Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 7. desember 1978 Fimmtudagur 7. desember 1978 11 Merk pastel- myndasýning - í Norræna húsinu Viö þekkjum það i bókmenntun- um, aö stórir og miklir höfundar, halda ofti greip sinni öldum saman fjölda manns, eöa rithöfunda, sem hvorki getur — eöa vill — skrifa neitt annaö en dapurlegt framhald af meistara sinum og húsbónda. Þaðer þannigséö vont aöskrifa - um bændur, Bogesena, presta og sveitabúskap, meöanþjóöin er ekki enn staöin upp úr Halldóri Laxness og honum Jóni Thoroddsen: vont aö yrkja meöan þjóöin er enn i hugarheimi Steins Steinars og Þor- steins Erlingssonar. En nóg um þaö. Þetta er svona I öörum list- greinum, þar á meöal I myndlist- inni sjálfrL Þaö var þvi dálitiö gaman aösjá, hvernig kornungur maöur, Guömundur Björgvinsson, siglir I rólegheitum inn í riki Alfreös Flóka, sem gert hefur svarthvitar myndir (einkum) aösérgreinsinni, þar á meöal dökkar pastelmyndir, aö ekki sé nú talaö um patentiö á óhugnaöinum og á hinu dularfulla. Þótt Alfreö Flóki hafi ekki verið talinn upphafsmaöur aö þessari myndlistargrein, hefur hann starf- aö svo lengi, aö hann er tákn fyrir þess konar hluti. En Guömundur stælir ekki Alfreð Flóka, þótt hann kasti færi sinu og akkeri á svipuöum slóöum. Viö greinum milli þessara mynda Guðmundur Björgvinsson Þaö munu nú vera liöin um þaö bil tvö ár síöan ég sá fyrst myndir eftir Guömund Björgvinsson, en veit annars lltiö sem eidcert um hann, nema mér var sagt aö hann heföi veriö i skóla vestur i Bandarikjunum. Hann hefur þá lært talsvert, þvi þarna er um góða framför aö ræöa. Guömundur heldur ótrauöur hina draugalegu leiö súrrealismans. Manneskjaner einkennileg og meö annan fótinn iálögum. Menn rógast meö kynfæri gegnum dapurlegt lifiö og skuggarnir undir augunum eru dökkir. Línur og hold Guömundur Björgvinsson synir I báöum sölum Norræna hússins Þaö er ljóst, aö hann hefur tæp- lega átt nægar myndir til þess aö fylla báöa þessa sali. Því fær dálitiö af myndum, sem ekki eru i Guömundur Björgvinsson sambærilegum gæöafbkki viö hans besta, aö fljóta meöaö þessu sinni. Slikt er eöli ungra manna, aö spara sig hvergi og þá eru engin ráö þeg- in. Undirritaður hefur ekki viö hönd- ina skrá, þvl þarna er farin sú leiö aö merkja hVerja mynd og eina meö spjaldi, þar sem á er nafn og númer. Veröur því litiö fjallaö um einstakar myndir. Yfirlýsingar fylgja llka stundum myndunum, en þær eru verri en myndirnar, en geta þó hjálpaö til viö aö skyggnast inn I hugarheima málarans. Þaö sem einkum vekur athygli er aö óvenju gotthandbragö er á þess- um myndum, en liturinn er fremur einfaldur. Tvær myndir, önnur af harm- þrunginni konu, en hin af dansandi fótum i pilsi, eru liklega sterkustu verk þessarar sýningar. Myndin á plakatinuer llka góö, tæknilega.en ÁRNI ELVAR — sýnir á Reykj avíkurflugvelli Um þessar mundir stendur yfir I mötuneyti Flugfélags tslands sýn- ing á myndlistarverkum eftir hinn góökunna teiknara og tónlistar- mann Arna Elvar. Vinsæll sýningarsalur Fyrir tveim árum endurnýjaöi Flugfélagiö mötuneytiö á Reykja- vikurflugvelli (innanlandsflug) og hefur ekki hib djúpa inntak, sem er aö finna i sumum þessara mynda. Best viröist Guömundi takast viö aö holdga likama og ávala steina I fjöru. Segja má þá, aö teikningin sjálf sé ekki jafngóö úrvinnslunni. Þetta sjáum viö dálttib vel ef viö skoöum hesta. Svona hestar eru liklega ekki til nema I evrópskum málverkum, fomum, en vera kann aö um stilfærslu sé aö ræöa. En hvaö um þaö. Tæknina ber aö þroska meö sér, slöan er aö finna sér farveg og myndhugsun. Myndmál Guðmundar Björg- vinssonar er allavega ekki jafn heillegt og stillinn og úrvinnslan, og þvl biöum viö dálltiö spenntir hvert framhtddiö veröur. Þaö er mikiö aö gera hjá unga fólkinu núna. Þaö stendur mikiö til, sagöi Kjarval, og þaö vona ég þaö geri lika hjá Guömundi Björgvins- syni, sem kemur á óvart meö þess- ari sýningu. Jónas Guömundsson starfar þaö nú I mjög skemmtileg- um húsakynnum. Nokkrir starfemenn beittu sér þá fyrir þvi aö listamenn voru fengnir til þess aö sýna þarna myndir. Valtýr Pétursson, listmálari reið á vaöið og síöan hefur þarna veriö fjöldi sýninga. A sýningu Arna Elvarseruum 60 verk, og mun sýningin standa til jóla. JG Ein af myndunum „Heilaþvottur gagnvart rótlausu fólki” -■* Fl — An þess að ég hafi kynnt mér frumheimildir, finnst mér af fréttum, sem ég hef heyrt og lesið, að þarna hafi átt sér stað einhvers konar heilaþvottur gagnvart rótlausu fólki. Jim Jones hefur heila- þvegið þetta fólk og afstaða þess mótast af því. Jones hefur ekki fyrst og fremst áhuga á andlegri frelsun, heldur tekst honum að einangra trúarhóp- inn frá samfélaginu og gera hann háðan sér. Þetta eru aðferðir, sem maður kannast við úr öðrum sér- trúarhreyfingum, og sálarlífsfræðin nefnir í þessu sambandi Jesúfólkið í Bandaríkjunum og Guðs- börnin svonefndu. Guðsbarnahreyfingin stakk sér niður hér á landi fyrir tveimur til þremur árum, en hefur nú dvínað. A þessa leiö fóru^t Kristjáni Búasyni dósent i guöfræöi við Háskóla tslands orö, þegar við báöum hann aö segja sitt álit á Jim Jones trúarleiötoganum bandariska, sem 1 fyrri viku efndi til hópsjálfsmorös I Guy- ana I Suður-Anerlku. Þar fyrir- fór Jim Jones sér ásamt 900 áhangendum. Attatiu börn voru meöal þeirra, sem neydd voru, til þess aö drekka eiturdrykk og fyrirfara sér á þann hátt. „Þaö sem einkennir sértrúar- hreyfingar, likar hreyfingu Jim Jones og Guösbörnunum, er aö fólki er vel tekiö i fyrstu og allar leiöir opnar. Þaö eignast visst traust á stjórnendum hreyfing- arinnar og vissa hlutdeild i mikilvægu félagsstarfi, sem á aö skapa betri heim. Eitrinu, sem fólkinu var byrlaö, var blandaö I ávaxtasafa. Þessi ilát undan eitrinu cyonid fundust inni á samkomustaön- um Kristján Búason dósent. Tímamynd Tryggvi Þeir sem ánetjast eru oft rót- lausir og hefur skort tilgang i lifinu. Strax og þeir hafa sam- lagast nýja samfélaginu I trúar- hreyfingunni, kemur skyndilegt aöhald, sem miðar aö þvi aö slita sambandi viö fyrri vini, fjölskyldu og kunningja. Jafnvel, er eftirlit haft meö bréfaskrift- um. Reynslan af llfinu innan hreyfingarinnar leiöir til já- kvæörar afstööu hjá flestum, en þegar aö aöhaldinu kemur, myndast spennan I huga þess: Vill þaö halda áfram eöa slita sambandi viö hreyfinguna? Þeir sem láta til leiöast eignast Búason dósent um aðferðir trúar- leiðtogans bandaríska Jim Jones Jesúfólkiö svonefna og 6uðs börnin af svipuðum toga alveg nýja fjölskyldu. Veröldin verður fjandsamleg, en á trúar- leiötogann má treysta. Kommúnistar i Kina notuöu Ameriku tii þess aö fyrirfara sér og neyöa 900 aöra félaga I trúar- hreyfingu hans til hins sama. Þannig var umhorfs, þegar aö var komiö. hliöstæö vinnubrögö gagnvart menntamönnum, þegar þeir komust til valda og bandariskir hermenn i Vietnam uppliföu svipuð vinnubrögö i fangabúö- um kommúnista”. Kristján sagðist ekki geta tek- iö Moonshreyfinguna inn i dæm- iö jafnhliöa Guðsbörnunum — til þess heföi hann of litiö kynnt sér starfsemi hennar. „Aöalatriöiö I þessu er, aö stjórnendur hópanna eru greib- ugir I byrjun, en loka slöan og neyða fólk til bess aö taka af- stööu. Slikt gerist oft bæöi i þröngum trúarlegum og póli- tiskum hópunr”. Rautt í sárið — nýtt smásagnasafn eftir Jón Helgason Gt er komiö hjá Skuggsjá nýtt sagnasafn eftir Jón Heigason, og ber þaö heitiö Rautt i sáriö. 1 Rautt i sáriö eru nokkrar sög- ur um Ingvar Ingvarsson og dæt- ur hans: Bjögga I Folaldinu og brúarmennina I Arvogum: frúna i Miklageröi og leiöina I Munaöar- nes: konuna, sem beiö eftir bréfi frá Boston: litlu stúlkuna, sem fékk púpu i sálina: postulinskopp- inn I Flatey og slysatilburöinn I Kaupmannahöfn: Sigvalda garö- meistara, dásemdina rauöhæröu og austanstrákinn. Skuggsjá hefur áöur gefið út eftir Jón Helgason sagnasöfnin Maökar i mysunni, Steinar i brauöinu og Oröspor á götu. Rautt I sáriö er þvl fjóröa sagna- safn hans. Bókiner 172 blaösiöur, prentuö i Ingólfsprenti hf. bundin IBókfelli hf ogkápa er eftir Lárus Blöndal, teiknara. Ungmennafélag Hrunamanna: Dansinn í Hruna 1 tilefni af 70 ára afmæli Ung- mennafélags Hrunamanna sem var i april s.l. efnir félagiö til ieiksýningar aö Flúöum á leikrit- inu DANSINN 1 HRUNA eftir Indriöa Einarsson. Meö aöalhlutverk fara Jón Hermannsson, Guömundur Ingimarsson og Guörún Sveins- dóttir. Frumsýning veröur föstudag- inn 8. desember. Færeyingar komnir i jólaskap Tvöföld sala hjá, verslunum í Þórshöfn Jólin nálgast og ýmsir eru farnir aö huga aö ýmsum þátt- um undirbúningsins. En jólin ber vföar aö garöi en á tslandi, eins ogsjá má af stuttri frétt I einu dagblaöa frænda vorra Færeyinga. Segir þar aö salan i verslununum i Þórshöfn hafi tvöfaldast.á viö söiuna i meöal- mánuöi. Mikiö er keypt af mat- vælum til hátföarhaldsins og enn fremur viröast menn nota þennan árstima til þess aö skinna sig upp, svo sem annars staöar gerist. Skyrtur og slipsi seljasti hundraöatali, segir einn kaupmanna i Þórshöfn. Mikiö drifur þessa dagana af fólki úr strjálbýlinu til Þórshafnar. Selja skjúrtur og slips í hundraða tali Smásolan i krambúöunum i Havn jóla- mánaöln liggur stivliga tvifalt so hegt sum miöalmánaö i árinum. Millum tær vorur, ið veröa seldar, eru skjúrtur og slips. Annars veröur selt meir av ollum voruslogum. Fólk skulu hava gott at eta á jólum og nógv. Ekki segir f fréttinni aö tekiö sé aö bera á jólaskreytingum utan dyra enn, en aö þess muni þó ekki langt aö biöa. ilaö og sPaU^fds Sigurjóns' ‘isaga, ^fe'ka a skráö eftvr aar PlanSmanns>ns af Hobbit Fáar bækur hafa hlotiö iafn almenna aðdáun og vinsæld- áhLg«®vjntýrasagan Hobbit það jafnt viö um foreldra kennara og ritdómara en umfram allt börn og úngT llrpld rSinidmqn SAMUR sigrOn DAViBsnóriiR MATRF.IÐSLUBÓK HANIM UNGU IGLKl A ÖLLUM ALDRI Sagan um Sám Hin fræga saga eins kunn- asta af núlifandi höfundum Svia, Per Olofs Sundmans. Hún er byggö á Hrafnkels sögu Freysgoöa, en er færö til nútimans. Hrafnkell Freysgoöi akandi í Range Rover um viöáttur Austur- lands. Hægara pæit en kýlt ...Þeim tima er vel variö sem fer I aö lesa Hægara pælt en kýlt spjaldanna á milli (Kristján Jóh. Jónsson Þjóðviljinn). ...bókin getur oröiö holl lesn- ing þeim sem trúa þvl aö Islenzkt mál, sé á hraöri leiö til helvltis (Heimir Pálsson, Vísir). (h Matreiöslubók handa ungu fólki á öllum aldri. í þessari bók eru ekki uppskrift- ir aö öllum mat, en vonandi góð- ar uppskriftir aö margs konar mat og góö tilbreyting frá þvi venjulega. agnar þóróarson Kallaö i Kremlarmúr Skemmtileg frásögn um ferð þeirra Agnars Þórðarsonar, Steins Steinars og fleiri i boöi Friöarsamtaka Sovétrikj- anna til Rússlands sumariö 1956. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ AUSTURSTRÆTI 18 - SlMAR 19707 og 16997

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.