynd: Róbert. París Fanny Ingvarsdóttir blaða- maöur skrapp i skemmtiferö til Parisar i byrjun þessa mán- aðar. Hún lýsir feröinni i grcin á bls. 10 og 11 sem nefnist „Nafi- inn getur gert mikiö fyrir yður”, hvernig i ósköpunum, sem þaö stenst nú. Myndirnar tók franskur Ijósmyndari fyrir Tim- ann — Christian Errath. I sunnudagsblaöi Timans er aö vanda fjölbreytt efni. Auk þess, sem kynnt er hér á forsíðu má nefna, aö i blaðinu er grein um Hafréttarráöstefnuna i New York-Dufgus skrifar sinn vikulega pist- il. Heimshornapistill er á sinum stað, fariö er i heimsókn til tveggja hjóna, lngólfur Daviösson skrifar um Gróöur og garöa, og i Nú-Tim- anum er fjallaöumhiö nýjasta i poppheiminum. Og er þá langt frá þvi að allt sé taliö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.