Tíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 16
Sýrð eik er sígild eign M // \\ TRÍSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 l Fimmtudagur 12. júlí 1979 — 155.tbl. — 63.árg. Gagnkvæmt trygginga fé/ag w 1* ÍL "" N RAUÐARÁRSTÍG 18, hekla s,*mi 2 88 66 GISTING morgunverður „Allir nema Tómas vilja vísa á tóman ríkissjóð” HEI — „Jú þaö er rétt, allir nema Tómas vilja vlsa á tóman rikis- sjóö”, sagöi Tómas Arnason, fjámálaráöherra, er Timinn bar undir hann fréttir blaöanna i gær, aö allir ráöherrarnir nema hann vildu iækka prósentu bensinskatts til rikisins. ,,MIn afstaöa i þessu er ein- faldlega sú, aö ég hef ekki viljaö fallast á neinar breytingar á tekjustofnum til rikissjóös, nema aö rikissjóöur fái eitthvaö I staöinn. Fyrir þá peninga sem greiddir eru fyrir miklu dýrara bensin, veröa ekki keyptar aör- ar vörur til landsins, sem ella heföu fært rikissjóöi tekjur. Verðlagsnefnd samþykkir: Bensín- lítrinn í 312 kr. • nema rikisstjómin gefi eftir af opinberum gjöldum Kás — A fundi verölagsnefnd- ar i gær var samþykkt aö ben- sinlitrinn hækkaöi i 312 kr„ úr 256 kr„ en þó meö þeim fyrir- vara, aö gefi rikisstjórnin eitt- hvaö eftir af þeim opinberu gjöldum, sem innheimt er af bensinveröi, þá lækki veröiö aö sama skapi. Mun helst tal- aö um aö vegagjald lækki litiö eitt. A rikisstjórnarfúndi í dag veröur tekin ákvöröun um þaö, væntanlega, hvort eitt- hvaöveröurgefiö eftir afopin- berum gjöldum, I bensinverö- inu. Þá veröur einnig rætt um hvernig faraeigi meö hækkun á d/siloliu og svartoliu, en eng- in ákvöröun var tekin um hækkanir á þessum oliuvörum á fundi verölagsnefndar 1 gær. Liggur ljóst fyrir, aö eigi aö niöurgreiöa disiloliuna, en út- geröarmönnum hefur veriö lofaö aö verö á henni haldist óbreytt, þá veröi aö leggja á nýja eöa aukna skatta. Undirbúningur að samstarfsnefnd • um Jan Mayen veiðar AM — Innan skamms veröur reynt aö ganga frá tillögum um form og starfssviö sam- starfsnefndar um loönuveiöar tslendinga og Norömanna viö Jan Mayen I sumar. Sjávarút- vegsráöherra kom heim frá Sannarlega slá fæstir okkur tslendingum viö i diplómat- inu. A alþjóölegu Hvaiveiöi- ráöstefnunni greiddum viö atkvæöi meö þvi aö viö mætt- um veiöa hval en á móti þvf aö hinir fengju aö veiða hann. Atkvæöi okkar réö auövitað úrsUtum og viö urðum á báö- um stööum i meirihluta þó viö stórveldi væri aö eiga. Bandarikjunum I gær og mun hann taka þátt i þessu starfi en utanrikisráöherra dvelst enn erlendis. Blaöiö hefur fregnaö aö ýmsar fyrirmyndir slíkrar nefiidar komi til greina, og ef til vill má taka hliösjón af norsk-sovésku nefndinni, sem vinnur aö samstarfi þessara þjóöa aö fiskveiöum, m.a. á Barentshafi, en hún starfar á allbreiöum grundvelli, sem tekur til stjórnunar meö veiö- unum, auk þess sem kveöiö er á um visindalega samvinnu. Er þó hugsanlegt aö sam- starfsnefnd Islendinga og Norömanna veröi takmark- aöri hvaö starfssviö snertir og aöhún starfi kannski aöeins i tiltekinn tima. Viöræöur hafa ekki veriö i gangi um þetta mál enn, held- ur hafa menn veriö aö hug- leiöa þetta sem undirbúning aö mótun islenskrar afstööu til slikrar nefndar. Æskilegt er taliö aö hún veröi tekin til starfa, áöur en veiöar Norö- manna hefjast, hinn 23. júli nk. Þaö veröur lika aö gæta aö þvi, aö stórhækkaö oliuverö, hækkar ýmsan reksturskostnaö hjá rikinu, þvi miklar oliuvörur eru notaöar á vegum þess og einhvers staöar veröur aö fá fé til að greiða þann aukna kostn- aö. Mér finnst þaö vera heiöar- legri afstaöa aö vera ábyrgur i þessum efnum, og vera ekki alltaf að leysa ýmis konar vandamál á kostnað rikissjóös, sem ekki hefur bolmagn til þess. Mér er þvi sama um þessa gagnrýni sem slika, þótt sjálf- sagt veröi ég skammaður fyrir þessa afstööu. En ég vil þá bara að menn bendi á aöra tekju- stofna. Geri þeir það, þá er ég tilbúinn að gefa eftir af bensin- inu. Það hefur of oft veriö þann- ig, aö menn skuldbinda rikissjóö fyrst, siöan tekur marga mán- uöi að afla fjár og á meöan hrannast skuldirnar upp. Svo- leiðis vinnubrögö vil ég ekki." Ein ánægö hnáta sem hefur tryggt sér reiöhjól á nýja og ódýra veröínu. (Timamynd: Tryggvi). Tollar felldir niður af reið- hjólum * gegn framvlsun skuldaviðurkenningar Kás —I samræmi við orkusparn- aöartillögur rikisstjórnarinnar, þá hefur veriö ákveöiö aö fella niöur þann 80% toll, sem hingaö til hefur veriö innheimtur af reið- hjólum. Ekki munu þó veröa gefin út nein bráöabirgöalög af þessu til- efni. Hins vegar hefur innheimtu- mönnum rikissjóös veriö heimil- aö, aö taka viö skuldaviðurkenn- ingum, i staö hinna ógreiddu toUa. I haust er ráögert aö fá þaö samþykkt I fjárlögum, aö heimilt veröi aö fella þessa tolla niöur meö öllu, svo og breytingu á toll- skrárlögum. Hins vegar lækka ekki tollar á varahlutum til reiðhjóla. Kemur það til af þvi, aö þeir munu vera i ýmsum söfnunarflokkum i toll- skránni, sem i eru varahlutir til ýmissa annarra tryllitækja, en reiðhjóla. Telja starfsmenn fjár- málaráðuneytisins ógjörning aö flokka reiöhjólavarahluti úr eina sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.