Ísafold - 15.09.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.09.1894, Blaðsíða 4
L44 TT' * "X af s a 11 ö 11 m, vetur- |\ jrjT gömlu og clilkum úr Av ^ bezta haglendi sel jeg í dag og eptir helgina fyrir lágt verð. Eeykjavík, 15. sept. 1894. Kristján Þorgrímsson. JJýprentað: Prestskosningin Leikrit í þremur þáttum Samið hefir Þ. Egilsson. Rvík 1894. IV + 120 bls. Kostar innb. 1 kr., i kápu 75 a. Aðalútsala í Bókverzlun ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8). TTppboðsauglýsing. Laugardaginn 29. sept. næstk. kl. 11 f. hád. verður haldié opinbert uppboð í Skál- holtskoti og þá selt bæstbjóðendum yms stofugögn (sofi, borð, matarskápur o. fl.), rúmfatnaður, eldhúsgögn og ýmislegt fleira tilheyrandi Björgu Jónsdóttur í Skálholts koti o. fl. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 14. sept. 1894. Halldör Daníelsson. Undirskrifuð kennir, eins og að undan- förnu, næstkomandi vetur námsstúkum alls koiiar hannyrðir með sömu kjörum og áður. M. Finsen. Baklileðsluvopn, kólf- byssur (riffla) og baglabyssur, með eða án hleðslutóla. skothylki (pa- trónur) tómar eða hlaðnar. púður —reyklaust ef óskast—hvellhett- ur, högl, kólfa (kúlur) og annað sem skotvopuum tilheyrir, útvega jeg, þeim er óska, frá beztu vopna- smiðjum Englands, Þjóðv.lands, Belgíu og Ameríku. Lægsta verð, á góðum bakhlaðningi, um 20 kr. Rvík 15. sept. 1894. Sigm. Guðmundsson. Fjárkaup í haust. Undirskrilaður kaupir fyrir pen- inga eins og undanfarin haust sauðfje, helzt sauði og veturgamalt, fyrir hæsta verö, sem hjer verður á fje í haust. Sveitamenn geta fengið port fyrir fjeð hjá mjer kostnaðarlaust, hvort sem þeir selja mjer fjeð eða ekki. Enginn þárf að taka vörur út á fjeð fremur en hann vill. Lág sölulaun. Kristján Þorgrímsson. Tombóla. Þeir sem með gjöfum vilja styðja tom- bólu kvennfjelagsins fyrir hinn fyrirhugaða háskóla eru vinsamlega beðnir að muna eptir þvi, að tombólnna á að halda í næsta mánuði. Allar nefndarkonurnar veita þakksam- lega gjöfunum móttöku. Sigþrúður Friðriksdóttir (forstöðukona). Fjárkaup. Hjer með vil jeg tilkynna þeim, er vilja selja fje fyrir peninga í haust í efri hrepp- um Árnessýslu: Tungum, Hreppum, Laug- ardal og Grímsnesi, að ef þeir vilja vinna til að safna loforðum upp á minnst 1000 sauði, sem enginn vegi minna á fæti en 100 pund, og senda mjer hingað til Reykja- víkur vissu fyrir, að það fáist, fyrir 7. okt., þá verða boðaðir markaðir og keypt má- ske talsvert meira fje, ef býðst. Verðið er: 11 til 12 aura pundið eptir vigt. Það sem keypt verður borgast einungis í peningum í Reykjavík. Reykjavík, 13. sept. 1894. Fyrir hönd Fr. Franz frá Glasgow Sigfús Eymuntlsson. Bleikblesóttur hestur fullorðinn með mark: hálft af aptan vinstra, er í óskilum í Leiruvogstungu. Eigandi vitji hans sem fyrst og borgi um leið auglýsingu þessa. Uppboðsaiiglýsing. Fimmtudaginn 1. nóvember næstkom- andi verður eptir kröfu skiptaráðanda í dánarbúi P. F. Eggerz eignarjörð búsins, Saurhóll i Saurbæjarhreppi í Dalasýslu, boðin upp og seld við opinbert uppboð, sem haldið verður þar á staðnum og byrj- ar kl. 12 á hád. Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjer á skrifstofunni og verða birtir á undan uppboðinu. Skrifst. Dalasýslu, 4. sept. 1894. Björn Bjarnarson. Húsvön stúlka óskast fyrir miðjan septembermánuð. Ritstj. vísar á. Gott fæði geta 3—4 rnenn fengið næst- komandi vetur. Ritst. vísar á. Góð kýr snemmbær, fæst keypt hjá Eiríki Guðmundssyni Miðdal Mosfellssveit. L Skip tll sölu, nýtt, ágætlega útreitt sex- mannafar.jl Ritst. vísar á. Undirskrifaður kaupir nokkra einlita hesta 4—7 vetra til 15. okt. þ. á. Eyþór Felixson. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen sept. Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurútt A nótt. um lid. fm. j em. fm. em. Ld. 8. + 9 + 12 769.6 769.6 A hv b A hv d Sd. 9. + 10 + 11 7696 756.9 Sa h d 0 d Md. 10. + 10 + 10 736.6 755.7 Sahvd Vhvd Þd. 11. + 5 + 9 762.0 762.0 0 b S h d Mvd.12. + ^ + 12 764.5 762.0 S h d A h d Fd. 18. +10 + 10 756 9 754.4 Sv h d S h d Fsd. 14. Ld. 15. + 9 + 7 +12 754.4 769.6 767.1 S h d A h d Sa hd Hinn 8. var hjer hvasst á austan, dimmur, gekk svo hinn 9. til landsuðurs og rigndi ákaflega mlkið síðast um kvöidið; gjörði svo rok at' landsuðri h. 10. og kominn í vestur- útnorður um kvöldið með brimhroða; logn og fagurt veður h. 11.; hægur sunnankaldi h. 12. fram yfir miðjan dag, er hann gekk til aust- urs, dimmur í lopti; hinn 13. suðvestan svækju- rigning allan daginn og eins hinn 14. _ morg- un (15.) hægur, aimmur, regnskúrir af austri Ritstjóri Björn Jónsson cand. phii. Frentsmibia ísafoldar 158 159 annað, og þjer eruð nú orðinn vellauðugur maður, ekki vegna heimanmundsins með konu yðar, heldur fyrir hug- vit yðar. En eitt gremst mjer samt. Hvers vegna gerið þjer eigi hina uppgötvunina yðar arðsama yður líka?«. »Hina uppgötvunina mína ? Hvað eigið þjer við ?« »0, verið þjer ekki með þessi ólíkindalæti. Jeg á við ofnaleyndarmálið yðar. Þjer komið þó líklega ekki enn með það, að þjer sjeuð of fátækur til þess að kaupa yður einkaleyfi? »Já, það er satt; nú man jeg það. En jeg mundi ekki hafa nema svo skelfing lítið upp úr þvi«. «Það er þó altjend nokkuð. Það er aldrei rjett að að slá hendinni við vísum gróða, þótt lítill sje«. »Við skulum ekki tala meira um það, tengdafaðir mmn«. »Jú, víst skulum við tala um það«. »Þjer neyðið mig þá til að gera játningu mína...« »Svo ? Jeg vona þó, að það sje ekki neitt, sem þjer þurfið að bera kinnroða fyrir*. »Nei. En svo er mál með vexti, að jeg hefi aldrei læknað ofninn yðar af reyk, heldur að eins látið hann hætta^að. rjúka«. ^ „ »Hvað eigið þjer við með því?« »Þjer munið, að þá átti jeg mjer vist upp undir þaki jerna í húsinu. .Teg þurfti ekki nema að rjetta út hend- ina til þess að loka fyrir ailan súg í ofninum yðar; jeg lokaði opinu á pípunni frá honum, með þvf að leggja disk yfir opið. Jeg ljek á yður, tengdafaðir minn góður; en það var sjálfum yður að kenna. Meðan heimurinn hefir verið við lýði, hafa harðsvíraðir foreldrar neytt unnendur til þess að bregða fyrir sig slíkum brellum og þvílíkum. Jeg gerði alveg sama og aðrir og bjó til dá- lítinn gamanleik. Það er mjer nokkur afsökun, að Val- entína var með í samsærinu, og það var líka hún, sem ljet sjer hugkæmast, að dyravörðurinn skyldi hæla mjer við yður oggerasvo mikið úr mjer. Fyrirgefið okkur, og trúið mjer til þess, að allir unnendur eiga sjer verndar- engil, er kemur þeim áleiðis, svo ekki skeikar! Það er lögmál, sem er jafngamalt heiminum. Sonur minn, sem fæddist í dag, er auðugur; þjer megið reiða yður á það, að þegar hann vex upp, þá fellir hann ástarhug til heið- virðrar en fátækrar stúlku. En ekki mun honum veit- ast það eptirlæti, að fá leikið á mig eins og jeg ljek á yður. Því það segi yður nú þegar afdráttarlaust, að jeg ætla mjer ekki að amast hót við að þau eigist. Já, jeg ætla mjer að samþykkja þann ráðahag viðstöðulaust; því að geri jeg það ekki góðfúslega, þá tekur hann hana blátt áfram, hvað sem jeg segi«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.