Tíminn - 20.06.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.06.1979, Blaðsíða 10
10 MiOvikudagur 20. júnl 1979 Miúvikudagur 20. júni 1979 11 25 ára vígsluafmæli Áburðarverksmiðju ríkisins Hinn 22. mal 1979 voru liöin 25 ár siöan forseti íslands Hr. Asgeir Asgeirsson lagöi hornstein aö Aburöarverksmiöjunni I Gufunesi og landbúnaöarráöherra Stein- grimur Steinþórsson vlgöi verk- smiöjuna formlega til starfa. Aö baki þessa atburöar lá mikiö starf margra manna I mörg ár. Forsögu þessa atburöar veröur e.t.v. best lýst I stuttu máli meö texta þeim, sem ritaöur var á pergamentvafning þann sem inn- siglaöur var I hornstein verk- smiöjunnar hinn 22. mal 1954, síö- ari kynslóöum til upplýsinga. Þar er þetta ritaö: Pergamentsvafningurinn „Forseti Islands, herra Asgeir Asgeirsson, hefur I dag, 22. mai 1954, lagt hornstein aö þessari áburöarverksmiöju, sem reist er til aö framleiöa meö orku fall- vatna úr lofti og legi áburö, er auka mun gróöurmátt Islenzkrar moldar. Stjórn Aburöarverksmiöjunnar h.f. skipa þeir Vilhjálmur Þór, formaöur, Ingólfur Jónsson, Jón Ivarsson, Jón Jónsson og Pétur Gunnarsson. 1 rlkisstjórn Islands eru nú Ólafur Thors forsætisráöherra, dr. Kristinn Guömundsson utan- rlkisráöherra, Bjarni Benedikts- son dómsmálaráöherra, Skúli Guömundsson fjármálaráöherra, Ingólfur Jónsson viöskiptamála- ráöherra og Steingrlmur Stein- þórsson landbúnaöarmálaráö- herra. Borgarstjóri Reykjavlkur er Gunnar Thoroddsen. Framkvæmdastjóri félagsins er Hjálmar Finnsson. Dr. Charles O. Brown, 335 Madison Avenue, New York, hef- ur ráöiö skipan verksmiöjunnar. Verkfræöifyrirtækiö Singmaster & Breyer, Braybar Building, New York, undir forstööu Frank G. Breyer og G.E. Sonderman, hefur gert uppdrætti aö framleiöslu- tækjum og fyrirkomulagi véla. Almenna byggingafélagiÖ h.f., Reykjavlk, undir forstööu Arna Snævarr, hefur gert uppdrætti aö verksmiöjumannvirkjum I sam- vinnu viö áöurnefnt verkfræði- fyrirtæki. Halldór H. Jónsson hef- ur gert uppdrætti aö skrifstofu- byggingu verksmiöjunnar. Harold Van Ness hefur veriö yfir- verkfræöingur og verksmiöju- stjóri viö byrjunarrekstur verk- smiöjunnar, en viö hana hafa starfaö verkfræöingarnir Jóhannes Bjarnason, Runólfur Þóröarson og Steingrlmur Hermannsson. Yfirstjórn bygg- ingaframkvæmda hefur haft meö höndum Jón Jónsson. Múrara- meistari hefur veriö Asmundur Vilhjálmsson, en yfirsmiöur Ólaf- ur Asmundsson. Þetta er mesta verksmiöju- mannvirki sem reist hefur veriö á lslandi til þessa tlma, og hafa margir menn lagt þvl gott liö. Von um aö koma upp áburöar- verksmiöju hefur búiö I brjóstum Islendinga um langt árabil. Fyrir tæplega tveim áfatugum, 1935, lét rikisstjórn Hermanns Jónassonar fyrst athuga aöstæöur fyrir sllka verksmiöju og flutti frumvarp um byggingu hennar á Alþingi, en þaö fékk ekki afgreiöslu. ööru sinni var máliö kannaö og lagt fyrir Alþingi frumvarp um áburö- arverksmiöju áriö 1944, er Vilhjálmur Þór var atvinnumála- ráöherra. Enn hlaut máliö ekki afgreiöslu, en athugun fróöra manna var haldiö áfram. Ariö 1948 kom máliö fyrir Alþingi sem stjórnarfrumvarp og var afgreitt sem lög 10. mal 1949. Fyrstu stjórn verksmiöjunnar skipuöu Steingrimur Steinþórsson, formaöur, Jón Jónsson og Pétur Gunnarsson. Voriö 1950 tók Bjarni Asgeirsson sæti Stein- grlms i stjórninni. Til þess aö afla fjár til fram- kvæmda var leitaö til efnahags- samvinnustofnunar Bandarikj- anna, og þriöja jóladag 1950 til- kynnti sendiherra Bandarlkjanna á íslandi, Edward B. Lawson, aö stofnunin heföi ákveöiö aö leggja áburöarverksmiöjunni liö meö framlögum og lánum. Heföi verk- smiöjan ekki risiö svo skjótt, eí hún heföi ekki notiö drengilegrar aöstoöar Bandarlkjanna. A öndveröu ári 1951 var skipu- lagi verksmiöjunnar breytt I hlutafélagsform og Vilhjálmur Þór tók viö formennsku stjórnar- innar, sem þá var skipuö þeim Gunnlaugi Briem, Jóni Jónssyni og Pétri Gunnarssyni. Voru nú hafnir samningar viö hin banda- risku verkfræöifyrirtæki, gengiö frá vélakaupum vestan hafs og austan, og verksmiöjunni ákveö- inn staöur i Gufunesi. Fyrsta föstudag I sumri, 25. aprll 1952, rauf þáverandi landbúnaöarráö- herra, Hermann Jónasson, svörö fyrir grunni fyrsta verksmiðju- hússins og hóf formlega byggingu verksmiöjunnar, sem risiö hefur á tveim árum. 1 dag er Aburöarverksmiöjan h.f. vigö af landbúnaöarráðherra, Steingrlmi Steinþórssyni, og tek- ur formlega til starfa. Megi gæfa fylgja henni, og megi hún um ókomin ár efla hag og auka ham- ingju islenzku þjóöarinnar”. i upphafi rekið sem hluta- félag Byrjunarrekstur verksmiöj- unnar gekk vel. Má þaö þakka góöri hönnun verksmiðjunnar svo og þvi hversu fljótt og vel, óþjálf- aöir Islenskir starfsmenn í verk- smiöjuefnaiönaöi, verkfræöingar, verkstjórar og gæslumenn tækja og véla tileinkuöu sér nauösynleg vinnubrögö viö hina margbrotnu framleiöslu, sem fram fer i þessu iönveri. Frá þvi snemma árs 1951 starf- aöi Aburðarverksmiðjan sem hlutafélag. Hlutafé nam 10 milljónum króna. Eignarhlutur rikisins nam 60% eöa 6 milljónum króna en hlutur annarra aöila — samvinnufélaga, Reykjavlkur- borgar og ýmissa einstaklinga og fyrirtækja — var 40% eöa 4 milljónir króna. Stjórn fyrir- tækisins var skipuö I hlutfalli viö hlutafjáreign, 3 stjórnarmenn kosnir af alþingi og 2 stjórnar- menn kjörnir af öörum hluthöf- um. Hlutiaf stjórn Aburöarverksmiöju rikisins: Taliö fró vinstri: Jóhannes Bjarnason, verkfræöingur, Gunnar Sigurösson, bóndi, Baldur Eyþórsson, framkvæmdastjóri, Björn Sigurbjörnsson, fram- kvæmdastjóri, Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttarsambands bænda, og Hjálmar Finnsson, framkvæmdastjóri Aburöarverksmiöjunnar frá upphafi. stofnkostnaöur verksmiöjunn- þegar hún tók til starfa var 130 milljónir króna. Hlútafjárfram- lag nam 7,7% stofnkostnaöar en 32,3% voru fengin aö láni frá: 1. Mótviröissjóöi (Marshall aö- stoö viö Island) 77,0 millj. kr. 2. Import Export Bank U.S.A. 16,3 millj. kr. 3. Alþjóðabanka U.S.A. 14,0millj. kr. 4. Ýms skammtíma, innlend lán 12,7 millj. kr. Upprunaleg afköst verksmiöj- unnar voru miöuö viö 18.000 smá- lesta ársframleiöslu af „Kjarna” áburöi eöa 6.000 smálestir af hreinu köfnunarefni. Afkastageta hins fullbyggða iöjuvers reyndist hins vegar 33% meiri eöa 24.000 smálestir af „Kjarna” á ári eöa 8.000 smálestir af hreinu köfnun- arefiú A árinu 1950, þegar undirbún- ingur aö hönnun Aburöarverk- smiöjunnar var hafinn, var gerö á vegum Stéttarsambands bænda svokölluö 10 ára landbúnaöar- áætlun sem geröi ráö fyrir 70% aukningu ræktaös lands á árun- um 1950-1960. Miðaö viö köfnunarefnisnotkun áriö 1950 heföi samkvæmt þessari áætlun þurft aö nota aðeins 4.000 smálestir hreins köfnunarefnis til áburöar áriö 1960 eöa 2/3 hluta upprunalega áætlaðrar afkasta- getu verksmiöjunnar. Staöreyndin varö hinsvegar sú aö áriö 1957 var notkun komin upp i 6.400 smálestir og áriö 1962 i tæpar 9.000 smálestir. Afkastageta verksmiöjunnar var þvi fullnotuð af Islenskum landbúnaöi áriö 1962 I staö áætl- unar um aö afkastageta hennar fullnægöi þörfum landbúnaöarins allt fram til ársins 1980. útflutningur á áburði árið 1955. Áburðarverksmiöjan hóf út- flutning á áburöi I febrúar áriö 1955 og hélt þvi áfram áriö 1956, á framleiöslumagni umfram þá- verandi þarfir islensks landbún- aöar. Vegna orkuskorts sem þá tók viö minnkuöu afköst verk- smiöjunnar og tók fyrir útflutning þar til aukin raforka fékkst til framleiöslunnar þegar Stein- grlmsstöö tók til starfa áriö 1960. Slöan 1961 hefir enginn útflutn- ingur átt sér staö, þar sem islenskur landbúnaöur hefir siðan þurft á allri framleiöslu verk- smiöjunnar aö halda. Runólfur Þóröarson, verk- smiöjustjóri Aburöarverk- smiöjunnar. I upphafi starfsemi verksmiöj- unnar annaðist Aburöarsala rikisins innanlandssölu á fram- leiösluvöru verksmiöjunnar, en Aburöarsalan haföi einkasölu á áburði samkvæmt lögum frá 1935. Frá 1. nóbember 1961 var Aburöarverksmiðjunni falinn rekstur Aburöarsölu rikisins. Var þá breytt um innflutningsaöferö og mikiö magn áburöar flutt inn laust I Gufunes en sekkjað þar af hagkvæmnisástæöum. Um nokkurt skeiö höföu veriö uppi raddir um aö ekki væri rétt aö hlutafélagi, eins og Aburöar- verksmiöjan var, væri falin um- sjá einkasölu á áburöi, og/eöa aö framleiösla áburöar væri I hönd- um hlutafélags sem notiö heföi rikisábyrgöa á lánum til bygging- ar verksmiðjunnar. Meö lögum No. 69, 28. mal 1969 var Aburöarverksmiöjunni h.f. breytt i rikisfyrirtækiö Aburöar- verksmiöja rfkisins. Rikissjóöur innleysti þá hlutafjáreign ann- arra hluthafa en rikisins sam- kvæmt mati, sem lögin geröu ráö fyrir aö framkvæmt yröi. Meö lögum No. 43, 16. april 1971 var ákveðiö aö Áburöarverk- smiöja rlkisins hafi á hendi einkasölu á áburöi og engum öðr- um en henni heimilt aö framleiöa né flytja til landsins tilbúinn áburö. Lög þessi mæltu einnig svo fyrir aö Aburöarsala rlkisins skyldi lögö niöur. Allt frá þvl á fyrstu starfsárum verksmiöjunnar voru athuganir jafnan i gangi varöandi aukna fjölbreytni á framleiösluvörum verksmiöjunnar, til aö mæta þörfum og kröfum landbúnaöar- ins. Beindust athuganir þessar einkum aö framleiöslu áburöar er innihéldi þrjú plöntunæringar- efni, köfnunarefni, fosfór og kali, svo og aö kornastærö Kjarna- áburöar yröi viöhlltandi. Óstööugt efnahagslif landsins kraföist stööugra endurskobana á áætlunum, en réttmætar kröfur landbúnaöarins um aö blandaöur áburöur yröi á boöstólum mögn- uöust. Áriö 1969 var ákvöröun tekin um aö reisa skyldi verksmiöju til framleiöslu blandaös áburöar til viöbótar framleiðslu grófkornaös Kjarna áburöar. Samningur um þessa stækkun var undirritaöur 25. mars áriö 1970. Verksmiöja sú sem hér var samiö um var reist á árunum 1971 og 1972 og tók til starfa I ágúst 1972. Með nýrri sýruverksmiðju aukast heildarafköst um 20 þús. smálestir Afkastageta þessarar verk- smiöju er 65.000 smálestir áburö- ar á ári. Sú afkastageta er þó ekki enn aö íullu nýtt. Til þess aö svo megi veröa þarf aö rlsa I Gufu- nesi ný og stærri saltpéturssýru- verksmiðja en sú, sem starfrækt hefir verið I 25 ár. Meö byggingu nýrrar salt- péturssýruverksmiöju skapast grundvöllur fyrir fullri nýtingu á afkastagetu verksmiöjunnar, sem framleiöir blandaöan áburö, og auk þess mundi hinn gulbrúni reykur verksmiöjunnar hverfa. Akveöið hefir veriö aö afla á þessu ári tilboöa i nýja salt- péutrssýruverksmiöju. Núverandi afköst Áburöar- verksmiðjunnar eru sem næst 43.- 45.000 smálestir á ári. Viö tilkomu nýrrar saltpéturssýruverksmiöju ættu heildarafköst verksmiöjunn- ar aö aukast upp I 65.000 smálest- ir á ári. Auk þess aö framleiða fyrir landsmenn 45.000 smálestir áburöar á ári, sér verksmiöjan fyrir öllu ammonlaki sem frysti- iönaöur landsmanna krefst, súr- efni sem járniönaðurinn þarfnast, vatnsefni til feitisherslu, nokkru fljótandi köfnunarefni og salt- péturssýru til ýmissa þarfa. Meginhlutverk Áburöarverk- smiöju rlkisins er aö sjá lands- mönnum fyrir þvi áburöarmagni sem landsmenn óska eftir ár hvert. Þetta er gert meö fram- leiöslu og innflutningi áburöar. Ariö 1978 voru seldár I landinu 68.000 smálestir áburöar, þar af 2/3 innlend framleiösla og 1/3 innflutt vara. Þróun I notkun áburöar á Is- landi hefir veriö stórstlg á þeim 25 árum sem liöin eru siðan Aburöarverksmiöjan hóf fram- leiöslu slna. Frá þvi á árinu 1953 fram á áriö 1978 hefir notkun hreinna áburðarefna aukist þann- ig: Köfnunarefni: úr 3.592 tonnum i 15.007 tonn eöa rúmlega fjórfald- ast Fosfórsýra: úr 1.708 tonnum I 8.126 tonn eöa tæplega fimmfald- ast Kalí: úr 1.398 tonnum i 5.970 tonn eöa rúmlega fjórfaldast. Ariö 1953 voru seld 21.908 tonn áburðar i landinu. Ariö 1978 nam heildarsalan 68.040 tonnum. Sá áburöur sem nú er notaöur er efnarikri en sá sem áöur var not- aöur og þvl hefir heildartonna- magn aukist minna en magn hreinna efna sem notuö hafa veriö. Margt hefir breytst I Islensku þjóöllfi á siöastliönum aldarfjórö- ungi. Svo hefir einnig veriö um starfssvið og svip Aburöarverk- smiöjunnar. Fjöldi starfsmanna fyrir 25 ár- um var um 100 manns, en er nú vegna aukinna verkefna nær 200 manns. Reist hafa verið ýms mannvirki á þessu timabili, svo aö heildar- svipur verksmiöjusvæðisins er nú allt annar en hann var fyrir 25 ár- um siöan. Markmið og stefna fyrir- tækisins hin sama. En þó aö ytri aðstæöur hafi breytst þá hefir markmiö og stefna fyrirtækisins ekki breytst i þvi er lýtur aö islenskum land- búnaöi. Aburöarverksmiöja rlkisins leitast viö af fremsta megni nú sem áöur aö veita þeim atvinnu- vegi, sem hún starfar fyrir, alla þá þjónustu og fyrirgreiöslu, sem i hennar valdi stendur, innan þeirra marka sem henni eru sett hverju sinni af þjóöhagsástæöum eöa rikisstjórn. Stjórn Aburöarverksmiðju rikisins sem kosin er af Alþingi til 4 ára I senn skipa nú: Formaöur Gunnar Guöbjartsson, formaöur Stéttarsamb. bænda, Varaformaður Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri, Baldur Ey- þórsson, framkvæmdastjóri, Dr. Björn Sigurbjörnsson fram- kvæmdastjóri Guömundur Hjartarson, bankastjóri. Gunnar Sigurösson bóndi. Jóhannes Bjarnason verkfræöingur. Framkvæmdastjóri er Hjálmar Finnsson. Verksmiöjustjóri er Runólfur Þóröarson. m 1 [ 1 1 ■ æ | m t', {}. 1 i L ■- $'• ■*<«> jf 'Vl tjPf*1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.