Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 22. janúar 1980 ÍÞRÓTTIR Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍAAI 1-17-83 • REYKJAVIK „Erum staöráönir í að vera með í baráttunni anna. Nii þegar þeir læra á leik- fléttur okkar, þá bætum viB bara öörum við — og allt virðist ganga upp hjá okkur. — Nú hefur þú veriö tekinn úr umferð i nær hverjum leik? — Já, ég skil þaö ekki, hvers vegna það er gert. Við vorum búnir að undirbúa okkur fyrir þetta, þannig aö aðrir leikmenn taka viö og það hefur sýnt sig, að þrátt fyrir að ég sé tekinn Ur um- ferð, þá ráöa mótherjar okkar ekki við leik oidiar. Ég hef trú á þvi að mótherjar okkar fari að sjá þetta og hætti að taka mig úr umferð. Framhald á bls. 19 — Við erum staðráðnir að vera með í baráttunni um Islands- meistaratitilinnog munum leggja hart að okkur i þeirri baráttu. — Við eigum eftir að leika við Vík- ing og Val hér i Firðinum, þannig að möguleikarnir eru fyrir hendi, sagði Geir Hallsteinsson, hand- knattieiksmaðurinn snjalli og þjálfari FH-liösins, sem hefur komið skemmtilega á óvart. Ungu strákarnirhans Geirs geröu sér litið fyrir og unnu öruggan sigur 24:19 yfir Haukum á laugar- daginn. FH-liöið, sem er nær eingöngu skipað ungum leikmönnum, með þá Geir Hallsteinsson og Sæmund Stefánsson sértil traust og halds, tryggðu sér sigur 17:16 yfir Fram í gærkvöldi * KR-ingar réðu ekki við Þorbjöm Guðmundsson — sem var í miklum vigamóði og skoraði 12 mörk þegar Valsmenn lögðu KR að velli 22:20 Þorbjörn Guömundsson, hand- knattleiksmaðurinn sterki hjá Val, var heidur betur I viga- móöi, þegar Valsmenn unnu KR-inga 22:20 i 1. deildarkeppn- inni I handknattleik. Þorbjörn var algjörlega óstöðvandi. — Hann skoraði 12 mörk og sum þeirra mjög glæsileg. Þorbjörn skoraöi með langskotum, gegn- umbrotum og hann brá sér inn á linu og skoraði þaðan, þegar það átti við — KR-ingar réðu ekkert við hann. Þorbjörn byr jaði með miklum látum — Valsmenn komust fljótlegayfir9:4og sigur þeirra varaldrei i hættu eftir það.Þeir höföu yfir 13:8 i leikhléi og náðu sex marka forskoti i byrjun seinni hálfleiksins — 14:8. Undir lok leiksins slökuðu þeir á og KR-ingum tókst að minnka muninn, en sigur Vals var I öruggri höfn — 22:20. Þorbjörn var maður leiksins — lék sinn besta leik i langan tima og skoraði 7 falleg mörk i fyrri hálfleik. Þeirsem skoruöu mörkin i leiknum — voru: VALUR: — Þorbjörn 12(2) Bjarni 3, Þorbjörn J. 2, Gunnar Lúðviksson 2, Stefán H. 2 og Brynjar H. 1. KR : -»Jóhannes 4, Konráð 4, Haukur 4(1), Simon 3, ólafur Lárusson 2, Björn P. 2(2) og Friðrik 1. MAÐUR LEIKSINS: Þorbjörn Guömundsson. —SOS — unnu 26:15 I lélegum leik Víkingar unnu stórsigur 26-15 yfir lR-ingum I afar lélegum leik i Laugardalshöllinni á laugardag- inn i 1. deildarkeppninni I hand- knattleik. Vikingar léku langt frá sinu besta og þátt fyrir það áttu þeir aldrei i erfiðleikum meö lélega ÍR-inga, sem skoruðu sitt fyrsta mark ekki fyrr en eftir 14 minútur. Staöan var 11:6 fyrir Vikinga i leikshléi — þeir áttu ekki erfitt ,að koma knettinum i netið hjá IR-ingum, enda fyrirstaðan engin — markverðir IR-inga vöröu ekki nema 5 skot i leiknum. Þeir sem skoruðu mörkin i leiknum — voru: VtKINGUR:Páll 6,Siguröur G. 5(2),Erlendur 4, Arni 3, Ólafur J. 2, Steinar 2, Óskar Þ.2(2) Gunnar G. 1 og Þorbergur 1. ÍR: Bjarni H. 6(5) Bjarni Bjarnason 2, Sigurður S. 2, Guð- jón 2, Pétur 2 og Guðmundur Þórðarson 1. MAÐUR LEIKSINS: Páll Björgvinsson. — SOS — um íslandsmeistaratitilinn”, sagði Geir Hailsteinsson Imim.'Mi Æfingagallar (glans) Rauðir, hvltrönd Bláir, hvltrönd Kr. 21.600-22.895. Póstsendum. hefur sýntgeysilega baráttu i' vet ur og oft á tiðum leikið mjög skemmtilegan handknattleik. — „Þetta ævintýri okkar, með þvi að yngja upp liðið, hefur gengið vonum framar — það hefur allt falliö saman og leikgleðin hjá strákunum hefur verið mikil. Þeir eru allir miklir boltamenn — nettir og léttleikandi”, sagði Geir. Góðar leikfléttur — Nú hafið jrið ekki yfir neinni stórskyttu að ráða — er það ekki slæmt? — Já, þaö er óhættað segja, að við séum ekki meö neina stór- skyttu ennþá, en við vinnum þaö upp með þvi aö láta knöttinn ganga og beitum leikfléttum. Þetta hefur heppnast — við höfum náð að opna varnir andstæöing- • GEIR HALLSTEINSSON. menn skoruðu ekki mark fyrstu 13 min. i seinni hálfleik og Fram komst yfir 12:10 — HK jafnaði 13:13 og komst yfir 14:13, en siðan var jafnt á öllum tölum þar til aö Hilmar skoraði sigurmark HK — 17:16. Fyrsti sigur HK — undir stjórn Framhald á bls 19 BJARNI GUÐMUNDSSON... og Þorbjörn Guðmundsson eru hér búnir að leika á vörn KR og Bjarni er kominn á auðan sjó og skorar, án þess að Haukur Ottesen komi vörnum við. (Timamynd Róbert) Bjarni Jónsson í V-Þýskalandi — og Brynjólfur var veðurtepptur á ísafirði Bjarni Jónsson, þjálfari KR-inga, stjórnaði ekki Vestur- bæjarliðinu I leik KR-inga gegn Val, þar sem hann er i V-Þýska- landi á vegum fyrirtækisins, sem hann vinnur hjá. BRYNJÓLFUR MARKÚSSON... þjálfari IR-inga, gat ekki stjórnað leik- mönnum slnum nema siðustu 5 mín. gegn Vikingum, þar sem hannvarveðurteppturá Isafirði og komst þvi ekki i tæka tlð. — SOS Axel meiddist á baki... Strákarnir hans Geirs fóru létt með Hauka Víkingar fóru létt með ÍR Hilmar Sigurgislason tryggði HK-Iiðinu sigur 17:16 yfir Fram i Laugardalshöllinni i gærkvöldi, þegar liðin léku þar I 1. deildar- keppninni I handknattleik. Hilm- ar skoraði sigurmark Kópavogs- liðsins þegar 38 sek. voru til leiks- loka — með langskoti. Það var mikill darraðardans stiginn á fjölum Hallarinnar slö- ustu 6 mln. leiksins, en þá var staöan 16:16. Ragnar Ólafsson misnotaði tvö vitaskot fyrir HK og slöan varði Einar Þorvalds- son, markvörður HK, viti frá Andrés Bridde þegar 1.20 min. voru til leiksloka og rétt á eftir linuskot frá Rúnari Guðlaugs- syni. Það var mikill hraði I leiknum, sem var mjög fjörugur, en aftur á móti ekki vel leikinn. Framarar komust yfir 5:3, en þegar staðan var 6:5 fyrir Fram, kom afleitur kafli hjá leikmönnum liðsins, sem skoruðu ekki mark i 13 min. og HK komst þá yfir 9:6, en staöan var siðan jöfn 10:10 I leikhléi.HK- STAÐAN Staðan I 1. deildarkeppninni er nú þessi: Vfkingur ... ..7 7 0 0 160:122 14 FH. ..7 5 1 1 161:144 11 Valur . .7 4 0 3 145:133 8 KR . .7 4 0 3 155:148 8 ÍR . .7 2 1 4 138:150 5 Haukar .... ..7 2 1 4 143:157 5 Fram ..7 0 3 4 135:147 3 HK ..7 1 0 6 113:147 2 — og gat ekki leikið með Dankersen Axel Axelsson, handknattleiks- maðurinn sterki hjá Dankersen, meiddistibakiíbyrjun leiks gegn Essen I Minden á laugardaginn og gat hann þvi ekki leikið.Það kom samt ekki að sök — Dankersen vann sigur 12:11. Axel mun að öllum llkindum verða orðin góður fyrir Evrópuleik Dankersen gegn Heim, sem fer fram í Gautaborg um næstu helgi. Björgvin Björgvinsson, Gunnar Einarsson og félagar þeirra hjá Gramblkeunnu góðan sigur 13:12 yfir Birkenau i Frankfurt. Þeir skoruðu sín hvor 2 mörkin i leikn- um. — SOS Baráttuglaðir leikmenn HK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.