Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. janúar 1980 9 Til varnar sálinni Punktar í mynd eftir Kristj án f rá Djúpalæk Punktar í mynd nefnist sið- asta ljóðabók Kristjáns frá Djúpalæk, og kom hún út nú fyrir jólin. Þvi miður vannst ekki ráðrúm til að geta bókar- innar hér i blaðinu fyrir hátiðirnar, enda er verkið með þeim hætti að það verður ekki, fremur en góður skáldskapur almennt, metið af neinni skynd- ingu. Reyndar á það við um góðan skáldskap að hann er ekki háður jólasölu einni, svoað ef til vill má segja að hann njóti sin betur og hljóti fremur athygli áhugamanna ef hans er getið eftir að hávaða og fyrirgangi „jólavertlðarinnar” er lokið. Punktar i mynder samfelldur ljóðaflokkur og fjallar um fæð- ingu, bernsku og æsku. Skáldið hefur sinar eigin minningar i huga, en þó er efni verksins miklu viðtækara. t þessum ljóðaflokki lýsir Kristján frá Djúpalæk upphafi mannsins og fyrstu skrefum frá sjónarhóli þeirrar lifsskoðunar að maður- inn lifi stöðuga endurholdgun. Sálin er kvödd til þess að gegna skyldum á „fjarlægum hnetti, Jörð”, og hún verður að hlýða þessu kalli enda þótt henni þyki kallið „kviðvænlegt” eins og segir i fyrsta ljóði bókarinnar. Segja mætti að ljóðaflokkur- inn Punktar I mynd feli þetta tvennt i sér: Annars vegar er mannlifið metið á mælistiku þessarar lifsskoðunar, en hins vegar er i ljóðaf lokknum brugðiðupp heilli röð einstakra skáldlegra mynda sem bera höfundi sinum glöggt vitni: „Stanslaust skrá árstiðir dagbækur sinar i vitund barns, hvar undir er leyniletur. Og mætti reyndar segja að I þessu sýnishorni felist lýsing á öðrum þætti verksins, endur- minningum frá barnsárum. Hinn þátturinn, sem fyrr var nefndur, sést einnig af örstuttu dæmi úr verkinu: Kristján frá Djúpalæk. „Handan um brú milli hnatta kemur verndarvættur min, lýtur niður að útlaga sinum, strýkur mér um hár. Tal hennar er hvisl vinda, orð visdómur aldanna. Þessi dæmi sýna einnig hið taktfasta, en frjálslega brag- form sem skáldið hefur valið þessu verki. Punktar i mynd hefur sérstöðu meðal verka Kristjáns frá Djúpalæk. Þessi ljóða- flokkur mun vera einhver heild- stæðasta skáldmynd þeirrar lifsskoðunar, að maðurinn endurholdgist hvað eftir annað, i bókmenntum okkar. Skáldið hefur sjálft sagt I blaðaviðtali að verkið sé raunar orkt „til varnar sálinni.” Dráttarvél Til sölu URSUS 385 dráttarvél, 85 ha. ár- gerð 1977. Ekin 900 vinnustundir. Upplýs- ingar i sima 99-6688. Volvo 244 DL Mazda 929 station Opel Caravan Ch. Nova sjálfsk. Fiat 131 Mirafiori Datsun 180B Vauxhall Chevette Hatsb. Dodge DartSwinger Saab 99GL Super Ch.Malibu 2d. B.M.W 316 Bedford sendib. 4t M.Benz 240Db.sk.5 cyl Datsun 200L sjálfsk. Ch. BlazerCheyenne Peugeot 504 Toyota Cressida Volvo 144 DL Ch. Nova Concours 2d. Opel Ascona Volvo 244 DL Ch. Nova sjálfsk. Biaser Cheyenne Ch. Blazer m/diesel Mazda 929 4d. Vauxhall Viva Ch.Nova Sedan sjálfsk. Peugeot 304 Audi 100 LS árg. Vauxhail Viva Opel Record L Taunus 17M Oldsmobile Delta disel Saab 99 4d. Vauxhail Viva M. Benz diesel Chevrolet Citation Mazda 626 5 gira Ch. Cheville Jeep Cherokee Oldsm. Deltadiesel Royal Ch. Nova sjálfsk. Ch. Impala | giv/ic: § |chevrolet| TRUCKS '77 5.500 '78 4.800 '73 2.100 '76 3.800 '77 3.000 '78 4.800 '77 2.700 '74 2.800 '78 6.700 '78 7.200 '77 5.200 '67 2.800 '76 6.900 '78 5.800 '74 5.200 '77 4.900 '78 5.500 '74 3.900 '77 6.000 '77 4.300 '78 6.500 '74 2.500 '77 8.500 '74 6.500 '78 4.500 '72 900 '78 5.500 '77 4.200 '77 5.500 '73 1.150 '78 5.600 '71 800 '78 6.900 '74 3.000 '74 1.800 69 '80 7.500 '79 5.200 . '72 1.800 '74 3.500 '78 8.000 '74 '78 3.000 7.200 d i immiaMí—qp)H LJ Á1MÚLA4 - SÍMI 38900 Samsýning í Nýja galleríinu Eins og áður hefur verið frá greint hér i blaðinu, þá opnaði Magnús Þórarinsson frá Hjaita- bakka nýtt galleri i húsakynn- um sinum að Laugavegi 12, en Magnús rak Nýju fasteignasöl- una um langt árabil, en málaöi sjálfur I hjáverkum. Þarna rekur hann nú mál- verkasölu, eða ætlar að gera það. Nýja galleriið fer ekki alfara- leið, sem úthýsir þvottahús- málurum og mönnum meö dádýr og alpafjöll I fórum si'n- um, heldur fá þar allir aðgang, aö þvi er ég best veit, þannig að Magnús setur ekki nein sérstök listræn markmið á starfsemi sina. Þetta Ut af fyrir sig er ágætt, þótt vafalaust falli mönnum þessi starfsemi misjafnlega. Þeir sem nU sýna eru: Arni Garðar Kristinsson Baldur Bjarnason Hjálmtýr Bjarg, Jón Helgason frá Húsafelli, Jóhann Björnsson, Kristinn Morthens Magnús Þórarinsson, Sigurður Haukur Lúöviksson, og Helgi Bergmann. Fyrr á áratugnum hefði þetta veriö talinalþýðulist, en það orð hefur vist öngva merkingu lengur nema i leðri og pokalegri handavinnu, sem heitir föndur. Þetta eruekki óþekktir menn, sumir kunnir samborgarar, og þeir eru á ýmsum leiöum I myndlistinni. Sumir hafa fengist við mynd- listarstöf lengi. t.d. Kristinn Morthens og Helgi Bergmann, Jónas Guðmundsson: myndlistI og Sigurður Haukur LUðviksson var merkilegur listamaður i gamla daga, þegar hann sá um gluggaskreytingar I hinu mikla skóhUsi Lárusar Lúðvikssonar, þar sem nú er Verslunarbank- inn. Nú og húsbóndinn á Lauga- vegi 12 hefur málað I hálfa öld. Ég ætla mér ekki þá dul að fara að fjalla um einstakar myndir þarna, eða einstaka myndlistarmenn, en gott er að sem flestar myndir komast á framfæri við almenning, og þarna eru nokkrar ágætar myndir, a.m.k. fyrir þá er hafa hjartað á réttum stað. Sýningin hófst 15. janúar og henni lýkur 1. febrúar næstkom- andi. Jónas Guðmundsson. Skipstjórar - U tger ðarmenn! Útvegum meö stuttum fyrirvara: Rafala, Rafmótora, Straumbreyta og Loftblásara frá: 24 — 32 — 110 og 220 volt. Mjög gott verð Leitiö upplýsinga. Viögerðar- og varahlutaþjónusta. BRUSHLESS DC-GENERATORS G33í Wansmotor Er margreynt við íslenskar aðstæður og er um borð i tugum íslenskra fiskiskipa. Vélar & Tæki hf. THVGGVAGATA 10 BOX 397 RFYKJAVlK StMAR: 212P.6 ■ 21460

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.