Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. desember 1978 7 Kapí tali sta-svar til Kristíns Snæland Kunningi minn Kristinn Snæ- land, fastur skriffinnur Timans, ritar furöulega grein i blaBiB 21. nóv. Búvöruverö er alls staBar þaB sama i landinu, ég get ekki imyndaö mér aB Kr. Snæl. óttist þaö I alvöru aö kjötverö veröi hærra þó búfé Djúpbænda veröi slátraö heima i héraöi. Meö einu simtali heföi Kr. Snæl. getaö fengiö réttar upplýsingar um þaö sem ég tel mig helst þurfa aö leiörétta: 1. Nauteyrarhreppur stendur fyrir borun á Nauteryi, áætl- aöur borkostnaður er 10 millj. króna en ekki 100 millj. Orku- bú Vestfjaröa er enginn aöili aö málinu og þvi fáránlegt aö tala um þaö aöO. V. geti frem ur lagt þessa fjármuni i virkjun Þverár. Auövitaö er ég sammála Kr. Snæl. um virkjun Þverár og ekki siöur áhugasamur um þaö en aörir Djúpmenn. En þaö hlýtur Kr. Snæl. aö vita aö slfk virkjun þarf samþykki Alþingis. 2. Einkennileg er sú hugmynd Kr. Snæl. aö hægt sé aö afla fjár til sláturhúss, en leggja svo peningana i veg yfir Steingrimsfjaröarheiöi. Því mun ég ekki taka þátt i, þrátt fyrir þaö aö ég er áhuga- samur um aö sá vegur veröi lagöur og áreiöanlega fljót- asta lausnin á þvi aö tengja Djúpiö varanlegum vetrar- vegi. Ekki hef ég haft tæki- færi til aö tala þessu máli á Fjóröungsþingum Vest- firöinga, eins og Kr. Snæl. talar um, einfaldlega vegna þess aö ég hef aldrei veriö þar fulltrúi. 3. Ösmekkleg er sú staöhæfing Kr. Snæl. aö bygging slátur- húss sé ákveöin vegna þess aö tvo smiöi vanti vinnu. Allir sem til þekkja vita hversu fráleitt þetta er. En það gæti læöst aö ókunnugum grunur um aö þarna sé ekki allt meö felldu. Ég fullyröi aö þaö er ekkert hagsmunamál þeirra bænda viö Djúp sem eru smiöir aö fá vinnu viö bygg- inguna — en þvert á móti gæti þaö veriö hagur fyrir hluta- félagiö aö fá faglæröa menn heima I héraöi fremur en þurfa aö sækja þá lengra aö, meö ærnum kostnaöi. 4. Kr. Snæl. viröist hafa komist aö þeirri niöurstöðu aö „sláturhússbygging á Isafiröi sé tóm vitleysa”. Ekki geri ég athugasemd viö þetta, en bendi á aö staösetning slátur- húsa innan þéttbýlissvæöa mun vera ólögmæt. Bændur i Vestur-lsa- fjaröarsýslu munu ekki vilja standa aö sláturhúsi á Isa- firði. Ekkert er sjálfsagöara en aö byggja sláturhús inni i Djúpi þar sem flest féö er og koma i veg fyrir óþarfa gor- flutninga til tsafjaröar. Margvisleg rök mætti einnig nefna, en ég minni aöeins á stórgripaslátrun, þaö er for- kastanlegt aö flytja stórgripi á dekki meö Fagranesinu i haustveörum eins og gert hefir veriö. Þaö gæti varla talist hag- kvæmt aö flytja fé til slátr- unar á Hólmavik og siöan kjötiö til baka og alla leiö til ísafjaröar á markaö. En þetta þýöir ekki aö ræöa um i nánustu framtiö þar sem veg- urinn yfir Steingrimsfjaröar- heiöi er ekki einu sinni kom- inn I þjóövegatölu. Þaö hlýtur aö vera út i hött aö ætla aö ein sláturhússbygging tefji fyrir þvi. 5.Ekki veit ég hvaöa tilgangi það á aö þjóna aö Kr. Snæl. talar um aö „kapitalistar grasseri i Djúpinu” og óskiljanlegt aö þaö sé nokkr- um til framdráttar aö birta slikt á siöum Timans um hluthafana I Snæfelli h.f. Sannleikurinn er sá aö þaö eru fyrst og fremst bændur og ungir menn viö Djúp sem eru hluthafar. Ungir menn sem vilja leggja „mátt sinn og megin” I aö byggja upp fyrir- tæki, sem yrði lyftistöng fyrir héraöiö og atvinnutækifæri fyrir þá sjálfa. Skapandi möguleika til þess aö unga fólkiö þurfi siöur aö flytjast burtu. Þaö er rétt aö Isfiröingar hafa sýnt þessu máli velvilja, fyrst og fremst til aö standa við bakiö á Djúpmönnum og treysta byggöina. Furðulegt er aö Kr. Snæl. skuli gera þvi skóna aö þetta sé „islenskum landbúnaöi til óþurftar en ósvlfnum peningagróöa- Engilbert Ingvarsson mönnum til hagsældar”. Varla er hægt að hugsa sér meiri rökleysu en búast viö þvi aö fjármunir séu lagöir fram I ábataskyni til aö „slátra meö tapi”. 6. Það er skáldskapur Kr. Snæl. aö Hagkaup hafi lagt fram hlutafé I Snæfell h.f., þaö hefir ekkert staöiö til svo ég viti. Ekki veit ég heldur til aö Einar Guðfinnsson h/f hafi áhuga á þvi að gerast hlut- hafi, enda rekur fyrirtækiö eigiö sláturhús og bændur sem skipta viö fyrirtækiö hafa ekki áhuga á breytingum enn sem komiö er. Þaö voru uppi hugmyndir um aö stofna samvinnufélag um sláturhúsið og þaö heföi i sjálfu sér veriö æskileg leiö. Þar voru tillögur um aö hver félags- maöur gengi I ábyrgö meö 500 krónum eöa andviröi hálfs fri- merkis af stærstu gerö. Ég held aö þeir sem hugsa raunhæft um aö koma sliku fyrirtæki á fót telji vænlegra aö leggja sem mest fram af eigin fé og þvi var hlutafélagsformiö valiö. En þeir sem ekki hafa handbæra peninga leggja fram vinnu eöa hluta af sláturfjárinnleggi á næstu þremur árum. Ég vil ekki trúa ööru en aö þaö sé vænlegri leiö til aö fjármagna þetta fyrirtæki, aö stofnfé sé hlutfallslega hátt miöaö viö stofnkostnaö, heldur en aö byggja allt upp á dýru lánáfé auk hugsanlegs framlags Framleiönisjóös. Þaö veröur að hafa þaö þó Kr. Snælv og hans skoöanabræöur stimpli hluthafa Snæfells h.f. sem vonda kapital- ista, er þaö i fullu samræmi viö lævisan áróöur gegn frjálsum atvinnurekstri i landinu. En viö sem stöndum áö stofnun Snæ- fells h.f. erum jafn staöráönir I þvi aö leggja nokkuö á okkur sjálfa til stofnframlags og treystum þvi aö þaö veröi ekki siöur komiö til móts viö okkur frá opinberum lánsstofnunum fyrir þaö. Hreppsnefnd Nauteyrar- hrepps hefir haft frumkvæöi um aö skapa aöstööu til þessara framkvæmda svo bændur gætu haft afurðasölu og slátrun i sinum höndum og skapaö at- vinnuskilyröi fyrir ungt fólk i sveitarfélaginu. Þaö er kannski vegna reynslu sinnar viö fjármálastjórn á Flateyri, sem Kristinn Snæland telur sig þess umkominn aö leiö- beina bændum viö Isafjaröar- djúp áöur en væntanlegt fyrir- tæki tekur til starfa. En ég tel vlst aö öll fjármaálleg ráögjöf hans verði afþökkuö. Viö þiggjum meö þökkum stuöning Isfiröinga og teljum aö t.d. ávinning aö hafa samvinnu viö jafn traust og vel rekiö fyrir- tæki og Hraöfrystihúsiö Noröur- tanga h.f. Vænti þess aö þurfa ekki frekar aö standa i blaöaskrifum viö Kristinn Snæland um þetta mál. Reykjavik. 24. nóv. 1978 flokksstarfið Almennur félagsfundur veröur haldinn á Hótel Esju mánudag- inn 11. des. kl. 8.30. Frummælandi Tómas Arnason fjármálaráöherra. Framsóknarfélögin I Reykjavfk. Þorsteinn Gauti Tónleikar ungs píanóleikara Næstkomandi mánudag, þann 11. desember, heidur ungur pianóleikari, Þorsteinn GautiSig- urösson, pianóieika i Austur- bæjarbiói. Þessir tónleikar eru burtfararprófstónleikar Þor- steins Gauta frá Tóniistarskóian- um I Reykjavlk og á efnisskrá hans eru verk eftir Bach, Beet- hoven, Prókoieff og Liszt. Hafnarfjörður — Garðabær — Bessastaða- hreppur — Kópavogur Hörpukonur halda jólafund sinn I samkomuhúsinu á Garöa- holti fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Séra Bragi Friðriksson flytur jólahugvekju. 2. Upplestur og fleira jólaefni. 3. Tiskusýning, vörur frá hafnfirsk- um verslunum. Veitingar. Freyjukonur mæta á fundinn. Gestir velkomnir. Stjórnin. Hádegisfundur SUF A næsta hádegisfundi SUF, sem haldinn veröur þriöjudaginn 12. desember og hefst kl. 12, mun Jón Hjaltason veitingamaöur koma i heimsókn og ræöa um þaö, hvernig gera mætti skemmtanalif ungs fólks fjölbreyttara. Mætum vel og stundvfsiega og tökum meö okkur gesti. Stjórnin Almennur félagsfundur I Framsóknarfélagi Reyðarfjarðar Veröur haldinn i Félagslundi mánudaginn 11. des. kl. 20.30. Stjórnin Garðabær og Bessastaðahreppur Framsóknarfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps heldur fund I Goöatúni fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: Hákon Sigurgrimsson ræöir skipulagsmál Framsóknarfélaganna. Stjórnin Félag Framsóknarkvenna Reykjavík Jólafundur, jólakaffi, jólabingó veröur I Atthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 14. des. kl. 20,30. Muniö jólapakkana. Mætiö vel. Stjórnin MF= Massey Ferguson ^NUEIj RÉTTI TIMINN Til þess að gera hagstæð vélakaup i Notaðar dráttarvélar, vinnuvélar og heyvinnuvélar á góðu verði. Sem dæmi má nefna: MF 135-8 árg. 1975 með húsklæðningu, moksturs- tækjum, dráttarkrók ofl. MF185-MP árg. 1976 með dráttarkrók mjög litið notuð. CLAAS LWG heyhleðsluvagn árg. 1975, 24 rúmm. MF-15 heybindivél árg. 1976 mjög litið notuð. 4,5 tonna sturtuvagn árg. 1976. MF-70 traktorsgrafa árg. 1974 MF-70 traktorsgrafa árg. 1975. Hafið samband við sölumenn Ð/icut£ctAvéla/v hf _ • SUÐURLANDSBRAUT JC* REVKJAVIK* SIMA. 86500-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.