Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.12.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 9. desember 1978 Laugardagur 9. desember 1978 11 Pálmi Jónsson, Sauðárkróki: Hverra eru ÞaB furöar mig litt, aö nú þegar allt viröist stefna i átt til alræöis rfkisvaldsins á okkar kæra landi, þótt tveir löglæröir dómarar dæmdu hinn 27. okt. s.l. í aukadómþingi Rangár- vaDasýslu ríkisins aUan eignar- rétt á Landmannaafrétti. Forseta Félagsdóms, Guö- mundar Jónssonar og Stein- grims G. Kristjánssonar, sem reit m.a. Uppboö og eignar- réttarsvipting, veröur örugg- lega minnst á spjöldum sögunn- ar vegna þessa eignarsvipt- ingardóms. Fyrsta forsenda þeirra er, aö hiö umdeilda landsvæöi sé ekki almenningur heldur. afréttur. Aö þessari forsendu gefinni vil ég spyrja þá, hvenær afréttur hætti aö vera beitarland á heiö- um eöa fjöllum, eignhreppa eöa einstaklinga? Þaö hlýtur aö hafa skeöeftir Utkomu oröabók- ar Sigfúsar Blöndals. Mál þetta er á margan hátt athyglisvert. Dómsskýringar hniga flestar i þá átt, aö ekki sé lagalega sannaö aö hrepparnir eigiafréttina. Ekki er sýnt fram á aö rflciö hafi nokkru sinni fyrr en nú taliö afréttina sina eign. Þar sem rikiö er þó sækjandi málsins viröist mér aö eölilegra heföi veriö aö leggja fram sönn- unargögn á eignarrétti þess, fremur en hártogun á rétti hreppanna, sem fáir hafa efast um til þessa. Lftum á upphaf málsins. Hver stefnir? Þaö er hæstv. landbúnaöarráöherra Halldór E. Sigurösson. Hverjum er steftit? Oflum bændum i áöurnefndum hreppum, og þar sem lita má á stefnuna sem prófmál stækkar sviöiö svo segja má aö land- búnaöarráöherra stefni öllum bændum Islands, öllum umbjóö- endum sinum. Éghygg sú gjörö hans sé heimsmet, sem beri aö skrá f heimsmetabók Guiness, þvi fordæmi er tæpast finnan- legt. Einn okkar vitrasti lögfræö- ingur fyrr og siöar taldi engan vafa þar á þegar hann geröi Titansamninginn s vo nefnda viö Ása-, Holta- og Landmanna- hrej^a, en mér er aftur spurn fyrst hinn stórmerki vatna- réttarsamningur Einars sáluga Benediktssonar um virkjun Þjórsár er lögleysa, aö dómi Guömundar og Steingrims, hvers vegna var þá islenska rflúö og Landsvirkjun aö kaupa umræddan samning, ef rikiö hefur alltaf átt landiö? Hitt er svo sjálfsögö kurteisi viö þjóöina af dómaranna hálfu aö upplýsa forsendur þess aö hinn forni dómur frá 25. júni 1476 um Þjórsártungur I Landi sé ótrúveröugur. Meö öörum oröum: viljiö þiö ekkigerasvovel ogfærasönnur aö þeim ósannindum, sem þiö gylgiö þar um, ella viöurkenna forna sagnritun? Frá minu sjónarmiöi er meö dóminum27.okt.s.l. um algjöra eignarupptökuaö ræöa, þó á svo lymskuleganhátt aö bætur þurfi ekki aö greiöa utan málskostn- aö. Hitt er svo annaö mál aö þar sem vantar skýr sýslumörk ber aö sjálfsögöu aö ganga lögform- lega frá þeim, án þess aö rikiö fótumtroöi eignarrétt bænda. Þaö var heppilegt fyrir Björn rika á Löngumýri, aö markiö á Skjónu skyldi vera Jóns en ekki rikisins, þá heföu lfldega tiu ár ekki nægt til aö skapa eignar- hefö fyrsttiu sinnum hundraö ár viröast ekki ætla aö nægja bændum I dag varöandi af- réttarmálin og ágang hins opin- bera. Sagt er aö fjallskilaskuld rikisins vegna smöiunar Nýja- bæjar- og Abæjarafréttr, (er rikiötóksér sem skásta kostinn fremur en mismuna Skag- firöingum og Eyfiröingum ) vaxi ár frá ári. Samkvæmt lögum ber öllum aö kosta smölun á sinu landi. Hæstvirtur fyrrv. land- búnaöarráöherra hefur liklega gleymt aö útvega fjárveitingu til gangnaskila á afréttum rlkis- ins, eöa er þaö meining Guömundar og Steingrims aö lagabókstafir gildi aöeins fyrir okkurþegnana og félög, sem viö stofnum, en nái ekki yfir rikiö sjálft? t Ég triíi ekki sllkri skil- greiningu laga og vona aö nýskipuö stjórnarskrámefnd geri það ekki heldur. Þó vissir dómar hnígi óneitanlega i þá átt, er mi'n bæn aö drengskapur og réttlæti megi eflast, svo aö i komandi framtiö geti þjóöin öll fagnaö hverjum dómi sem gengur, þvi ef réttarvitund þjóöarinnar finnur aö af réttlæti er dæmt, þá veröur aldrei ágreiningur um dóminn. Meiri hluti þjóöarinnar er vel menntaöur og haldinn sterkri réttlætiskennd. Valdhafar rflcis og dómarar eru þar engin undantekning. Þeir mega aftur á móti vara sig á aö missa ekki sambandiö viö æöaslátt islenskra atvinnuvega, þegar horft er á siaukinn rflcisrekstur, sem skattþegnarnir mega svo greiöa á tapið, ári siöar. Þjóöskáldiö frá Fagraskógi sagöi aö gefnu tilefni: „Þeir sem skapa þjóöum lög, þurfa mikiö veganesti, veröa aö skilja dulin drög, drauma fólksins, hjartaslög, bænir þess og bresti... Löggjafar, sem lftiö skilja, lúta aldrei fólksins vilja, koma öllu á vonarvöl, veröa sjálfir — þjóöarböl.” Ég efast ekkert um aö fyrr- nefndir dómarar hafi viljaö vel. En góöu menn, ef þiö viljiö vel, hvi gjöriö þiö þá Ult? BÓK NÝRRAR KYNSLÓÐAR Háskólakórinn á útimarkaðnum Viktor Arnar Ingólfsson DAUÐASÖK Til skamms tíma voru ekki aðrar dauðasakir finnanlegar ( Islenskum bókmenntum, en þær, að ekki mátti skrifa spennandi bækur. Bókmenntir, og sér I lagi skáldsögur, voru innihaldslausar og leiðinleg- ar — og áttu að vera það. ,.DAUÐASÖK“ er ekki svoleiðis bók, heldur æsispennandi saga eftir ungan mann. Dularfullir atburðir gerast. Islenskri flugvél er rænt og það er beitt skotvopnum. Sögusviðið er vítt, Stuttgart, Köln, Luxemburg og Reykjavik, og raunveruleiki þessara viðburða er alveg makalaus ( hraðri og hnitmiðaðri frásögn. Frá bókmenntalegu sjónarmiði er þetta vel rituð bók, köld i stilnum og hún er skrifuð af þekkingu og nákvæmni af menntuðum ungum manni. Höfundurinn, Viktor Arnar Ingólfsson, nemur byggingatæknifræði. Hann er 23 ára gamall, ættaður frá Akureyri. Viktor Arnar Ingólfsson DAUÐASÖK t dag, laugardag, mun Háskólakórinn vera á útimarkaönum á Lækjartorgi og syngja nokkur jóla- lög, bæöi innlend og erlend. Kórinn fer i tónleikaferö til Sviþjóöar og Danmerkur i mars á næsta ári og stendur nú yfir fjáröflun til aö standa undir kostnaöi viö feröina. Þetta er sjöunda starfsár kórsins og hefur hann sungiö viða. Um siöustu jól hélt hann þrenna jólatónleika, en engir slikir eru nú fyrirhugaöir. Þess i staö mun kórinn syngja á nokkrum stofnunum fyrir jólin og viö miönæturmessu i Landakoti á jólanótt, en slikt en nú aö veröa fastur liöur i starfi kórsins. Leikfélag Þorlákshafnar Sýnir Pókók í Kó Leikf höfuöbtji! Aö Jökuls Kópav 21.00, o Leiks Gislaso I þe s c f pavogi élag Þorlákshafnar heldur sina árlegu innreiö á rgarsvæöiö nú um helgina (9. og 10. des.). su sinni mun L.Þ. sýna „Pókók”, fyrsta leikrit Jakobssonar, i Félagsheimili Kópavogs (áöur gsbió og veröa sýningar 2, sú fyrri i kvöld, kl. g hin siöari á morgun kl. 17.00. tjóri er Kristbjörg Kjeld; leikmynd eftir Gylfa n. UTGAFAN ©f Dreifing BT útgáfan Síðumúla 15 sími 86481 FIM- salurinn: SýninguMagnúsar að ljúka FI — S íýningu Magnúsar Á. Árnasonar i FlM-salnum, sem st aöiö hefur i hálfan mánuö, lýkur á sunnudags- kvöld. Opnunartimar sýningarinnar eru frá kl. 14-22. Tímaritið Skák — á öll heimili landsins fyrir jól ESE — Næstu daga veröur 60 þúsund eintökum af timaritinu Skák dreift I hús víös vegar um landiö og er þetta gert til þess aö kynna aimenningi þetta eina skáktimarit landsins. Meö blaöinu fylgir sérstakur áskriftarseöill og er fólki meö þvi gert kleift aö gerast áskrifendur á mjög hagstæöum kjörum, eöa eins og segir I forsiöu blaösins: Timaritiö Skák gerir þér tilboö sem þú getur hafnaö — en aöeins eftir að þú hefur kynnt þér þaö — 1 þessu felst styrkleiki blaösins. Timaritiö Skák kemur út 10 sinnum á ári og er þaö 32 lesmáls- siöur aö hverju sinni. Blaöiö flyt- ur efni úr skákheiminum og meöal greinarhöfunda þess eru stórmeistararnir, Friörik Ólafs- son forseti FIDE, Guömundur Sigurjónsson, Bent Larsen og Anthony Miles. Allir þeir sem gerast áskrifend- ur fyrir 15. febrúar n.k. fá einhverja skákbók aö andviröi 6000 krónur i jólagjöf en þaö er sama upphæö og áskriftargjaldiö. Aö lokum má nefna þaö aö Skák býöur þeim sem senda inn pönt- unarseöla upp á aö taka þátt i eins konar happdrætti og er mjög fullkomin skáktölva aö andviröi 150 þúsund króna I verölaun. 0r sálarkirnunni — Ný bók eftir Málfrlði Ot er komin bók, sem heitir Or sálarkirnunniog er eftir Málfriöi Einarsdóttur. Bókin skiptist I IX meginþætti, og margir kaflar eru innan hvers þáttar. Þar ber margt á góma, og skulu nokkur kaflaheiti nefnd til þess aö gefa nokkra hugmynd um fjölbreytn- ina: Sólskiniö og ég, Hrakfalla- saga min, 1 Kaupmannahöfn og i Ljóslækningastofnun Finsens, Flugferö I april, Kotiö og höllin, Fiskiþorpið sem siöan breyttist i borg, Aö fljúga til Noregs, Einstæöur atburöur, Stjörnufræöi handa fimm ára gömlu fólki, Einarsdóttur Gamaniö og ókomnar aldir, Vel geymdar minjar. — Og er þá ein- ungis fátt eitt taliö. Aö bóícarlok- um rekur höfundur I snjöllu máli nokkar ástæöur til þess aö skrif- aöar eru bækur. Málfriöur Einarsdóttir er löngu þjóðkunn af ritstörfum sinum, og m.a. hlaut bók hennar, Sama- staöur I tilverunni, mjög góöa dóma gagnrýnenda. Or sálarkirnunni er 286 blaösiöur aö stærð, útgefandi er Ljóöhús, en káputeikningu geröi Sverrir Haraldsson. ekki bara draumur BUÐIN Skipholti 19, sími 29800.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.