Ísafold - 31.05.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 31.05.1913, Blaðsíða 2
172 ISAFOLD v:b.k. Hvers vegna sækist fólk alment helzt eftir að kaupa Leir- og Glervöru, Postulin og búsáhöld einmitt í Yerzlun Jóns Þórðarsonar? Vegna þess að þar er pað snotrast, ödýrast og bezt, og mestu úr áð velja! í sömu verzlun fæst einnig skílvindan Diabolo, sem er bezta og ódýrasta skilvindutegundin, er til landsins flyzt. Knattspyrna á Patreks- flrði. Miðvikudaginn 7. maí var knattspyrnukappleikur háður á Pat- reksfirði, milli íþróttafél. »Hörður« og ellefu manna af franska herskip- inu »Lavoisier« og fóru leikar svo, að hvorugir unnu. (2 mörk á móti 2). »Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum* heitir kver eitt, eftir amerískan mann G. H. F. Schrader, sem nýlega er komið fit í ísl. þýðingu eftir Stgr. Matthíasson lækni. Schrader hefir dvalið á Ak- ureyri í vetur og er mjög látið af Ijúfmensku hans og góðgirni. Smákver þetta ætti hver maður að lesa. Svo eru það heilbrigðar skoðanir, sem þar er haldið fram. Ágóði af sölu kversins rennur til Heilsuhælisins. Stjórnarfrumvörpin munu hafa verið lögð fyrir kon- ung í fyrradag. En hér heima fær almenningur líklega ekkert um þau að vita fyr en einhverntíma i júní, er ráðherra kemur heim. Hann hefir engar ráðstafanir gert til að birta þau. Er það vandræða fyrirkomulag. Vér minnumst þess hve Birni heitnum Jónssyni var legið á hálsi fyrir það, af mótstöðumönnum hans, að eigi birtust stjórnarfrumvörpin í hans tíð fyr en mánuði fyrir þing. Var þó þá um að kenna veikindum. Nú er engu slíku til aðdreifa;en þó eigi útlit fyrir, að frumvörpin verði heyrinkunn fyr en ^ mánuði fyrir þingbyrjun, ef það verður þá svo snemma. Hlutafjár-sölimn Eimskipafélagsins er sögð ganga mikið vel út um land alt. Sum- staðar hafa sýslumenn gengið mjög á undan og styrkt málið af kappi. Hefir ísafold einkum heyrt nefnda þá Sigurð í Arnarholti og Steingrím Jónsson, sem báðir munu hafa unn- ið málinu mikið gagn á þingaferð- um. Hafi þeir sælir gert. Prófessor Heusler, hinn þýzki íslandsvinur sem hing- að kom fyrir 16—17 árum kvað væntanlegur hingað á Botniu þ. 1. júni. Sönglistin hór á landi hefir tekið stórmiklum framförum á seinustu árum. Hefir svo verið til skams tíma, að trauðla hefir þekst á útkjálkum landsins ann- að hljóðfæri en harmonika né annar hl j óðfærasláttur. Nú raunu vera til orgelharmonium, fleiri og færri, í flestum sveitum á landinu og söngþekking alþ/ðu í mikl- um vexti. Söngfélög eru smátt og smátt að rísa upp í kaupstöðunum, eiga þau þó víðast erfitt uppdráttar, og hrekkur ekki til, þótt víða séu söng- fróðir menn, sem góðan vilja hafa á að efla sönglistina og glæða áhuga manna fyrir henni. Á Austurlandi er alþ/ðan yfirleitt mjög hneigð fyrir söng og hljóðfæraslátt. Má svo heita, að hvar sem maður ferðast, sóu tii orgel og menn sem leika á þau og jafnvel /ms fleiri hljóðfæri. Á Seyðisfirði hefir um mörg ár starfað söngfólag undir stjórn Krist- jáns Kristjánssonar læknis, oftast skip- að karlmönnum einum, en stundum og kvenfólki. Þar er og risið upp Iúðra- fólag fyrir 2—3 árum síðan og hefir tekið skjótum framförum. Um Norð- urland verður sagt hið sama. Mun þó elzta söngfólagið á Akureyri vera nærri liðið undir lok, þrátt fyrir ötula framgöngu Magnúsar Einarssonar söng- kennara. Fólagsskapur á yfir höfuð erfitt uppdráttar á landi voru. Á Vesturlandi mun sönglistin vera í einna mestum barndómi. Þó er breyting á því að verða. Áhugi óg starfsemi í þarfir sönglistarinnar er þar að vaxa og glæðast. Á Patreksfirði hefir söngfólag starfað nú á þriðja ár. Eru helztu forvígismenn þess Hermann Þórðarson kennari og Sigurður Magrtússon lækn- ir. Fólagið hefir tekið furðu góðum framförum, því eigi hefir verið miklum söugkröftum — og óæfðum — á að skipa, og erfiðleikar þar eigi minni en annarsstaðar við að halda saman slíku félagi. N/lega hefir söngfólagið á Patreksfirði ferðast til D/rafjarðar, Bíldudals og ísafjarðar og haldið sam- söngva og hlotið allgóðan orðstír eftir ástæðum. Var ferðin gerð meir til þess að glæða áhuga fyrir sönglistinni en til fjár, og er það virðingarvert, og væri óskandi að árangur mætti af sjást, og menn taka sér dæmið til eftirbreytni, sem unna sönglistinni og vilja styðja að eflingu og útbreiðslu hennar í landinu. Gæti verið að því bæði gagn og fróðleikur fyrir þá, sem leggja vilja fyrir sig að efla sönglistina íslenzku, að athuga og fylgjast raeð í því mál- efni um Iand alt. Er með það eins og önnur framfara- og menningarmál vor, að bráðnauðsyn- legt er þeim, sem forkólfar vilja og geta gerst hvers málefnis fyrir sig, að kynna sór ástandið víðar en á sinni eigin þúfu. Þessi tau orð þeim til at- hugunar. S i g. B a 1 d. ------------------------ ReykiaYlknr-annáll. Aðkomumenn: Pétur Jóhannsson bóksali frá Seyðisfirði. Aflabrögð. Botnvörpungarnir Marz og Eggert Ólafsson komu inn i fyrradag fullir af fiski. 3=1=7! I—lopainoanmiai; | ILSKÓR (SANDALAR) | | | 15 tegundir, allar fallegri og mikið vandaðri en áður, og STRIGASKÓR ! w i |"eru,.eins|og alt annað, beztir og ódýrastir hjá ] Lárusi G. Lúðvígssyni, [ 2I»inghoItsstræti 2. □■7^..—,c=ai—■■—■»!».—■■——.—■■ ■■ .m I vefnaðarvöru- verzluninni i IngólfshYoli er Iang-fjölbreyttast úrva! af allri vefnað- arvöru er fólk alment þarfnast. Vörurnar góðar að vanda og verðið lágt Flestir botnvörpungar nú við veiði á flvalbak, einstaka fyrir vestan. Elliða-árnar eru óleigðar enn. Ef ekki verða neinir útlendingar til að leigja þær allan veiðitímann, mun til standa, að leigðar verði dag og dag i suraar. Guðsþjónusta á mornun: í dómkirkjunni kl. 12 sira J. JÞ. (altarisg.) ----- — 5 — Bj. J. - frikirkjunni — 12 — Ól. Ól. Leikhusið. Á eftir En Forbryder lék Boesens-flokkurinn á fimtudag A 11 e m u 1 i g e R 0 11 e r eftir Erik Bögh — gaman-smáleik með söng. Erú Carla Peter- sen fekk þar færi á að sýna sig í 4—5 hlutverkum, og leysti laglega af hendi. Maður hennar lék gamlan og skringilegan karl, sem fólk hió að. I kvöld stendur til að leika fyrirtaks- leikrit Björnsons E n F a 11 i t (Gjaldþrot- íð). Ef Boesensfl. leiknr það eins vel og annað verður óhlandin nautn á að horfa og heyra. Söngfélagið 17. júni syngur annað kvöld kl. 9 i Bárubúð. Á BÖngskrá flestöll úr- valslög félagsins, m. a. Olav Trygvason eftir Reissiger, Hör os Svea eftir Wenner- berg, frakkneska lagið Absenee, Um sum- ardag eftir Abt, bádn lát eftir (xrieg, 2 islenzk þjóðlög o. s. frv. o. s. frv. Sitt aí hverju. Morgan dó Eftir því sem segir í úr hungri. erlendum blöðum dó Pierpont Morgan —: úr hungri. Hann gat eigi komið niður neinni fæðu og fyrir bragðið varð eino af ríkustu mönnum heimsins hungur- morða. Stærsta kvik- er verksmiðjan Pathó myndaverk- fróres í Paris og eru smiðja heimsins maigar myndir frá henni s/ndar hér í kvikmyndaleikhúsunum. Hlutaféð í fyrirtækinu nemur 30 miljónum franka. Yerksmiðjan hefir .5000 manns í vinnu og 80 útbú um allan heim. Oskapa kaup er sumum leikurum greitt af þessari verksmiðju. T. d. hefir Sarah Bernhardt, hin heims- kunna leikkona, einu sinni fengið 50,000 franka fyrir að leika í einni kvikmynd. Minningar- í Péturskirkjuna í Róma- kerti borg er n/búið að setja Morgans. kerti eitt, sem þar á að brúka við hátíðleg tæki- færi, til minningar um Pierpont Morgan. Þctta er hið langstærsta kerti, sem nokkurn tíma hefir verið búið til. Það er 5 stikur á hæð, ’/a stika að þvermáli, og 800 pd. að þyngd. Ef sílogandi væri, mundi það end- ast 9 ár, en með því að það er að eins ætlað »hátíðum og tyllidögum« þykir sennilegt, að duga muni ein 3000 ár. Þetta kerti er mælt, að kostað hafi 8000 franka. Knattspyrnumót íslands. Þar sem engin (nema Fótboltafél. »Fram«) hefir gefið sig fram, og Fótboltafél. Reykjavíkur (handhafi bikarsins) hefir þótt mótið of snemma, tiikynnist hérmeð að því er frestað til 10. júuí 1913. Stjórnin. Söngfélagið 17. júní syngur í Bárubúð sunnudag i. júní kl. 9. Urvalslög félagsins á söngskrá. Aðgöngumiðar fást í dag í bókv. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Á morgun í Bárubúð. Sjá nánar á götuauglýsingum. JónBjörnsson&Co. Bankastræti 8 Reykjavík Sjöl Klæði Dömuklæði Ensk vaðmál Enskt leður Léreft Flúnnel Flauil Kjólatau Fóðurtau Nærfatnaður Millipils Peysur Smásjöl Treflar. Góðar vörur ódýrar vörur smekklegar vörur Malaravörur hverju nafni sem uefnast, eru og verða altaf beztar og ödýrastar f verzlun und- irritaðs, sem hefir hin heztn sambönd á þvi sviði, t. d.: Hollenzk Zinkhvita nr. 1 i 5 kg. dósumr á kr. 3,90 a. dósin. Hollenzk Blýhvíta nr. 1 i 5 kg. dósum, á kr. 3,35—3,50 dósin. pt. á 90 a. pt. á 80 a. á 25 a. á 28—45 a. á 12 a. á 13—15 a. Terpentinolia Fernisolía Chronguit ebta '/s kg. Chrongrænt Umbra Ital. rautt Gullokkur Himinblátt — Ultramarinblátt — Zinnoberrautt — Þurkandi — Gólflakk — og alt annað með tiltölnlegu verði. Afsláttur í stórkaupum. Verzl. B. H. Bjarnason. I — — á á á á 14 a. 25 a. 60 a. 60 a. 80 a. 110 a. 5 Reykjayl^tlieater. Fritz Boesens Theaterselskab opförer Lördag Aften 31. Mai og Söndag Aften 1. Juni kl. 8‘/2 Pr- því bezt- að kaupa hjá J. B. & Co. „En fallit“ Skuespil i 4 Akter af Björnstjerne Björnson. Obs. Billetpriseme -erc: 1,25, 1,00, 0,75, 0,50. Xn S*-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.