Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. maí 1970. iHBiin™ AF LANDSBYGGÐINNI 5? OQ. Gagnlegt farartæki GS—ísafirði, fiimmtudag. Nýtt og -gagnlegt íarartæki ihef ur vakið athygli ísfirðinga í vet ur. Er það snjóbíll Súgfirðinga lem komið hefur hingað oft á dag niður Seljalandsdal með póst og faxþega í flugvélarnar. Er óhætt að fulyrða að þetta farar tæki hefur skapað Súgfirðingum samgöngur sem þeir hefðu verið án ella. Væri nú athugandi fyrir Önfirð inga og Dýrfirðinga að aga Breið dalsheiðina þannig að þeir gætu haldið uppi samgöngum við ísa fjörð allan veturinn. Sigfús Halldórsson Bíldudalur: Leitað að hörpudiski KE—þriðjudag. Á föstudaginn kom báturinn Hrímnir frá Bolungarvíik hingað til þess að leita að hörpudiski. Skipstjóri á bátnum er Guðmundur Rósmundsson, en hann hefur stund að hörpudiskveiðar við ísafjarðar djúp undanfarið. Leitað var vítt og breytt við Arnarfjörð, og fund ust þrír staðir, sem lofa góðu um nokikurt magn af hörpudiski, en víðtækari og nákvæmari leit er fyrirhuguð. Leitin var framtovæmd á vegum Matvælaiðjunnar h.f., en fyrirhug að er, að hörpudiskfraimJeiðsila geti hafizt hjá fyrirtækinu bráðlega. SUMARAÆTLUN INNANLANDSFLUGS 1. maí gekk sumaráætlun inn- Oft hefur verið sagt, að þar anlandsflugs Flugfélags íslands í sem mikið væri um kúfisk, væri; Sildi. Ferðum Faxanna innanlands liika hörpudiskur á meira dýpi, og hafa rnenn nú sannfærzt um það, að svo er. Ifúfiskur var þlægður á 'þessum slóðum áður fyrr. Ein- mitt á þeim stöðum, sem mest er af kúfiskinum hefur nú fcomið í ljós, að mikið er um hörpudisk- inn. Búizt er við, að hægt verði að selja þó nokkuð magn af hörpu- diskinum, þótt sölumöiguleikar hafi ekki verið endanlega kannað- ir enn sem komið er. fjölgar nú i áföngum út maímán uð og fram í júní og nær háanna tímabilið fram í síðari hluta sept ember, en þá fækkar ferðum nokk uð á ný. Eins og undanfarin tvö sumur, bera Fokker Friendship skrúfu þoturnar hita og þunga flugsins en DC-3 flugvélar verða notaðar þegar Friendship flugvélarnar fara í fyrirfram ákveðuar skoðan ir oig eftirlit. Eftir að sumaráætl unin er að fullu gengin í gildi Misjöín túlkun á skýrslu um íslenzku fíugumferðurstjórn FB—Reýkjavík. Flugmálastjóri hefur sent frá sér fréttatilkynningu um könnun aðstoðarframkv.stj. flugumferða- eildar bandarísku flugmálastjórn arinnar, F. J. Howland. á málefn um flugumferðarstjórnarinnar ís- lenzku, einkum vegna tilmæla flugumferðarstjóra um aukinn tækjabúnað og staðhæfingu þeirra um skort á öryggi. í tilkynning unni segir, að Howland hafi ekki orðið var við, að öryggisleysi ríkti hér í málum þessum. í dag sendi svo Félag íslenzkra flugumferðarstjóra frá sér til- kynningu, þar sem það telur að niðurstöður af skýrslu Howlands hafi verið rangtúlkaðar. f tilkynningu flugmálastjóra segir m. a. „að Howland hafi ekki orðið var við að öryggisleysi ríkti hér í málum þessum.“ Hann bendir hins vegar á, að þegar tímabundin uumaraukning verði á flugumferð yfir Norður- Atlantshafið, geti flugumferðar- stjórar í úthafsfluigstjórn lent í Karlakór Reykjavíkur heldur ferna hljómleika í Austurbæjarbíói Flytur sex lög eftir Sigfús Halldórsson meS undirleik hljómsveitar í til- efni af fimmtugsafmæli hans á þessu ári Karlakór Reykjavfkur heldur hina áriegu hljómleika fyrir styrktarfélaga sína í þessari viku, eða n. k. miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag í Aiustur bæjarMói Efnisskrá er f jölbreytt að vanda og flytur kórinn meðal annars sex lög eftir Sigfús Halldórsson í bún ingi Páls Pampiohlers Pálssonar, j söngstjóra, með undirleik hljóm sveitar, en Sigfús er fimmtur á þessu ári. Einsöagvarar með kórnum eru þau Guðrún Á. Símonar og Frið bjöm G. Jónsson. Söngstjóri er Páll Pampiohler Pálsson og hefur bann annast út- setningu nær helmings söngskrár innar. Tveir fyrstu hlómleikar kórsins voru ákveðnir upp’-aflega á þriðju dag og mið.ikudag, en vegna ó- fyrirsjáanlegra ástæðna verða þeir færðir yfir á miðvikudag og fimmtudag. Gilda því þriðjudags miðarnir á hljómleikana á mið vikudag, og svo miðvikudagsmið amir á hljómleikana á fimmtudag. erfiðri aðstöðu, þar eð þeir hafi ekki tækifæri til að takmarka þá uimferð, og geti starfsálag bví orð ið mikið. Starfsskilyrði megi bæta með auknu starfsliði og breytt um vaktatíma yfir su íarmánuð- ina, en aukin áherzla lögð á þjálf un yfir vetrartímann. Hann telur að iangdræg ratsjá geti komið að miklu gagni og stuðlað að auknu öryggi, þegar úthafsflugumferðin er í hámarki. Með þeim endurbótum á vinnu aðferðum og búnaði, sem unnið hefur vérið að í vetur og nú eru að koma til framkvæmda, verður enn hægt að anna þeirri væntan logu sumarumferð, sem fer um íslenzka úthafsflugstjórnarsvæðið, þannig að fyllsta öryggis verði gætt“. Tiílkynning flugumferðarstjóra er svohljóðandi: „Vegna yfirlýsingar fiugmála- stjóra, vill Fólag íslenzkra flug umferðarstjóra, taka það fram að félagið telur að rangtúlkaðar séu niðurstöður úr skýrslu Mr. How land‘s um flugöryggismálin. Þar sem nefnd skýrsla var af- hent félaginu, sem trúnaðarmál, er félagið ekki í aðstöðu til að birta hinar réttu niðurstöður, þrátt fyrir óskir þar að lútandi." Kaupfélagið gaf sjúkrahúsinu rannsóknartœki GS—ísafirði, fimmtudag. Kaupfélag fisfirðinga á 50 ára afmæli í dag. í tilefni þess hef ur stjórn Kaupfélagsins ákveðið að gefa Sjúkrahúsi ísfirðinga tæki til rannsóknar á blóði, þvagi og galli. Kostnaðarverð tækisins er! 70—90 þúsund kr! Að öðra leyti verður afmælls ins ekjd minnst fyrr en á aðal fundi Kaupfélagsins í júní-mánuði í sumar. verður ferðafiöldi til einstakra staða frá Reykjavík sem hér seg- ir: Til Akureyrar verða 3 ferðir á dag. Til Vestmamiaeyja verða 2 ferðir á dag. Til ísafjarðar verða 8 ferðir á viku, þ. e. alla daga vikunnar og 2 ferðir á laugarlög um. Ferðir milli Egilsstaða og Akureyrar verða á miðvifcudög um og laugardögum. Til Patreks fjarðar verður flogið á mánudög um, miðvikudögum og föstudög um. Til Sauðárkróks verður flog ið á mánudögum, miðvikudögum föstudögum og laugardögum. Til Hornafjarðar verður flogið á þriðjudögum, fimmtudögum, laug ardögum og sunnudögum. Til Fag urhölsmýrar verður flogið á fimmtudögum og sunnudiögum. Til Húsavíkur verður flogið á þriðjudögum og föstudögum. Til Raufarhafnar og Þórshafnar verð ur floigið á miðvikudögum frá 1. til 27. maí og frá 9. til 30. septem ber, en á fimmtudögum frá 4. júnf til 3. september. í vetur hef ur verið flogið til Norðfjarðar tvisvar í viku og til maíloka verð ur flogið þangað á þriðjudögum og laugardögum. Eins og á undanförnum árum verður haldið uppi áætlunarbíl- ferðum frá hinum ýmsu flugvöll um úti um landið til nærliggjandi héraða og ibyggðarlaga. Strandaði en náðist út SB—Reykjavík, mánudag. > VéLbáturinn Jóhanna Eldvík frá Skagaströnd, strandaði um mið nætti s. 1. nótt út af Ásbúðarrifi, skammt frá Skagaströnd. Á bátn um voru t/eir menn. Björgunar sveitir komu á vettvang og náðist báturinn af strandstað um 6 leytið í morgun, lítið skemmdur. Árnesingakórlnn í Reykjavfk heldur söngskemmtun fi mmtudagurinn 7. maí (uppstignlngardag) ki. 3 í félags- heimili Gnjúpverjahrepps Árnesi og Seifassbíó um kvöldið ki. 9. Einnlg mun kórinn syngja að Hiégarði sunnu. daginn 10. maí Id. 9. Sörigstjóri kórsins er Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona. 65 GRÁÐUR ICELANDIC LIFE KOMIÐ ÚT Nýkomið cx í bókaverzlan ir marz hefti tímaritsins 65° Icelandic Life, sem áð ur nefndist 65°. Sérsta-ka athyigli vekur kápa þessa fyrsta heftis ársins, sem er með nýju glæsilegu sniði. Forsíðumyndin er af íslenzk um sjómanni, Þorvaldi Magnússýni, tekin svart- hvítt af Jóni Kaldal, ljós myndara. í ritinu er nú lögð ríkari áherzla en nokkru sinni fyrr á íslenzk efnahagsmál .Það er að þessu sinni helgað ís- lenzkum fiskiðnaði og birtir greinar eftir þá Guðjón Ólafsson, Braga Eiríksson, Sigurð Flóvenz og Tómas Thorvaldsson. Þá eiga þau gerinar í ritinu Ólafur Pét ursson í Seðlabankanum, sem skrifar um fjárfestingu erlendra aðila hérlendis. Sigríður Skúladóttir, er rit ar um nám hjúkrunar- kvenna, og Hákon Bjarna son se,m skýrir frá horfum í skógræktarmálum. Enn- fremur er viðtal við píanó leikarann Carl Billich, en slíkt spjall er í hverju hefti við einn aðfluttan íslending. Tímaritið 65° Icelandic Life er til sölu í flestum bókaverzlunum borgarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.