Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 24

Tíminn - 29.12.1978, Blaðsíða 24
Sýrð eik er sígild eign : HU&CiQCiII "" TRÍSMIDJAN MÍIDUR SÍDUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Skipholti 19, sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki ÍLSJJISHJ Föstudagur 29. desember 1978 290. tölublað — 62. árgangur fyrir Kortasögu íslands AM — t gær voru i Norræna hils- inu veitt verölaun úr sjóöi Ásu Guömundsdóttur Wright. Voru þau nú veitt Haraldi Sigurös- syni, fyrrverandi bókaveröi fyrir rit hans og rannsóknir á kortasögu tsiands en fyrir skömmu kom út sföari hluti þessa mikla ritverks sem kunn- ugt er. Dr. Sturla Friöriksson ávarpaöi gesti viö þessa athöfn, en meöal þeirra voru forseta- hjónin. Hann ræddi um sjóöinn sem um þessar mundir er 10 ára, en hann var gefinn Visinda- félagi tslendinga á hálfrar aldar afmæli þess og er vöxtunum variö til þessara verölauna. Dr. Sturla sem er i stjórn sjóösins, ásamt þeim dr. Kristjáni Eld- járn og Jóhannesi Nordal, minntist og frú Asu Wright sem dvaldist mestan hluta ævi sinn- ar erlendis og komst svo aö oröi aö hugur hennar heföi jafnan beinst heim til fööurtúna ,,og má segja aö á hennar korti hafi mynd tslands jafnan veriö greypt gullnum stöfum og átt veglegan sess sem miödepill meöal þeirra landa sem hún kynntist.” 1 greinargerö um forsendur verölaunaveitingarinnar sagöi dr. Sturla meöal annars aö Haraldur heföi ,,krufiö til mergjar þá kortagerö þar sem tsland kemur viö sögu. Hann hefur sýnt fram á skyldleika i gerö korta og leitt rök aö þvi hvaöan heimildir væru fengnar viö skráningu hinna ýmsu er- Haraldur Sigurösson tekur viö verölaunum sfnum, verölaunapeningi og fjárupphæö sem nemur 400 þús- und krónum úr hendi dr. Sturla Friörikssonar. Stuðningsaðgerðir við Isl. iðnað: lendu korta og rakiö þróun is- lenskrar kortageröar.” Aö verölaunaafhendingunni lokinni tók Haraldur Sigurösson til máls og þakkaöi þann sóma sem sér væri hér sýndur, en til verks sins heföi hann variö flestum tómstundum um tutt- ugu ára bil. Vonaöist hann til aö starf sitt yröi öörum hvatning og stóö siöar til slikra rann- sókna en óleystar gátur væru enn margar. Aö lokum minntist hann frú Asu Wright hokkrum oröum. „Sendum frá okkur yfirlit innan tíðar” — segir Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra Ursögn vinnuveitenda úr samstarfsnefnd: „Hef áhuga á við- ræðum við þá eftir áramót” — segir Tómas Árnason, Kás — ,,Ég hef áhuga á þvi að taka upp viðræður við vinnuveitendur eftir áramótin”, sagði Tómas Árnason, fjármálaráð- herra, í samtali við Tim- ann, þegar hann var spurður um þá afstöðu vinnuveitenda að segja sig úr samstarfsnefnd rikisstjórnarinnar. „Vonandi hafa þeir áhuga á aö kynnast þvl sem rlkisstjórnin er aö aöhafast. Viö viljum ræöa viö þá um efnahags- og atvinnumál- in, og kynna þeim hvaö menn eru aö hugsa I þeim efnum, svo og heyra hver viöbrögö þeirra veröa”, sagöi Tómas. Fulltrúar Vinnuveitendasam- bands Islands i samstarfsnefnd rik isstj órnarinna r viö aöila vinnumarkaöarins voru þeir Páll Sigurjónsson, formaöur VSl, Daviö Sch. Thorsteinsson, FIL og Kristján Ragnarsson, LIÚ. Ibréfi sinu, sem þeir sendu til forsætis- ráöherra þar sem þeir tilkynna úrsögn sina úr nefhdinni, segja Tómas Arnason. þeir, aö aöeins einn fundur hafi veriö haldinn i samstarfsnefnd- inni. Siöan hafi þeir árangurs- laust reynt aö fá fund meö sam- starfsnefndinni, en ekki tekist. A sama tima hafi komiö fram fjöldamörg frumvörp á Alþingi, án þess aö rikisstjórnin hafi efnt loforö sitt um aö hafa samráö viö þá. fjármálaráðherra Kás — „Þessi mál eru enn I deigl- unni, en ég á von á þvi aö viö sendum frá okkur yfirlit innan tiöar, þegar þetta er komiö I ein- hvern fastari farveg”, sagöi Hjörleifur Guttormsson iönaöar- ráöherra I samtali viö Timann, þegar hann var spuröur aö þvi, hvort ekki væri aö vænta von bráöar tillagna I rikisstjórninni um stuöningsaögeröir til styrktar islenskum iönaöi. En um næstu áramót koma til framkvæmda tollalækkanir á innfluttum iönaöarvörum, I samræmi viö samning islands viö EFTA og EBE. Félag Isl. iönrekenda hefur lagt fram ákveönar tillögur til lausn þessa vanda, þar sem m.a. er gert ráö fyrir 3.5% hækkun jöfn- unargjalds, og upptöku 6% inn- flutningsgjalds. Þá hafa komiö fram hugmyndir um sérstakt inn- borgunargjald t.d. á húsgögn, og Hjörleifur Guttormsson. innflutningsgjald á sælgæti. „Jú, jú, þaö getur veriö aö eitt- hvaö gerist I þessum máium fyrir áramótin”, sagöi Hjörleifur i samtali viö Timann, þegar hann var inntur eftir þvi, hvort engar aögeröir kæmu til framkvæmda strax um áramót. Kaupmáttur með hæsta möti — Kauptaxtar verkamanna hafa hækkað um 50,1% á einu ári Kás — Töluverö kaupmáttar- aukning hefur átt sér staö á milli annars ársfjóröungs og þriöja ársfjóröungs ársins 1978, og reyndar er kaupmáttur á þriöja ársfjóröungi þessa árs meö þvi hæsta sem þekkst hefur. Kaupmáttur timakaups verkakvenna hefur t.d. aldrei mælst meiri. Fyrrnefndar upplýsingar koma fram á nýjasta fréttabréfi Kjararannsóknarnefndar. Þar segir m.a.: „A 3. ársfjóröungi 1978 hækkaöi vlsitala fram- færslukostnaöar um 9.0% frá 2. ársfjóröungi ársins. Vísitala vöru og þjónustu hækkaöi á sama tima um 9.5% Hins vegar hækkaöi greitt timakaup hjá verkamönnum um 13.5% hjá iönaöarmönnum um 12.1% og um 15.3% hjá verkakonum.” Tekjuáhrif launabreytingar- innar 1. sept. 1978 eru áætluö 7.6% hjá verkamönnum, 5.7% hjá verkakonum og 11.1% hjá iönaöarmönnum, öörum en ákvæöisvinnumönnum, segir i niöurstööum Kjararannsóknar- nefndar. Þá segir, aö áætla megi, aö kauptaxtar verkamanna hafi hækbaö um 50.1% frá 3. ársfjórö- 1977 til 3. ársfjóröungs 1978. A sama timabili hækkaöi greitt timakaup verkamanna úr 700.72 i kr. 1039.55 söa um 48.4% sam- kvæmt úrtaki Kjararann- sóknarnefndar. Haraldur Sigurðsson hlaut verðlaun úr sjóði Ásu Wright

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.