Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 8
S j. J.il ilii11 Laugardagur 30. desember 1978. Kvikmyndahornið Mj ög sérstakur dagur Una Giornata Particolare Itölsk/kanadisk frá 1977 Leikstjórn: Ettore Scola Kvikmyndataka: Pasqualino De Santis Handrit: Ruggero Maccari og Ettore Scola Aöalhlutverk: Sophia Loren og J ólatr ésf agnaður fyrir blaðburðarbörn Tímans í Reykjavik og nágrenni, starfsfólk Tímans og börn þeirra í t>órscafé miðviku daginn 3. janúar kl. 3.30. Mætum öll BDNAÐARBANKI ÍSLANDS Breyttur afgreiðslutími Frá 3. jan. 1979 verður afgreiðslutími útibúsins í Garðabæ er sem hér segir: Mánudaga til Föstudaga kl. 9.15 - 12.30 og kl. 13.00 - 16.00 Síðdegisafgreiðsla föstudaga kl. 17.00 - 18.00 BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Útibúið i Garðabæ Simi 53944 Ettore Scola og Nino Manfredi. Sprochi I Cattivi. Marcello Mastroianni. Sýningartimi: 103 mfn. Sýningarstaöur: Háskólabfó (mánudagsmynd) Mjög sérstakur dagur. Kvikmyndin sem Háskólabió sýnir um þessar mundir á mánudögum heitir á frummáli Una Giornata Particolare eöa Sérstakur dagur. Leikstjóri myndarinnar er Ettore Scola, tiltölulega nýtt nafn I hópi þeirra Itala sem þekktir eru ut- an heimalandsins.Hann öölaöist fyrst viöurkenningu erlendis I Cannes 1976 er hann fékk verö- laun fyrir besta leikstjórn. Þaö var fyrir leikstjórn myndar- innar „Brutti, Sporchi I Cattivi” (Ljótir, skítugir og rætnir). Sú mynd fjallar um llf aöfluttra dreifbýlinga i fátækrahverfum Rómaborgar. Aörar kvikmyndir Scola eru Signore E. Signori Buonanotte og Silenzio E. Komplicita báö- ar geröar fyrir sjónvarp og i samvinnu viö aöra leikstjóra. Draumaprinsinn II Duce Kvikmyndin Una Giornata Particolare gerist á einum degi i Róm, nánar tiltekiö 3. mai 1938. En þann dag heimsótti Adolf Hitler hollvin sinn og bróöur I andanum , Mussollni. Heimsóknin og allt tilstandiö I kring’jm hana, persónudýrkun á leiötoganum II Duce og múg- sefjun fasismans mynda eins konar umgjörö myndarinnar. Meginverkefni Scola er hins vegar aö sýna áhrif fasismans á lif tveggja einstaklinga, Antoni- Gabriele. Antonietta er gift starfs- manni Italska fasistaflokksins og er útslitin sex barna móöir, sem þrælar frá morgni til kvölds viö heimilisstörfin. Llf hennar og reyndar allrar fjöl- skyldunnar snýst I kringum þaö aö gera skyldu sina viö goöiö II Duce. Hrifning Antoniettu á Mussolini er slik aö hún safnar öllum blaöagreinum og mynd- um um hann I sérstaka úr- klippubók. Eiginlega er einasta keppikefli hennar I llfinu aö eignast eitt barniö til vegna þess aö þá hlýtur hún sérstaka viöur- kenningu frá II Duce. Antonietta er blindur þolandi fasismans. Myndin er tekin viö gerö Brutti, Kynvilltur útvarpsþulur Gabriele er einbúi I sama fjöl- býlishúsinu og Antonietta.Hann missti starf sitt sem útvarpsþul- ur vegna gruns um kynvillu. A slikum galla er tekiö hartlltallu fasismans og Gabriele á I erfiö- leikum meö aö fá annaö starf. Gabriele er andstæöa Antoni- ettu. Hann hefur átt þess kost aö ganga menntaveginn og kannski þess vegna gerir hann sér betur grein fyrir samhengi hlutanna. Hann er gagnrýninn á stjórnvöld og dregur i efa stefnu þeirra og siöferöisgrundvöll. Gabriele og Antonietta. Þennan sérstaka dag byrjar Antonietta húsverkin snemma. Hún þarf aö útbúa eiginmann- inn og börnin fyrir hátlðahöld dagsins. Aö þvl loknu biöa henn- ar endalaus heimilisstörf m.a. aö gefa páfagauknum korn. En þá vill svo óheppilega til aö hann sleppur úr búrinu sinu og flýgur út um opinn glugga og sest á gluggasyllu næstu Ibúöar en þar býr Gabriele. Antonietta bankar upp á hjá honum og fær leyfi til aö sækja fuglinn. Þessi fyrstu kynni þróast þegar liöur á daginn og þau öölast dýpri skilning á vandamálum hvors annars, sem I báöum tilfellum eiga rót aö rekja til ytri aö- stæöna. Þokkaleg kvikmynd Sérstakur dagur er þokkaleg kvikmynd sem kemur vel til skila þvl sem henni er ætlaö aö koma á framfæri, þ.e. varpa ljósi á eina hliö fasismans. Leikur Sopiu Loren og Marc- ello Mastroianni er ágætur. Þaö sem kannski vekur mesta athygli er góö kvikmyndataka. Til dæmis er byrjunaratriöi myndarinnar laglega gert- þegar kvikmyndatökuvélin er staösett fyrir utan ibúö Antoni- ettu og látin fylgja henni eftir þegar hún fer herbergi úr her- bergi til aö vekja fjölskylduna. Grár veruleiki sögusviösins er undirstrikaöur meö gráleitum litum myndarinnar. G.K. Antonietta (Sophia Loren) og G a b r i e 1 e Mastroianni) I Sérstakur dagur. ( M a r c e 111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.