Ísafold - 01.09.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.09.1894, Blaðsíða 4
228 Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. janúar 1861, er bjer með skor- að á alla þá, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi Jónasar Jónssonar frá Brekku- seli í Tunguhreppi, er andaðist síðastliðinn vetur, að lýsa kröfum sínum í tjeðu dán- arbúi innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norður-Múlasýslu. Með sama fyrirvara er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og færa sönn- ur á erfðarjett sinn. Skiptai áðandinn í Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 8. ágúst 1894. A. V. Tulinius settur. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, er teija til skuldar í þrotabúi Sigurðar Sigurðssonar frá Björgvin í Seyð- isfirði, er strauk af landi burt til Ameríku sumarið 1893, að bera fram skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðandan- um í Norður-Múlasýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessar- ar auglýsingar. Skrifstofu Norður-Múlas., 8. ágúst 1894. A. V. Tulinius settur. Proclama. Þareð Guðmundur Jónsson á »Eyrinni« við Sauðárkrók hefur framselt bú sitt sem gjaldþrota til skipta meðal skuldheimtu- manna sinna, þá innkallast hjer með sam- kvæmt 9. gr. laga 13. april 1894 allir þeir, sem til skulda eiga að telja hjá nefndum Guðmundi Jónssyni, til þess innan 6 mán- aða frá birtingu þessarar auglýsingar að gefa sig fram og sanna krölur sínar fyrir skiptaráðanda Skagafjarðarsýslu. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 3. ágúst 1894. Jóhannes Ólafsson. Gleymzt heíir í einhverju hiisi í Kvík, líkl. frá 10.—20. ág., regnhlíf, handfangið hrúnn hesthófur, með hvítri beinplötu, gat er brennt á regnskýluna rjett við faldinn. Finnandi beðinn að skila henni á afgr.stofu Isaf., mót fundarlaunum. Húsvön stúlka óskast fyrir miðjan septembermánuð. Ritstj. vísar á. Af því jeg um tíma ekki verð hjer í bænum, bið jeg þá er vilja tryggja sig í lífsábyrgðarfjelaginu »Star« eða óska einhverra upplýsinga um það, að snúa sjer til herra Olafs Runólfssonar, sem er um- boðsmaður fjelagsins á meðan. Hann er að hitta hvern virkan dag í bókasölubúð herra Sigfúsar Eymundssonar. Reykjavík 30. ágúst 1894. Ólafia Jóhannsdóttir. Hesthvarf. Fyrir liðugum mánuði hvarf að nótt úr högum hjer, grár hestur 9 vetra, mark: »stúfhamrað bæði eyru«, en af þvi vinstra eyra heíir bitizt, er markið þar óglögt og líkist livatt eða tvistýft. Hesturinn er frísk- ur klárhestur, nokkuð dökkgrár á fótum (kast- aður steingrár). Hestinum stal Nikulás nokk- ur Guðmundsson, húnvetnskur þjófur, sem nú er strokinn hjeðan úr sýslu á hesti þessum suður eða vestur að Iíkum. Bið jeg alla, er kynnu að verða varir við hest þenna, hvar sem er, að handsama hann, og gjöra mjer vísbend- ing um eða koma honum til mín gegn end- urgjaldi. Auðkúlu í Húnav.sýslu 16. ágúst 1894. Stefdn M. Jónsson. í verzlun Jóns Þörðarsonar er tek- ið fje til slátrunar eins og að undanförnu, ('menn œttu að tala við mig áður en þeir fastgjöra kaup við aðra)-, jeg borga í pen- ingum undir eins og búið er að vega inn, ef þess er óskað; líka kaupi jeg fje á fæti ef svo um semst. Vilji menn taka vörur fyrir fjeð, þá fá þeir þær með lægsta peningaverði, og þá engin söiulaun tekin á fjenu. Rvík 1. sept. 1894. Jón Þórðarson. Fæði geta bæði námsmenn og aðrir feng- ið á hentugum stað í bænum, gott og vand- að, nú þegar eða í haust, hvort heldur vill að öllu leyti eða að eins miðdegisverð. Til leigu er á góðum stað í bænum stofa með þægilegum húsgögnum og kamers með uppbúnu rúmi. Ritst. vísar á. Tapazt heflr 13. ágúst úr gæzlu við Rvík Ijósgrdr hestur, lullvakur, með mark : blaðstýft og hangfjöður fr. vinstra. Hver sem hitta kynni hest þenna, er beðinn að hirða hann og koma konum áLeiðis að Berustöðum í Holtum. Berustöðum 19. ágúst 1894. Þorsteinn Jónsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. janúar 1861, er hjer með skor- að á alla þá, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi Sveins Þorsteinssonar frá Egils- stöðum í Fljótsdal, er andaðist 19. febr. þ. á., að lýsa kröfum sínum í tjeðu dán- arbúi innan 12 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norður-Múlasýslu. Með sama fyrirvara er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og færa sönn- ur á erfðarjett sinn. Skiptaráðandinn í Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 8. ágúst 1894. A. V. Tulinius settur. Veðurathuganlr i Rvík, eptir Dr. J. Jónassen ágúst. sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (m Jiimet.) Veðurátt ú nótt. um hd. fm. | em. fm. em. Ld. 25. +10 +12 769.6 769.6 Sv h d Sv h d Sd. 26. + 13 769.6 767.6 0 d 0 d Md. 27. +10 + 12 762.0 762.0 Sv h d Sv h d Þd. 28. +10 + 11 762.0 756.9 S h d Svhvd Mvd.29. + 8 + 8 756.9 762.0 Sv h d Nvhvd Fd. 30. + 7 + 12 764.5 767.1 M h b N h d Pad. 31. + 3 +10 769.6 772.2 0 b 0 b Ld. 1. + 2 772.2 0 b Hinn mikli undanfarni óþurrkur hjelzt við dag eptir dag þangað til að hann komst í norður h. 30.; þann dag bjart ,og fagurt veður og eins h. 31., hæg útræna. I dag (1) sama fagra sólskinið, blæjalogn. Maðalhiti á nóttu í ágúst + 8.3. — - — - — +13.1. I síðustu skýrslu stendur *sólarhiti«, en á að vera *sólarlítið«. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmíöja ísafoldar. 142 an, að þeim tókst að ná saman við Krapotkin og leggja á ráðin um mjög djarflega flóttatilraun. Ráðagerð sú var sett saman mjög svo vandlega og ýtarlega. Með því að engin tök voru að geta strokið burt úr dýflissunni sjálfri, þurfti að fá hann fyrst fluttan úr fanga- kompu hans og á bandingjasjúkrahúsið. Það var fremur hægt að framkvæma þann hinn fyrsta þátt hinnar fyrir- huguðu ráðagerðar. Galdurinn var sá, að Krapotkin fursti kynni að gera sjer upp einhverja þá veiki, að það mætti til að láta hann leggjast á spítala. Vinir hans laumuðu ýmsum lyfjum inn í klefann til hans. Eitt var dupt, er valdið gat megnum hjartslætti; annað dupt, er olli kuldahroll. Þetta var fólgið í brauði, ásamt fyrirsögn um notkun þess; og með því að þeir fjelagar áttu sjer bandamenu meðal matsveinanna 1 fangelsiseldhúsinu, komst þetta brátt í hendur Krapotkin, og leið þá eigi á löngu áður hann tæki allur til að nötra og skjálfa. Læknir var sóttur; liann gat eigi sagt, hvaða veiki að bandingjanum gengi, en þótti hún mikið ískyggileg og skipaði að færa hann undir eins yfir í sjúkrahúsið. Eptir nokkra daga tók honum að batna til muna, og sögðu þá læknarnir svo fyrir, að leyfa skyldi honum að ganga sjer til hressingar í spítalagarðinum; honum mundi verða gott af vorloptinu. En Krapotkin ljezt enn vera 143 óskiljanlega máttfarinn og gæti hann varla á fótunum staðið. Var honum þá auðvitað leyft að vera kyrrum inni í sjúkraherberginu. Krapotkin vissi, hvað hann gerði, er hann ljezt vera svo lasburða enn. Hann þurfti sem sje að bíða eptir að- komandi vísbending um, að allt væri tilbúið, er gera skyldi til þess að greiða fyrir flótta hans. Fjelagar hans höfðu leigt sjer bústað uppi á 5. lopti í húsi einu, er vissi þannig við, að þaðan mátti sjá úr gluggunum bæði um allan spítaiagarðinn og um stræti það, er garðshliðið vissi út að. Þeir höfðu enn fremur komizt á snoðir um, að spítalinn átti að fám dögum liðnum von á hinurn miklu eldiviðarbirgðum, er hann fekk á hverju ári, og höfðu ætlað á, svo sem mátti, að af vanalegu hirðuleysi mundi gleymast að loka hliðinu eptir hvern vagn, er ekið væri inn um það á fárra mínutna fresti með alfermi af eldivið, er fleygja átti síðan niður í hinn geysistóra eldiviðarkjallara. Það hlaut að hafa verið mjög gefið fyrir söng og hljóðfæraslátt, þetta fólk, er flutzt hafði inn í áminnzt hús upp á 5. lopt. Það var allt af verið að leika þar á flðlu, seint og semma, tímunum saman, kveld og morgna. Nú vitnaðist það, að viðarflutningurinn átti fram að fara miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku, og þegar Krapotkin braut brauðið sitt á sunnudagsmorg- L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.