Ísafold - 26.01.1918, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.01.1918, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD nmmiTmTnTKii m Larsen & Peleíseii Pianofabrik, Köbenhavn. r Einkasala fynr í s 1 a n d Vöruhúsinu. Nokknr Piano fyrirliggjandi hér á < staðnnm; sömnleiðis pianostólar og nótnr. LlLfllU tmmmmiTi SigiiT. Blöndahl cand. jur. Viðtalstimi kl. n —12 og 4 — 6. Lækjargöta 6 B. Sícni 720. Pósthölf 2. Gullfoss fór í gær inu í sund til þess að ferma *þar úr barbskipi EI. Stefánssonar síld, sem flytja á tii Ameríku. Auk þess á Gullfoss að flytja töluvert af gærum og ull. Meðal farþega, sem þegar hafa skrif- að sig á lista á skrifstofunni eru Gunnar Egilson skipamiðlari, og fjöl- akylda hana, Garðar Gíslason og Páll Stefánsaon stórkaupmenn, Einar Pétursson kaupm., og Aðalsteinn Kristján88on Vestur-íslendingur. Slökkviliðið yar kallað i gærdag til þeas að slökkva eld, eem kviknað hafði í húsinu við Bergstaðaatræti nr. 64. f>ar var verið að þiða vatns- æð, elduriun kviknaði í hefilapónum, en hann var slöktur áður en bruna- liðsmenn komu á vettvang. Seðlaúthlutun. Heyrst hefir að ráði sé að farið verði aftur að út- hluta -seðlum á matvörur, og er það ekki nema sjálfsögð ráðstöfun, meðan enginn veit hvernig verður með að- flutninga til landains í vor. þó birgðir séu nú miklar í bænum, þá eru þær ekki lengi að ganga til þurð- ar, ef ekkert nýtt bætist við. Harðar deilur eru i Þýzkalandi út af bosningalagafrumvarpinu. Caillaux-málið er nú aðal-umræðu- efni frönSku blaðanna. Rotböll ráðherra hefir sagt af sér. KhöÍD, 20. jan. Löggjafarþing Rússa hefir verið sett í Petrogradl Er Tschernoff forseti. Keisarafjölskyidunni rússneskn hef- ir veiið stefnt fyrir herrétt.— Keis- arafrúnni hefir eftir kröfu Þjóðverja verið leyft að fara til Þýzkalands. Níundi her Rússa hefir krafis þess, að mega fara um Jassy (bær í Moldau-héraði í Rúmeníu). Jafnaðarmenn í Austurríki krefj- ast þess, að þegar séu hafnir samn- ingar við Wilsen Bandaríkjaforseta. Kaupmannahöfn, 21. jan. Stór verkföll í Austurríki. Hið eina blað, sem kemur út í Vinar- borg, er »Arbeiterzeitung« og flytur að eins greinar um frið og verk- föllin. Czernin utanríkisráðherra hefir verið kvaddur heim frá Brest Litovsk. í Austurríki fer vaxandi gremja í garð þýzkra »idealista«. Ukraine og Miðveldin hafa komið sér saman um friðargrundvöll. Maximalistar hafa uppleyst þingið vegna þess að þeir urðu þar í mikl- um minni híuta. Blóðugar orustur í Petrograd. Bandaríkin leyfa hlutlausum skip- um að fá kol. Kúhlmann utanrikisráðherra Þjóð- verja fer fram á það, að §víar taki þátt í samningum um það hvað eigi að verða um Álandseyjar. Messur í dómkirkjunni á morgun kl. 11 árd. síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síðd. síra Jóh. þorkelsson. Næsta blað kemur á miðvikudag. — Veqna þrengsla bíða þess blaðs ýmsar grein- ar, m. a, svargrein hr. P. Stefáns- sonar til hr. Þór. Tulicius, o. fl. Erl, simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Vaxandi óánægja í Þýzkalandi út af framkomu Miðríkjanna í garð Rússa. Komið hefir til orða' að gera Búlow að._ utanríkisráðherra, en Austurríkísmenn mótmæla því. Maxirúalistar hsfa skipað að hand- taka Ferdnand Rúmeníu-konung og flytja hann til Petrograd. Aköf orusta i Odessa milli Maxi- malista og Ukrainista. Mikill kolaskoitur í Bandaríkjun- um. Þingkosningar fera fram í Dan- mörku um miðjan apríl. Christen- sen hefir sagt af sér ráðherraembætt- inu. Skjöl Caillaux hafa verið birt. Khöfn 19. jan. Friðarsamningunum í Brest-Lítovsk er haldifð áram. Kaupmannahöfn, 22. jan. Nýjar alvarlegar deilur í Rúss- landi. A fyrsta fundi þingsins lýsti Maximalistinn Sverdlov yfir því, að Rússland væri lýðveldi verkamanna, bænda- og hermanna-sambandanna. Allar eignir einstakra manna væru gerðar upptækar, öllum yrði gert skylt að vinna, verkamönnum mundi verða fengin vopn í hendur, en vopn- in tekin af þeim efnaðri. Her jafn- aðarmanna yiði komíð á, öll ríkis lán Rússa yrðu gerð ógild og loks að nefndir verkamanna hefðu valdið í landinu, þrátt fyrir fallbyssur her- mannanna. Með 27k atkvæðurn gegn 140 var það felt að ræða yfirlýsingu þessa og gengu Maximalistar þá af fundi. Meiri hlutinn samþykti nú í snatri frumvarp bænda um að senda friðarfulltrúa til allra ófriðarlandanna. Stjórnin hefir gefið skipun um það, að upphefja þingið, þar sem kosið hafi verið eftir kjörskrám gömlu stjórnarinnar. Maximalistar hafa í hyggju að lýsa því yfir að þeir ráði lögum og lofum í landinu. Verkfallið í Austurríki byrjaði vegna matvælaúthlutunarinnar, en síðar varð úr því stjórnmálaverkfall og hefir það gripið mjög um sig. Arangur samninga milli verkamanna og stjórn- arinnar hefir orðið sá, að ráðherrarn- ir hafa gengið að kröfum verkamanna um friðarskilmálana, úthlutun mat- væla, kosningarétt og kaup í her- gagnaverksmiðjum stjórnarinnar. — Verkamannaleiðtogarnir eru ánægðir Tapast hefir ljósrauður hestur 5 vetra, 53 tommur á hæð, lítið blesóttur (mön á nefi), járnalaus, lítið snúna hófa, óvíst um mark, líklega undirben. Finnandi fari vel með hestinn og geri eiganda viðvart í síma 444, Reykjavik. Heykaup. Tilboð óskast um sölu á 7500 kg. af grænhirtu sinulausu heyi. Menn snúi sér til Gnðin. Jónssonar á Skeljabrekku eða Einars Helgasonar garðyrkjumanns í Reykjavík. H estar óskast leigðir til plæginga í v o r suður á Garðskaga, 3.—4. vikna tíma, í maímánuði 1 Guðmundur Jónsson, Skeljabrekku pr. Borgarnes. með þetta og hafa ráðið verkamönn- um til þess að byrja aftur vinnu. — Seidler hélt því einkum fast fram, að friður fyrir Austurríkismenn mætti ekki stranda á því, að menn vildu halda fram landvinningum. í Berlín búast menn viðjþvi, að stjórnin í Austurríki verðijað segja af sér. Bardagar eru byrjaðir milli Maxi- malista og Rúmena. Þýzku herskipin, sem seld voru Tyrkjum í ófriðarbyrjun, þau Goeben og Breslau, gerðp tilraun til þess að brjótast í gegnum Hellusund. “Bret- ar söktu Breslau, en Goeben strand- aði. Bretar mistu tvo fallbyssubáta. Khöfn 23. jan. Czernin, utanríkisráðherra Austur- ríkis, hefir í hyggju að svara ræðum þeirra Wilsons og Lloyd Georges fyrir hönd Miðveldaqna. Formaður herstjórnarráðs Austur- rikis hefir fallist á friðarstefnu Czer- nins. Maximalistar hafa myrt tvo fyr- verandi ráðherra Kadetta. Carson ráðherra hefir- sagt af sér Albert Thomas, fyrverandi her- gagnaráðherra Frakka, stingur upp á því, að bandamenn snúi sér beint til Þjóðverja með friðarboð. Fregnir koma um það, að í Finn- landi og Sviss eigi að lögleiða þegn- skylduvinnu, bæði fyrir konur og karla. Passiusalmar og 150 sálmar eru aftur komnir út. Fást hjá bóksölum bæjarins. Isaf. - Olafur Björnsson Staða. 3 jfíj Scripps-Booth framar þeim bifreiðum, sem viðurkendar |£l eru að kostum, stafar af ásjálegri gerð, ágætum útbúnaði og ^ óviðjafnanlegum gæðum. JQ , er af þessum ástæðum sú bijfreið, sem flestir sækjast eftir. Bifreiðasalar sjá það æ betur með hverjum deginum, sem líður, hversu það‘er arðvænlegt að verz' i með þá vagna, af því að eftirspurnin fer sívaxandi, ekki s zt meðal vandlátra kaupenda og fólks af háum stigum. Atta hylindra fjögurra farþega vagn, er rúmbetri en 4Önr og milli sætanna er gengt. Stýrissætið er þægilegt vagnstjóranum, sem oreakar betri Btjórn og þægilegra ferðalag. fteymslnpláss gott og handhægt. Farþegarnir ná til þeis úr sætnm sinum. Ank þessara kosta ern aðrir yfirburðir Scripps Booth svo að sizt er að fnrða, þótt þessi tifreið njóti almennra vínseelda. Ný gerð af G fjögurra sylindra, þriggja farþega bifreið. Gerð D, átta sylindra, fjögurra farþega bífreið. Scripps-Bootf) Corporafion, Export Deparfmenf 2 Wesf 57ff) Sfreef, Tlew Lfork, Lí. S. 71. Balslevs BiMiusögiir Khöfn 24. jan. Czeckar hafa krafist þess, að Bæ- 14. útgáfa, heimur fengi heimastjórn. Austur- riska stjórnin hefir þvertekið fyrir það. — Þjóðverjar telja að friðarfundinum I Brest Litovsk verði að fresta, vegna aðferðar Maximalista gegn þinginu. Fjölda margir franskir herforingjar eru viðriðnir mál Caillaux’s. Endurskoðuð og lagfærð eftir hinni nýjnstu biblín- t þýðingn, er komin út. Kostar: kr. 1.75- Isafold - Olafur Björnsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.