Fréttablaðið - 04.10.2006, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 04.10.2006, Blaðsíða 71
Skandalaparið Kate Moss og Pete Doherty er að undirbúa írskt sveitabrúðkaup þessa dagana. Samkvæmt breskum slúðurblöð- um er Kate búin að vera með Doherty og Babyshambles á tón- leikaferðalagi um Írland og hafa þau ákveðið að ganga í það heilaga þar ásamt því að eyða hveitbrauðs- dögunum sínum þar. Dohery bað Kate á dögunum en fór svo beint í meðferð þannig að lítill tími er búinn að vera fyrir undirbúning á brúðkaupinu, sem parið vill að fari fram sem fyrst. Einnig hafa þau látið hafa það eftir sér þau vilja stofna fjölskyldu saman sem fyrst. Undirbúa írskt sveitabrúðkaup SKÖTUHJÚIN Ofurfyrirsætan Kate Moss og rokkarinn Pete Doherty eru að undir- búa írskt sveitabrúðkaup þessa dagana. Kvikmyndirnar um Jason Bourne og ævintýri hans hafa slegið í gegn um allan heim. Nú er þriðja og síð- asta myndin í undirbúningi og vondi karlinn kemur að öllum líkindum frá Mexíkó. Samkvæmt Hollywood Reporter eru einhverjar þreifingar á milli mexíkanska leikarans Gael Garcia Bernal og aðstandenda lokamyndarinnar um að Bernal taki að sér hlutverk leigumorð- ingja sem eltir Jason Bourne á röndum. Blaðið segir hins vegar að þetta sé á ákaf- lega óformlegu stigi og það eina sem sé í gangi sé að kvikmyndaverið hafi áhuga á Bernal og að hann sé opinn fyrir öllu. Jason Bourne er byggð- ur á þekktri persónu úr bókum Robert Ludlum um minnislausa njósnar- ann en Bourne - mynd- unum hefur verið hampað vestan- hafs enda telja Banda- ríkjamenn hann vera svar Ameríku við breska njósnaran- um James Bond að ein- hverju leyti. Matt Damon hefur leikið Bourne frá upphafi en hann verður áberandi í kvikmyndahúsunum á næstunni þar sem hann leikur í Scorsese - myndinni The Departed á móti Jack Nicholson og Leaonardo DiCaprio. Stjarna Gael Garcia hefur hins vegar risið með mikl- um látum eftir velgengni Mótór- hjóladagbókanna og leikur hann nú í kvikmyndinni The Science of Sleep eftir Michel Gondry sem gerði hina frábæru Eternal Sun- shine of a Spotless Mind. Vondi karlinn Bernal JASON BOURNE Minnislausi njósnarann glímir enn við drauga fortíðarinnar frá því að hann var leigumorðingi fyrir leyniþjón- ustuna. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Hip-hop hljómsveitin Spank Rock samanstendur af rapparan- um Naeem Juwan (oftast einfald- lega kallaður Spank Rock) og forritaranum og plötusnúðnum XXXchange Armani. Tónlist Spank Rock sker sig að mörgu leyti frá hefðbundnu hip-hopi og þá sérstaklega taktar XXXchange. Strax í fyrsta lagi plötunnar, Backyard Betty, hellast yfir hlustandann ótrúlega hrár bassa- taktur sem fær hvaða hlustanda sem er til þess að spyrja sig að því hvað sé hér á sveimi. Á eftir fylgja síðan nokkur önnur lög þar sem Spank Rock heldur áfram að vekja undrun hjá hlust- andanum en þegar kemur að lag- inu Rick Rubin, sem má alveg nefna sem eitt af lögum ársins, ættu flestir að vera farnir að átta sig á því hvað Spank Rock snýst um, frumlega og afar dillivæna takta við ágætis flæði. Textar Naeem eiga þó sína kosti og galla. Naeem er ekkert að kafa of djúpt í sálina heldur hefur þetta á einföldu nótunum og semur í staðinn húmoríska texta um samfarir, rassskelling- ar. Því eru það taktar XXXchange sem gefa Spank Rock sérstöðu öðru fremur. Lög á borð við hið fönklega Sweet Talk, einfalda og Scarface-skotna Bump (þar sem gestarappkonan Amanada Blank fer á kostum) og hið fyrrnefnda Rick Rubin sanna svo um munar að Spank Rock hefur tekist að matreiða fyrirtaks dans hip-hop. Yoyoyoyoyo... er þó langt frá því að vera brautryðjendaverk og hvað þá fullkomin. Mörg lag- anna ná ekki sömu hæðum og fyrrnefnd lög en Spank Rock sýnir hins vegar fram á að hljóm- sveitinni er margt til lista lagt og gæti enn frekar látið að sér kveða í framtíðinni. Steinþór Helgi Arnsteinsson Dansvænt dónarapp SPANK ROCK YOYOYOYOYO... Niðurstaða: Ein frumlegasta hip-hop plata sem komið hefur út í langan tíma, þótt hún sé langt frá því að vera sú besta. VONDI KARLINN Gael Garcia leikur að öllum líkindum mexíkanskan leigu- morðingja sem eltir Bourne á röndum. Blóðugt meistarverk eftir Nick Cave með úrvalsleikurum í hverju hlutverki. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. THE ALIBI Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. HÁSKÓLABÍÓ 4. OKT. GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fynd- nustu Walt Disney teiknimynd haustins. Með kyntröllinu Channing Tatum (“She’s the Man”) Þegar þú færð annað tækifæri þarftu að taka fyrsta sporið. Deitmynd ársins. ��� ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 �������������������������� ������������������������� �������������������������� �������������� ���� HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR MBL BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON HAGATORGI • S. 530 1919 / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i.16 HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8-10:10 B.i.7 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 4 - 6 Leyfð THE WILD M/- ensku tal kl. 4 - 6 Leyfð THE ALIBI kl. 10:30 B.i.16 BÖRN kl. 4 - 8:30 B.i.12 BÖRN VIP kl. 6 STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð OVER THE HEDGE M/- Ísl tal kl. 3:50 Leyfð THE PROPOSITION kl. 8 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 Tilboð 4oo.kr B.i.12 HARSH TIMES kl. 8 - 10:30 B.i.16 BÖRN kl. 6 - 8 - 10:15 B.i.12 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð UNITED 93 kl. 10:15 B.i.14 BJÓLFSKVIÐA kl. 5:50 B.i.14 AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 Leyfð / AKUREYRI NACHO LIBRE kl. 8 - 10:10 B.i. 7 STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7 BEERFEST kl. 6 - 8 - 10 B.i.12 THE WILD M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7 Hörkumynd með Christian Bale úr „Batman Begins“ og Eva Longoria „Desperate Housewives“ Frá höfundi „Training Day“ & „The Fast and the Furious“ VORT DAGLEGT BRAUÐ 18:00 LJÓS Í HÚMINU 18:00 SÁPA 18:00 FRAMHALDSLÍFIÐ LJÚFA 20:00 SINDUREFNI 20:00 FJÓRAR MÍNÚTUR 20:10 TJÓN 22:00 EXOTICA 22:20 RÚSSNESKA ÖRKIN 22:30 ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. kl. 6 Leyfð WORLD TRADE CENTER kl. 8 bi. 12. Nicolas Cage Íslandsforsýning Mynd eftir Oliver Stone Munið afsláttinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.