Ísafold - 05.11.1904, Page 4

Ísafold - 05.11.1904, Page 4
284 idP"* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skiivinda í heimi. Aíþýðiifyrirlestmr Stúdentafélagsins. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði. áður en þeir kaupa annarsataðar. J»að IXlun Óefað borga SÍg. LAMPÁ-DTSÁLÁ frá 7. til 21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum. Til þeas að rýma dálítið til fyrir nýju vörunum, sem væntanlegar eru með Laura 23. þ. m., verður alt sem eftir er óselt af hinum einkar-vönduðu og ódýru lampabirgðum selt með 6 til 10°|o afsætti. Flestum mun vera orðið það kunnugt, að lampar bafft hvergi hér í bæ fengist eins vandaðir og ódýrir, sem í verzlun undirritaðs. Vonandi láta menn því ekki þurfa að segja sér það tvisvar, að færa sér nú vel í nyt þenna stórkostlega auka afslátt. fpir* JNii býðst tcekifærið til þess að eignast góðan lampa fyrir lítið. Komið. Skoðið. Kaupið. c3. c7C. cfijarnason. Til sölu er nú þegar verzlunarhús undirritaðs á Sauðárkrók, ásamt uppskipunarbát, flutningabát (7 ton), bryggju og öllum verzlunaráhöldum. Ennfremur verzlunarhÚS ú Kolkuósi, salthÚS ú Selnesi og íbÚðarhÚS mitt á Sauðárkrók. Menn semji við mig eða herra Kristján Blöndal á Sauðárkrók. Beykjavík 29. okt. 1904. V. Claessen. Otto Monsteds danska smjörlíki e r b e zt. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. KONUNGrL. HIRÐ-VERKSMIOJA. mæla með sinum viðurkendu Sjókólaðe>tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasía cJiaRaó, SyRri og ^jjaniíh. Ennfremur Kakaópúl ver af b e z t u tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Bjarni Jónsson (frá Vogi) tal- ar á morgun kl. 5 ílðnaðarm.húsinu um Mannamál. í iðnskóla Rvíkur geta húsasmiðir frá 15. nóv. fengið bóklega kenslu í húsagerð og bygging- arefnafræði, ásamt með kenslu í teikn- un o. fl., ef nógu margir gefa sig fram n ú þ e g a r . Aðrir geta og fengið kenslu í hvers konar teiknun. Kensl- an fer fram frá 4—7 síðdegis. Menn anúi sér til Jóns porlákssonar, Lækjargötu 12. Tapast hafa úr Reykjavík 4. okt. sið- astl. 2 hestar, ljósgrár og rauður; mark á þeim var gagnbitað hægra. Hver sem finnur hesta þessa-; er vinsamlega beðinn að koma þeim að Vorsabæ í Ölfusi gegn fnndarlaunnm. Hvergi fást eins ódýrar og vandaðar hvítar og mislitar millumskyrtur eins og hjá Kristínu Jónsdóttur, Veltus. 1. Rauður hestur, fimm vetra gamal) hefir tapast. Mark óþekt; en hesturinn er auðkennilegur á litlum fitugúl á hægri kinn; á annari lendinni mun sjást daufklipt M. Ritstj. visar á eiganda. Hvergi fást eins ódýrir og vandaðir ekírnarkjól- ar og náttkjólar eins og hjá Kristinu Jónsdóttur. Bræðurnir G. og S. Eggerz eandi- dati juris, flytja mál, semja samninga og annast yfir höfuð að tala öll mála- flutningsmannastörf. Heima kl. 12—2 árdegis og 5—7 e. m., Vesturgötu 28. Liðlegur maður eða unglingur, sem vill taka að sér vatnsburð stutta leið og önnur utanhússtörf, getur feng- ið atvinnu. Hátt kaup. EitBtj. vís- ar á. cXálslin hvergi eins framúrskarandi ódýrt eins og hjá Kristínu Jónsdóttur. HEIMABAKA34AR KÖKR, stærri og smærri, getur fólk ávalt fengið keypt- ar 4 Laufásveg 4, ef gert er viðvart kveldið áðnr. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Birkistólana sænsku kaupa flestir í verzlun undirritaðs, því þar eru þeir bæði ódýrastir og beztir. B. H. Bjarnason. Mánudaginn 7. þ. m. verður á Eyvindarstöðum í Bessastaðahrepp selt við opinbert uppboð 15 hestar af töðu, 1 kýr, 2 hross og ýmislegt fleira- Breiðabólsstað 2. nóv. 1904. Erlendur Björnsson. Tækifæriskaup á nýlega og vel bygðu húsi, fyrir ofan læk. Semja má nú þegar við Magnús Arnbjarnar- son caud. jur. Juipur sotjari getur fengið atvinnu við ísafoldar- prentsmiðju um næsta nýár, eða nú þegar, ef því er að gkifta. Hátt kaup- ALDaN Pundur næstkomandi miðvikudag á vanalegum stað og stundu. Áríðandi að allir félagameun mæti. ' Stjórnin. Athygli íslenzkrakaupmanna er hér með leitt að því, að undirritað- ur hefir á hendi umboð fyrir ágætar þýzkar verksmiðjur til að selja alls konar álnavöru úr öll og bómull, molskinn, leður allskonar, tilbúin föt á karlmenn og börn, dúka og léreft, prjónavörur og vakdaðan skófatnað. Munið eftir þessu, er þér þurfið að panta vörur. Virðingarfylst c? cföerenósen, St. Anna Plads 18. Köbenhavn. Öllum þeini, sem heiðruðu útför sonar okkar Stefáns heitins, með návist og A annan hátt, færum við hinar beztu þakkir. Reykjavik I. nóvember 1904. Sigríður E. Ottesen, Valdem. Ottesen. Gull- og silíursmíði. Hér með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðu bæjarbúum og ferðamönnum, að eg hef sezt að hér í Reykjavík, og læt af hendi alls konar smíðar úr gulll og silfai, með sanngjörnu verði. Sömu- leiðis geri eg við úr og klukkur, ef óskað er. Alc fljótt og vel af hendi leyst. Virðingarfylst Jön Sigmundsson. Stúlka þrifin og dugleg getur fengið vist uú þegar, gott kaup. Ritstj. visar á. Fundist hefir á Eramnesvegi vaxdúks- fata böggull með fleira. Vitja má til Olafs Jónssonar Skuld Framnesveg. Barnakensla í Grarðastræti 4 geta nokkur börn fengið tilsögn i hinum al- gengu harnaskólanámsgreinum, nú þegar. Autt pláss fyrir þrifna vetrarstúlkw, upplýsingar í Grettitgötn nr. 3. hjá Guðr. Guðnadóttur. Dþjnfliirid heldur sarnkomu í Hverfis- ■ uollullU götu nr. 7, sunnndaga kl. 4 e. h. þriðjudags- og fimtudagskvöld kl. 8. Allir velkomnir. Góðan sambýllsmann vill einhleyp- ur miðaldra maður fá, sem hýr i miðbæn- um (Aðalstr.). Ritstj. visar á. Til leigu nú þegar fyrir einhleypa eða litla familín 1 stofa, 1—2 herbergi minni og eldhús, ef þörf er á. Upplýsingar í af- gr. Isaf. Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Skiftafundir 4 bæjarþingstofunni í Rvik: í þrotabúi Jósafats Jónassonar ld. 26. nóv. á hád.; i db. Erl. Hákonarsonar s.d. kl. 1: Þrotabúi Jóh. P. Bjarnesens mánud. 28. nóv. á hád.; í dh. Hjálmars Sigurðssonar þrd. 29. nóv. á hád. Skiftaráðandinn í Norðnr-Múlasýslu kall- ar eftir sknldakröfnm í þrb. Pöntunarfélags Vopnfirðinga með 6 mán. fyrirvara frá 28. okt. þ. á. að telja. SKANDINAVISK Exportkaffl-Surrogat Kobenhavn. — F- Hjorth & Co. Kaupendur ISAFOLDAR hér í bænum, sem skifta um heimili, eru vinsamlega beðnir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafold arprentsmi ðia

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.