Ísafold - 07.12.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.12.1907, Blaðsíða 4
300 IS AFOLD fPHP* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Bazarinn í Aöalstræti nr. 10 er opnaður í dag. Fjölskrúðugt úrval af eigulegum munum og mjög hentugum til jóladafa handa ungum og gömlum. Fjölbreyttara úrval en áður. - Odýrast eins og áður. Jólatré koma með Vestu. Alls konar skraut á jólatré, ætt og óætt, er komið. Ungmennafélag Reykjavikur heldur fund sunnudaginn 8. þ. mán., kl. 4 síðd. í Klúbbhúsi Reykjavikur. 1P. Verö á olíu í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pt. »Sólarskær standard white« 5 — 10 — — 17 —-»Pennsylvansk Standard white« 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk water white.« 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Bnísarnir lánaðir skiftavinum ókeypis! Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sé vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar Jólabazar Edinborgar. Til jóla 15s til 25^ afsláttur á Kjóla- og svuntudúkum, sjölum stórum og smáum, Waterproof-kápum handa kvenfólki, og vetraryfirjrökkum i verzlun G. Zoega. * * I»vottabretti * * * * cí Alt þetta fæst hjá ef & Z I M S E N B. Cj M bezt og langódýrast -! 3 * * sg anxinanux * * Hr. Jónas H. Jónsson, Þingvallaskálasmiðurinn, hefir útbúið og prýtt Bazar-salinn í Edinborg. Allur sá frágangur mælir með sér sjálfur. Vér vonum að almenningur verði oss samdóma um að vörurnar á Baz- arnum samsvari fyllilega fráganginum á salnum. Vér höfum að undanförnu fremur tekið tillit til fullorðna fólksins að því er Bazarinn snertir, en i þetta sinn ætlum vér að leggja alla áherzlu á að þóknast börnunum. Vér veitum þeim tækifæri til að eignast dálítinn ágóða. Á sunnudaginn 8. þ. m. kl. 2—4 e. m. mega öll börn koma og heim- sækja okkur á aðalskrifstofu verzlunarinnar. Hverju barni verður afhentur miði með nafni þess. Á þennan miða verður síðar skrifuð sú upphæð, sem barnið kaupir eða lætur kaupa fyrir, hvort sem það er gjört einu sinni eða oftar og hvort sem barnið notar hann sjálft eða lætur aðra nota hann, for- eldra sína eða kunningja. Þegar Bazartíminn er á enda, fá öll þau börn, sem notað hafa miðana, 20. hlutann af þeirri upphæð, sem á hverjum miða stendur, borgað í pen- ingum. Ennfremur fá þau þrjú börnin, sem hæstri upphæð hafa safnað á miða sína, þessi verðlaun: 1. Góðan fatnað sniðinn á barnið, pilt eða stúlku. 2. 10 kr. í peningum. 3. 5 kr. í peningum. Ef þér innan skamms ætlið að gifta yður, fröken, þá er hér ajy min upp á það, að hjá mér fáið þér langbezt húsgögn. Byggingarsvæði fást keypt, á ljómandi fallegum stað við • •• • ijormna; nánari upplýsingar gefur Eiríkur Bjarnason járnsmiður Tjarnargötu 11. BRAUHS TERZLUN HA1B0R6 Aðalstræti 9 Til jólanna eru menn mintir á að kaupa: Kvenslifsi ljómandi falleg, svört og mislit; Silkisvuntup, ný munstur, ágætt efni, lágt verð; Skinnhanzka, fóðraða, 2,50 til 3,00; Millipils, svört og mislit, i,ro til 3,50; Jólagjaflp, góðar og gagnlegar, eru beztar og ódýrastar i Brauns verzlun Hamborg Aðalstræti 9, Talsími 41. Frá þessum degi og til aðfangadags jóla sel eg með 5°/0, 10%. 15% og 20% afslætti Chaiselonga, dívana, sófa, stóla, spegla, kongolskápa, kommóður, borð, (solon- borð), borðstofuborð, borðstofustóla, ruggustóla, hægindastóla, orgelstóla, skrifborðsstóla, járnrúm, trérúm, fjaðramadressur o. fl. Notið Tækifæriðl Axel Meinholt Hafnarstræti 22. Fleiri kröna viss hagnaður fyrir kaupandann! Frá laugardegi 7. þ. m. til jóla gefum við 10%—15% afslátt á öllum karlm.alklæðnaði, vetrarjökkum og einst. buxum. — Eötin eru viðurkend sem haldgóð, smekkleg og ódýr. Notið tækifærið og kaupið föt yðar í Austurstræti 1 Asg. Gnnnlangsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.