Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.05.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN ÞRTÐJUDAGUR 5. mai 1970. Bert Jönsson, danskur hrossakaupmaður, flutt fyrir rúmri viku um 90 hross héðan flugleiðis til Danmerkur. Jönsson hefur keypt hér allmikið af hestum undanfarin ár, en telur að íslenzkir seljendur jafnt sem erlendir kaupendur geti eyðilagt áframhaldandi sölu á íslenzkum hrossum, ef ekki sé gætt betur að, hvers konar hross eru seld héðan til út- landa. Blaðið átti stutt viðtal við Jönsson skömmu áður en hann fór héðanog lýsir hann í því skoðunum sínum á hrossaútflutningnum. íslandshesturinn veikburða fitu hlunkur í þriðia eða íjórða ættlið? Myndirnar tvær á þessari siðu voru teknar suður á Keflavíkurflugveili fyirir vtku, þegar verið var að koma íslenzku hestummi um borð í flutningaflugvél þar, en vélin átti að flytja hrossín tl Danmerkur. Nokkrir hector voru settir saman { kassa, sem lyft var upp í vétina, og rennt Inn eftir gótfi heimar, þar sem kassomtr voro festir niður. (Tímamyndir GuBjén Etnarsson). — í Darnnörku eru nú lik- lega eitthvað um átta hundruð íslenzkir liestar, þar á ég við hesta, sem flultir hafa verið frá fslandi til Danmerkur, en ekki þá, sem fæðzt hafa þar og eru af íslenzkum uppruna. Helmingur þessara hrossa er svo lélegur, að hann hefði aldr- ei átt að fara frá íslandi, að mínum dómi- Það er mjög skað legt fyrir hrossamarkað íslend- inga að sclja úr landi hesta, sem koma slapmu orði á ís- lenzku heslana í heild. Það smitar út frá sér, og gatur leitt til þess að hrossasalan leggist gersamlega niður fyrr en varir. Þetta voru orð danska hrossa kauipm'a'nnsins Bert Jönsson, sem hingað til hefur komið ein- ■um 4 sinnum í þeim tilgangi að kaupa íslenzka hesta til þess að temja og selja síðan í Dan- mörku. Jönsson hefur mikið álit á íslenzka hestinum, en ótt- ast að óprúttnir hrossamangar- ar eigi eftir að eyðileggja það álit, sem fXestir erlendir kaup- endur hafa á hestinum enn sem komið er. — íslenzki hesturinn er ein- stakiega vel fallinn til þess að verða skemmtilegur í um- gengni og getur því veitt edg- endum sínum mjög mikla ánægju. En til þess að það geti verið, verður fólkið að sjáif- sögðu a3 fá góða hesta, en eklki eitthvert úrkast. Til dæmis finn-1 mér ekki koma til greina að selja hestana áður en beir haía verið fu-ilr®md!- vi er það. að ég fiyi þa hesi.a. sem ég kaupi til Dansk-Islandsk Hestcenter í Lönlholt skammt frá Fredensborg í Danmörku og tem þá þar, áður en ég sel þá aftur. Tel ég mjög þýðingar mikið, að fóik fád ektó í hendur ótaminn hest, kannski nýkwm- i<n,n frá íslandi, úr frelsinu, sem hann hefur notið þar úti í náitt- úrunni. Hesturinn kann að vera erfiður viðfangs í fyrstiu og mistök geta átt sér stað, sem verða til þess að hestur og mað- ur ná aldrei saman og kaupand inn verður fyrir vonbrigðum. — Það hefur viljað brenna við, að hrossaKaupmenn bafa fest hér baup á mjög ungum hestum, kannski aðeins tveggja til þriggja vetra. Mig larngar ti'l þess að vitna I orð fyrsta íslenzka hrossaræktarráðunauts ins, Theodórs Amþjörnssonar, um þetta atriði. Vil ,ég þá um ieið benda mönmun á, að þessi orð Theodórs komu fram í grein, sem hann skrifaði og birtist í Ugeskrift for Land- mænd fyrir hvorki meira né minna en 48 árum, eða árið 1922. Theódór heitinn gerði sér grein fyrir þvi strax þá, hve skað'legt er að selja svo ung hross úr landi, en samt gerist það nú, tæpum 50 árum síðar, og fáir heyrast mæla gegn þess- ari sölu. Theodór Arnbjörnsson sagði: „Annar galli á hrossa- sölunni, eins og hún tíðkast nú, er, að hestarnir eru seídír úr landi ótamdir og of ungir. Ail- ur vöxtur og þroski stoðvast hjá miklum hluta dýranna við hina miklu breytingu, sem þau verða fyrir. Hestarnir hlaða þá einungis á sig spiki og verða of feiitir til vinnu. Ungir, ótamdir ísienzkir hest ar, hræddir og villtir, eins og dýr merkurinnar, eru fluttir með valdi á markaðsstaðinn. Þar eru hestarnir mældir og síðan rekrir i stórbópum til út- skipunarhafnarinnar. Dýrin eru síðan rekin um borð í skip, og þar standa þau í þrengslum og slæmu lofti, sjóveik í 5 til 8 sólarhringa. Strax og þau koma á áfangaS'taðinn, sem f sumum tilfelum er inn í miðri hávaða samri stórborginni, verða þau að hefja vinnu. Vegna hinna snöggu breyringa verða flestir hestanna vMjaiausir þrælar, og tapa við þetta rnikiu af hinum góðu eiginleitoum sínum“. Eins og sjá má a þessum orð um eru þau skrifuð á þeim tíma, sem íslenzku hestarnir voru notaðir í Danmörku til vimnu, ednungis eða mest megn- is, en þrátt fyrir það á mikili hluti lýsingarinnar vi'ð enn í dag. Hestarnir eru ungir, ótamdir, hræddir og villtir, eins og dýr merkurinnar. Jönsson bendir okkur enn á ummæli hins látna hrossarækt arráðunauts í Úgeskrift fot Landmænd: „Hestar, sem flutt ir eroi úr landi, verða skilyrðis- laust að vera tamdir og ættu ekki að vera yngri en fjögurra ára. Yngri dýr þola varla ferð- ina og þær máklu breytingar, sem koma á eftir, án þess að bíða við það eitthvert tjón“. — Mín skoðun er sú, segir Jönsson, — að hestarmir ættu helzt ekki að vera yngri en fjögurra til sex vetra, og sjáif- ur kaupi ég ekki yngri hesta en 6, 7 eða 8 vetra. islenzku hestarnii, sera a.ií'zt hafa upp úti i ráttúrun u, eru svo and- icgE vanþroska, ’.ikastir litlum bör-unm, að þeir bíða tjón á sáliu sinni, ef svo má að orði komast, við það að vera fluttir á brott í svo gerólíkt umhverfii og hér um ræðir. Þeir ern ekki andlega færir um að hverfa beint úr haganum svona ungir, filytjast langan veg og verða að því búnu að gangast undir tamm ingu ,þegax í stað. Við þessar geysilegu breyting-ar missa þeir aMan vilja, lífslöngunin hverfur, og þeir deyja andlega. Hestur, sem þannig hefur verið farið með, getur aidrei orðið góðhestur, né eiganda sínum tíi ánægju. Þetta þurfum við 531 að hugsa um, bæði hrossakaup menn og seijendur, ef ebki á að eyðileggja markaðinn fyrir íslenzka hesta erlendis .Þar að auki ættu lika aiiir að hugsa um þýðingu þess að selja edu- ungis góða hesta úr landi, því sagam af lélega hestinum er fljótari að fré-ttast en hólið um þann góða. Það er viðurkennt lögmál allra viðskipta. — Eftir striðið taiaði engimn D-ani um íslenzka hestinn öðrra visi en sem hiran lata, lélega og slæma hest, sem fólk því að- eins keypti, að það hefði elkkli ráð á að kaupa anman hest- Þessu er öðrra vfsi farið nú, og ætti að geta haldizt, ef farið er að öllra með gát. Reyndar held ég, að markaðurinn fari senm a@ verða mettaður, þ. e. a. s. fyrir stórinnflutning tii Danmerkur, en alltaí má reitona með einhverri frambaldssöJra, sem gætti orðið árviss, þótt hún væri ekki í edns stórram stíi og verið hiefur mú allra síðustu ár. Mönnum befur ektoi komið saman um, hver örfðg bfði fs- tenztora hesta, sem fktttir hafa verið héðara tíl útlarada, hvort aftovæmi þeirra halda áfram að vera ,4slenzk“, eða hvort þaa tapi smátt og smátt öHram sfnrarn eiginleikum. Við spurð- um B-ert Jönsson nm skoðun baras á þessu milS, og h«u« var ekki lengi að svara: — Isfenzkra eirakeraraán og hæfiledtoarnir verða horfrair aS mestu eftir tvo eða þrjá ætt- \m JÉg vfl rökstyðja þcen s-koðun mína með þvf, tO í fyrasta Iagi fæðast kanrasfti M- öld, sem uradir eðliiegum kring umstæðum ættu ekká að fá aO lifa, vegraa þess að þao erau ekU nægilega heilbrigð eða sterk. Þegar þessi folöld fæðast á heímilum fólks, sem elsftar þau, þau eru fjölskylduhestuv- inra, sem ektoi má deýja, fyrr en í fulla hnefaraa, er kMtO á dýralætommn. Harara heldur í foð- aldinra lífinu, bvað sem tautar og rauiar. Þarna er ktxminn té- legur einstaklingur, sem getnr etoki aanað en fætt af sér anra- ara lélegan ednstakiing, og síðaa koil af koli. Svo er það annað, hestamir era fæddir og upp aldir í hesthúsum. Þeir verða edns og gróðurhúsablóm. Þrir era of-aldir, fóðrið er þungt i maga, danska grasið er ékki eins bætiefnarflct og hér en irarai heidur hins vegar muin ffleiri Mtaeiningar. Því verða hest- aranir feitir, en ektoi að sama stoapi sterkir. Eftir tvo eða þrjá ættliði tel ég að hestara- ir verði orðnir svo veitobyggðir, að þeir hafi ekki þrek til þess að bera fuUorðamn mann í heila Mukkustund. Þeir verða orðn- ir af veikluðum fituklumpum. Ekki batraar þetta heldur, ef foreldrarnir era strax i upp- hafi lélegir einstakliragar, eins og oft viii vera, ef ektoi er vd valiið það, sem úr landi er seðt Mín skoðun er sú, að íslend- iragar eigi ekki að sélja neitt úr landi nema geldinga. A þann hátt er hægt að fyrirby-ggja úr- kynjun, og þeir hestar, sem fólk ið kaupir verða alitaf sanrair Í&- landshestar. — Mér finnst hér þurfa að gera m«ára ti3 þess að hvetja bændur tii aukinraar hrossa- ræktar. M. a. h-efur mér komið í hug, að inikið ætti að skyida seljend-ur og kaupendur hrossa að leggja hvor um sig ákvcl'na peningáupphæð í sjóð fyrir Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.