Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 6. júli 1979 13 QMta* SUNNUDAGUR 8. júli 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Pers Lundquists leik- ur. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferða- mál. Rætt um hugsanlega hættu á náttúruspjöllum af völdum ferðamanna. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata í g-moll fyrir flautu og sembal,ogSónata i C-dúr fyrir flautu, sembal og fylgirödd eftir Bach. Jean-Pierre Rampal, Robert Veyron-Lacroix og Jean Huchot leika. b. Sjö smálög (Bagatellen) op. 33 eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Egiisstaða- kirkju. (Hljóðr. 6. mai). Pretur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organleikari: Jón Ólafur Sigurðsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Framhaidsleikritið: „Hrafnhetta” eftir Guð- mund Danielsson. Annar þáttur: Ástkona og and- . skoti. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Sögumaður/ Helgi Skúlason, Niels Fuhrmann/ Arnar Jónsson, Þorleifur Arason/Þorsteinn Gunn- arsson, Hrafnhetta (Appo- lóni'a Schwartzkopf)/ Helga Bachmann, Katrin Hólm/ Guðrún Stephensen, Pétur Raben/ Rúrik Haraldsson. Hans Piper/ Guðmundur Pálsson. Aörir leikendur: Randver Þorláksson, GIsli Alfreðsson, Ævar R. Kvar- an og Ólafur örn Thorodd- sen. 14.30 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Brati- slava sL haust. a. Konsert I d-moD fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. b. Tilbrigði fyrir strengjasveit eftir Bronius Kutavicius. Strengjasveit Tchurlionis tónlistarskólans i Vilna leik- ur. Einleikarar: Igor Oistrakh og Jela Spitkova. Stjórnandi: Saulius Sondeckis. c. Píanókonsert i f-moll op. 21 eftir Fréderic Copin. d. Sellókonsert i a-moD op. 33 eftir Camille Saint-Saens. Fllharmoni'u- sveit Slovaklu leikur. Ein- leikarar: Tatjana Sheba- nova á planó og Jozef Pod- horanzky á selló. Stjórn- andi: Tomás Koutnik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gengið um Reykjavlk- urflugvöll á sunnudegi.Pét- ur Einarsson ræðir við Gunnar Sigurðsson flugvall- arstjóra og nokkra elstu starfsmenn flugvallarins. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Shit og Channel — fyrri þáttur. 18.10 Harmonikulög. Garðar Olgeirsson leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Af hverju er verið að byggja? Þáttur um hús- byggingar, fjallað um sögu þeirra og rætt við húsbyggj- endur. Umsjón: Anna Olafsdóttur Björnsson. 20.00 Frá útvarpinu I Frank- furt. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Frankfurt leikur, Václav Neuman stj. a. ,,Li- bussa”, forleikur eftir Bed- rich Smetana. b. „Skógar- dúfan”, sinfóniskt ljóð eftir Antonin Dvorak. 20.30 Frá hernámi íslands ogstyrjaldarárunum siðari. Pétur ólafsson les frásögu si'na. 21.05 Mazúrkar eftir Chopin. Arturo Benedetti Michel- angeh leikur á pianó. 21.20 Út um byggðir — annar þáttur. Gunnar Kristjáns- son rekur stuttlega sögu þorpanna á útverðu Snæ- fellsnesi (ólafsvikur, HelDssands og Rifs) og ræð- ir við athafnamann I ólafs- v&. 21.40 Frá hailartónleikum i Ludwigsborg sl. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Svitu I a-moll eftir Jean-Philippe Rameau. 22.05 Kvöidsagan: „Grand Babyion hótelið” eftir Arn- oid Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sina (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siðkvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 9. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Gunnar Kristjámsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norðfjörð heldur á- fram að lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (14). 9.20 Tónleikar.9.30Tiækynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmái. Um- sjónarmaður: Jónas Jóns- son. Rætt við Þorstein Þor- steinsson bónda á Skálpa- stöðum, formann Lands- sambands veiðifélaga, um starfsemi þess. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Viðsjá: ögmundur Jón- asson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika saman á fiðlu og planó Sónötu nr. 3 i d-moll eftir Brahms/ Slóv- anski kvartettinn leikur Strengjakvartett I D-dúr (K575) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupið” eftir KSre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu slna (23). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlist. a. Chaconna um upphafsstef Þorlákstiða eftir Pál ísólfsson. Höfund- urinn leikur á orgel. b. Són- ata i F-dúr fyrir fiðlu og pi'anó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrimsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. „Helga in fagra”, laga- flokkur eftir Jón Laxdal við ljóð Guðmundar Guð- mundssonar. Þuriður Páls- dóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. d. Sónata op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónsson og GIsli Magn- ússon leika saman á tromp- et og planó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (5). 18.0Ö Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- • kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigriður Thorlacius, rit- stjóri „Húsfreyjunnar” tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Islandsmótið i knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir siðari hálfleik Vik- ings og 1A á Laugardals- velli. 21.45 Tónlist eftir Respighi. Askell Másson kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans inenn. Sagnfræðingur- inn Ssu Ma-Chien og verk hans. Umsjón: Kristján Guðlaugsson. Lesari með honum: Sigurður Jón Ólafe- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Sinfónia nr. 4 I f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaikovský. Rússneska röcishljómsveit- in leikur. Stjórnandi: Konstantin Ivanoff. (Frá Moskvuútva rpin u). 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 10. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregni r. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdis Norðfjörð heldur á- fram að lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar, Tónieikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við Óttar Yngvason, framkvstj. Islensku útflutn- ingsmiðstöðvarinnar um út- flutning og sölu á sjávaraf- urðum. 11.15 Morguntónleikar: Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- ur Forleik I C-dúr eftir Franz Schubert, Wolfgang Sawallisch stj./ Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leikur Sinfónlu nr. 2 i D-dúr op. 36 eftit Ludwig van Beethoven, Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir" 12.45 veðurfregnir, Tilkynningar A frivaktinni. Sigrún Sigurðardottir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið” eftir Kare Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (24). 15.00 Miðdegistónleikar: Maria Littauer og Sinfónlu- hljómsveit BerUnar leika Planókonsert nr. 2 eftir Anton Arensky, Jörg Faer- ber stj./ Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur tónverkiö „Hljómsveitin kynnir sig” op. 34 eftir Benjamin Britt- en, höfundurinn stj./ Tékk- neska fllharmoni'usveitin leikur forleikinn aö óper- unni „Tannhauser” eftir Richard Wagner; Franz Konwitschny stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (6). 17.50 Tónleikar. 17.55 A faraldsfæti: Endur- tekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 öryggismál Evrópu. Haraldur Blöndal lögfræð- ingur flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Jacque- line Eymar, Gunther Kehr, Erich Sichermann og Bern- hard Braunholz leika Pianó- kvartett i c-moD op. 15eftir Gabriel Fauré. 20.30 útvarpssagan: „Trúð- urinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gislason byrjar lestur þýðingar sinnar. 21.00 Einsöngur: Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Karl O. RunóDsson og Pál Isólfsson. Guörún Krist- insdóttir leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka.a. A Djúpa- vogi við Berufjörð. Séra Garðar Svavarsson minnist fyrstu prestskaparára sinna fyrir hálfum fimmta ára- tug, — annar þáttur. b. Að kveldi.Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les frumort ljóð, áður óbirt. c. í júli- mánuðifyrir 75 árum.Gunn- ar M. Magnúss rithöfundur les nokkrakafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904”. d. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Sigfús Einarsson. PáU P. Pálsson stjórnar. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. The Accordeon Masters leika. 22.50 A hljóðbergi. Umsjónar maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „Þegar gömlu hetjurnar hittast.” Enskur gamanþáttur. Aðal- flytjendur: Tony Hancodc og Sidney James. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐ VIKUD AGUR 11. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. TónleUcar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Heiðdis Norðfjörö lýkur við að lesa söguna „HaUi og KaUi, Palli og Magga Lena”, eftir Magneu frá Kleifum (16). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar, Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 K irkjutónlist: eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Elisabeth Speiser, Ruthild Engert, Peter Maus og Har- ald Stamm syngja með kór og hljómsveit útvarpsins i Hamborg. Ferdinand Leitn- er stj. a. Kyrie i d-moD (K341) fyrir kór og hljóm- sveit. b. „Veserae soleness de confessore” (K339) fyrir fjóra einsöngvara og hljóm- sveit. (Hljóöritun frá Noröur-þýska útvarpinu). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. TDkynningar. Tón- leikar. 13.40 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu slna, sögulok (25). 15.00 MiðdegistónIeikar:Leon Goossens og hljómsveitin FUharmonfa i Lundúnum leika óbókonsert eftir Vaughan W'Dliams, Walter Susskind stj./ Fílharmoni'u- sveit Vínarborgar leikur Sinfóniu nr. 8 i G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorak, Her- bert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynriingar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Llfið er fótbolti. Umsjónarmað- ur: Steinunn Jóhannesdótt- ir. Með krökkum á spark- völlum. 17.40 TónleDtar. Tilkynning- ar. 18.00 Viðsjá. (endurtekin frá morgninum). 18.15 TónleDtar. TDkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einleikur á gitar: Julian Bream leUtur Sónötu i A-dúr eftir Niccolo Paganini. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir annan þátt sinn um timabil stóru hljómsveitanna 1936-46. 20.30 Útvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Glslason les þýð- ingu sina (2). 21.00 „Ljóðasveigur” (Liederkreis), lagaflokkur op. 39 eftir Robert Schu- mann. Barry McDaniel syngur, Aribert Reiman leikur undir á pfanó. (Frá tónlistarhátiðinni i Berlin i sept. s 1.). 21.30 „Visur Bergþóru”. Les- ið úr samnefndri ljóðabók Þorgeirs Sveinbjarnarson- ar. Sigfús Már Pétursson leDtari les. 21.45 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Fálkaveiðar á miðöldum — fyrsti þáttur. Umsjónar- maður: Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. TónleDtar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Af mælisdagur Lárusar Péturs” eftir Virginiu Allen Jensen. Gunnvör Braga les fyrrihluta þýðingar sinnar. 9.20 Tónleikar. 9.30 TUkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt við Þórleif Jónsson fram- kvæmdastjóra Landssam- oands iðnaðarmanna og Hauk Björnsson fram- kvæmdastjóra Félags is- lenskra iðnrekenda. 11.15 Morguntónleikar: Andrés Segovía og hljóm- sveit Enriques Jordá leika Gitarkonsert I E-dúr eftir Luigi Boccherini. / Hallé hljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 83 g-moU eftir Joseph Haydn: Sir John BarbiroUi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svarta kóngulóin” eftir Hanns Heimz Ewers Árni Björns- son les þýöingu sina: — fyrri hluti. 15.00 MiðdegistónleUiar: Janet Baker syngur ariur úr óperum eftir Gluck með Ensku kammersveitinni: Raymond Leppard stj. / Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.