Ísafold - 06.04.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.04.1912, Blaðsíða 4
78 ISAFOLD Amtmanngstíg 4. Tals. 270. Brynjólfur Björnsson, tannlæknir. Pr6f frá tannlæknaskólanum 1 Khöfn. Yiðtalstími kl. 10—2 virka daga, (Á öðrum tímum eftir ástæöum). NB. Síðari viðtalstímanum, sem ver- ið hefir (4—6) er slept vegna vaxandi anna við tannatilbáning, bæði handa innanbæjarmönnum og aðkomufólki (sérstakl. á vissum tímum t. d. vor og haust). Jlidurjöfnunarskráin 19Í2 fæst hjá bóksölum. Verð: 25 a. Tyrkneskar svuntur. Sendið kr. 1,15 i (d.) frimerkjum og vér sendum kostnaðarlaust ekta, tyrkneska odd-svuntu með vasa. Hafa að eins verið notaðar til sýnis. Skrifið nú þegar. Fyns Varehus, Odense. Mnglýsingar. Ámundi Árnason kaupm. selur verkfr. Kn. Zim8em f. h. hæjarstjórnar Reykjavik- ur 258l/j □ al. lóðarræmu við nr. 13 á Hverfisgötu fyrir 452 kr. 87 anr. Dags. 11. okt. Þingl. 19. okt. Bjarni Jónsson Njg. 37, selur Sigurði Ólafssyni Bergststr. 17, húseignina nr. 24 við Frakkastig með tilheyrandi lóð fyrir 3800 kr. Dags. 25. sept. Þingl. 19. okt. Björn Kristjánsson hankastjóri selur þeim sameigendum sinum Birni Jónssyni fyrv. ráðh., Guðm. Jakohssyni, Þorkeli stjórnar- ráðsritara Þorlákssyni, Þorgrimi kennara Gudmundsen, Jóni Féldsted klæðskera og Þorleifi Jónssyni póstafgreiðslumanni sinn hluta í húseigninni nr. 34 við Grettisgötn. Dags. 6. des. Þingl. 7. des. Eggert Claessen f. h. Guðna Jónssonar í Landakoti á Álftanesi, Guðna Símonar- sonar i Breiðholti og Runólfs Runólfssonar í Norðtungu, selur frú Kristínu Björnsdótt* ur húseignina nr. 4 við Vallarstræti með öllu tilheyrandi. Dags. 27. okt. Þingl. 2. nóv. Einar Benediktsson fyrv. sýslum. selur h/f. British North Western Syndicate Limi- ted 1 London, erfðafestulandið Kaupmanns- tún i Reykjavík. Dags. 15. sept. 1910. Þingl. 19. okt. 1911. Einar M. Jónasson cand. jur. selur Dan- íel Danielssyni í Brautarholti svo nefndan Stekkjarholtshlett, fullar 10 þús. □ al. með girðingu. Dags. 2. sept. Þingl. 23. nóv. Einar Þorkelsson selur Helga Hildibrands- syni hálfft húseignina 42 B við Grettisgötu fyrir 3500 kr. Þingl. 12. okt. Gisli Jónsson, Bergstaðastrati 32, selur Helgu Kristjánsdóttur sama staðar þá hús- eign með tilh. lóð fyrir 2500 kr. Dags. 25. sept. Þingl. 19. okt. Guðmundur Guðmundsson Þingh.str. 8, selur Guðmundi Guðmundssyni Bergstaða- stræti 31, húseignina nr. 31 við Bergstaða- stræti fyrir 3106 kr. Dags. 11. bóv. Þingl. 16. nóv. Guðný Aradóttir í Hafnarf. selur Jóh. kaupm. Jóhannessyni húseign við Hverfis- götu fyrir 6500 kr. Dags. 14. sept. Þingl. 21. sept. Hftlidór Kr. Þorsteinsson, Jón Ólafsson, Magnús Magnússon og Kolbeinn Þorsteins son, allir skipstjórar, selja Duus-verzlun kútter »Hafstein« með tilh. fyrir 1400 kr. Dags. 11. okt. Þingl. 19. okt. Hannes Ólafsson, Njálsgötu 14, selui Jóni Ólafssyni skipstjóra húseigina nr. 14 víð Njálsgötu með 500 □ al. lóð fyrir 3500 kr. Dags. 12. ág. Þingl. 28. sept. ------as&- Alþyðnfræðsla Studentafélagsins Sighv. Gr. Borgfirðingur ! sagnfræðingur flytur erindi um Sigurð Breiðfjörð í Iðnaðarmannahásinu á skírdag kl. 5 síðdegis. Inngangur kostar 10 aura. j Til sölu: Legubekkur, gólfdákur, gluggatjöld á } kefli (3 al. br., 2 ofnhlífar, kolakarfa, ^ hengilampi, ampel, 4 blómapallar,kven- söðull, undirsæng, flugnaskápur, 3 hillur, blómapottar og ýms eldhás- flögn. Tjarnarg’ötu 5. „Búalög“, íj^ABODD er blaða bezt íjS>ABOI/D er fréttaflest ÍJE> AEOLD er lesin mest. Nýir kaupendur fá í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davið skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki söguna sem ná er að koma 1 bl., sérprentaða, þegar hún er komin öll. g'TjT' ísafold mun framvegis jafnaðarlega fiytja myndir af merkum mönnum og við- bnrðum. Um endilangt ísland. Hamri í Hafnarfirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþraut- um og nýrnaveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg ná er báinn að taka inn ár 5 flöskum af hinum heimsfræga Kina-Lífs-Elíxir, finn eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bitter- gerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. I»jorsarholti. Sigríður Jónsdóttir frá Þjórsárholti, sem ná er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eftir að eg frá barnæsku hafði þjáðst af lang- varandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína- lífs-elixír og leið mér eftir það betur en nokkuru sinni áður á æfi minni, sem ná er orðin 60 ár. Reykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastig 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög illa af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eftir að hafa notað 4 flöskur af Kína-lífs-elixír líður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitters vera. Njalsstöðum í Hánavatnssýslu. Steingrímur Jónatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist 2 ár af illkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg reyndi þá nokkrar flöskur af hinum alkunna Kina-lífs-elixír og fór eftir það sibatnandi. Eg vil ná ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. Sirnbakoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veikluti. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-Lifs-Elixir. prentuð í Hrappsey 1775, fæst hjá undirrituðum, ef viðunanlegt boð fæst. Bókin er að öllu heil og annars í b e z t a ástandi. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Pilestr. 1, Köbenhavn K. Eitt herbergi til leigu frá 14. maí í Austurstræti 18. Reykjavík. Halldór Jónsson í Hlíðarhásum skrifar þaðan: Fimtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-Lífs-Elixír við lystarieysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eftir að hafa tekið bitterinn inn. Hraunum í Fljótum, 12. marz 1912. Guðm. Davíðsson. Nautgripir og kálfar Hinn eini ekta Kína-Lifs-Elixír kostar að eins 2 krónur flaskan og fæst hvarvetna á íslandi. — Hann er að eins ekta Jrá Waldemar Petersen, Frederikshavn. Köbenhavn. Póstkorta-album í bökyerzlun Isafoldar. SIRIDS fína Vanille-súkkulaði er næringarmest og bragðbezt. hreina úrvals Kókóduft er bragðbezt og drýgst. Peniuga-umslög afarsterk fást i bókverzlun lsafoldar. Klædeyæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller s Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Ore. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd. (Sí*í^6l6 Viö Reykjavík er til sölu með sanngjörnu verði og góðum borgunarskilmálum timbur- hús, með áföstum skár. Ennfremur heyskár, fiskiskár og fiskgeymsluhás. Tán, sem gefur af sér 50 hesta af töðu, og kálgarður, sem gefur af sér 16 tunnur af jarðarávexti, stórt fisk- verkunarpláss. Eignin er við sjó, góð lending. — Ritstjóri vísar á. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur og möl, enn- fremur rottur og mýs. Eina verk- smiðjan í þessarri grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaun- um á sýninguuni í Lundánum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. 2 áreiðanlegar stúlkur geta fengið vist frá 14. maí n. k. Frú Ragna Frederiksen, Skúfhúfa og barnakjusa fundin. Ritstj. vísar á. Jarðarför Laufeyjar Guðmundsdéttur verð- ur á þriðjudaginn 9. þ. m. Byriar á heimíli hennar, Laufásveg 44, ki. II Bæjarskrá Reykjavíkur er ómissandi handbók fyrir hvern mann. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50. eru keyptir hæsta verði i Kjötbúðinni Austnrstræti 7 Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin í bókverzlun ísafoldar. Stórt úrval & Norðurlöndum af gull og silfurvörum, úrum, hljúð- 1 hál f- færum, glysvarningi og reiðhjólum. | virði. Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köhenhavn N. Hvað vantar? í samkvæmum til sveita og í bæj- um — eykur söngurinn gleði manna — öllu öðru fremur. En fólkið man oft ekki eftir lög- um og textum — og alt fer því í mola. Hvað vantar við þessi tæktfærif Islenzku sóngbókina, með 300 text- um og lagboðum, sem er í vasabók- arformi og hver maður getur á sig stungið. Tækifærisgjöf getur ekki betri. Hán fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. 1,75 í ágætu bandi. Biðjið um islenzku söngbókina hjá næsta bóksala. Notið hana til að gleðja vini yðar við hátíðleg tæki- færi. Islenzka söngbókin á að vera til á hverju einasta is- lenzku heimili. Reikningseyðublöð hvergi ódýrari en í Bókverzlun ísafoldar. Pappírsservíettur nýkomnar i bókverzlun ísafoldar. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. í Isafoldarprentsmiðja 46 trana aér fram. f>að leið ekki á löngu, áður bæði húsmóður hennar og vinnu- fólkinu fór að verða hlýtt til hennar Um Guðmund var svo fyrstu dagana, eins og hann hlífði sér við að tala við hana. Hann var hræddur um, að hón, kotatelpan, kynni að fara að hugsa sér hærra en hlýða gerði, af því að hann hafði hjálpað henni. En þoss gerðist ‘engin þörf. Hann var i Helgu augum miklu meiri maðnr og göfugri en svo, að henni flygi í hug að hngsa sér svo hátt. Guðmundur varð þess og fljótt var, að hann þurfti ekki að bægja henni frá sér. Hún var uppburðar- minni við han* en nokkum mann ann- an á heimilinu. Haustið það, sem Helga kom að Lundi, átti Guðmundur alloft erindi upp að Kálfhaga, og lék orð á, að samdráttur væri með þeim Hildi bónda- dóttur. Bn ekki var það fyr en ájól- unum, að enginn efi lók á um, að bón- orði hans væri vel tekið. |>á komu þau Hildur og foreldrar hennar ofan að Lundi, og var erindið sýnilega að forvitnast um, hvernig Hildi mundi vegna, ef hón gengi að eiga Gnðmusd. 51 — Hefir þó ekki sakuað skógarins? — Ojó, fyrst framan af; en ekki nó lengur. — Bg hélt að þeir sem vanist hefði skóglendi gætu ekki að sér gert, að þrá það. Helga sueri sér við til hálfs og leit á förunaut sinn, er gekk hinum megin við veginn. Hann hafði eins og af kynst henni, að henni fanst. En nó var eitthvað það í rómnum og brosinu, sem hÓD kannaðist við þá; henni fanst hann vera samur sem þá er hann barg henni í þyngstum nauðum. Og þó svo hanu gengi að eiga annan kvenmann, var hón viss um, að hann mundi reyn- ast henni góður vinur og örugg stoð. Hón komst í svo gott skap, fann, að hón gat borið meira traust til hans en nokkurs manns annars, og kviknaði henni þá í brjósti só þrá, að segja honum frá öllu því, er á daganahafði drifið frá því, er þau áttu síðast tal saman. — Eg skal segja þér það, að bágt átti eg fyrstu vikuna hérna á Lundi, mæliti hón. Bn þó mátt ekki segja henni móður þinni frá því. 50 ana drifið fyrir þeim Helgu og honum. En nó er þau urðu samferða þarna heim frá kirkjunni, gat hann ekki að sér gert, að óska sér hana stundar- korn í sömu sporum og kveldið það. Helga tók þegar til að tala um Hildi. Hán lofaði hana á hvert reipi, sagði að hón væri fríðasta og greÍDdasta stólkan í öllu því bygðarlagi, og óskaði Guðmundi til hamingja að eignaat aðra eins fyrirtaks-konu. — |>ó verður að segja henni, að hón eigi að lofa mér að vera æfinlega á Lundi, mælti hÓD. Eg hlakka til að vera hjá annari eins hásmóður. Guðmundur brosti að ákafanum í henni, en svaraði ekki nerna orði og orði á stangli, eins og hann væri ann- ars hugar. En honum þótti þó vænt að heyra, að henni leizt þetta vel á Hildi, og að það gladdi hana, að hann ætlaði að ganga að eiga hana. __ |>á munt hafa kunnað vel við þig hjá okkur í vetur? mælti hann. — Já, það hefi eg reyndar. Eg fæ því ekki með orðum lýst, hvað góð hón móðir þín hefir verið við mig. og þið öil. 47 f>að var fyrsta sinn, sem Helga sá stúlku þá almennilega, er átti að verða kona Guðmundar. Hildur Eiríksdóttir var enn fyrir innan tvítugt. En ein- kennilegt var það um haua, að eng- inn maður sá hana svo, að ekki veitti hann því eftirtekt, hve gervileg hús- freyja hón mundi verða. Hún var há vexti og þrekin, fríð sýnum og björt á brá, og þessleg á svip, sem vel mundi hún kunna við að hafa marga sér við hönd, er hún ætti um að hugsa. Henni varð aldrei Bvarafátt né hætt við feimni. Hán var máldjörf og því líkast sem hán vissi alt betur en sá, sem hún átti tal við. Hún hafði verið í skóla inni í borginni 2—3 vetur, og átti fallegri föt en Helga hafði séð nokkurn tfma. En ekki var á henni að sjá, að hán væri léttúðug eða hégómleg. Svo efnuð sem hán var og fríð sýnum, hefði hán getað hvenær sem var eignast einhvern heldri mann. En hún mælti það jafnan, að hún vildi ekki vera frú og sitja auð- um höndum. Hán vildi eignast bónda og sjá um heimili sitt sjálf, eins og hver önnur hóndakona. Helgu leizt svo á Hildi, sem húa

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.