Fréttablaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 32
Meðlimir Stúdentaleikhússins hafa þurft að gera þúsundir hnébeygna á síðustu vikum. Fyrstu 100 voru erfiðastar en nú eru 250 á dag lítið mál. Meðlimir Stúdentaleikhússins vissu ekki hvaðan á þó stóð veðrið er þeir mættu á fyrstu æfingu verks- ins Examinasjón. Leikstjóri þeirra, Guðjón Þorsteinn Pálmarsson, lét þá gera 100 hnébeygjur þrátt fyrir grát og gnístran tanna. „Ég hef tröllatrú á öllum æfingum þar sem allir eru í takt og unnið er með eigin þyngd,“ segir Guðjón. „Það endur- speglar vinnuna í leikhúsinu. Þar þarf maður að bera eigin þyngd, og vera í takt við umhverfið og aðra, rétt eins og í lífinu sjálfu.“ Hnébeygjurnar 100 ollu eðli málsins samkvæmt miklum harð- sperrum. „Við gátum varla geng- ið upp eða niður stiga í nokkra daga,“ segir Hjörtur Jóhann Jóns- son, meðlimur Stúdentaleikhúss- ins. „Svo þegar Guðjón leikstjóri lét okkur gera 100 beygjur strax næsta dag héldum við að maður- inn væri geðveikur. Þær voru samt mun auðveldari en fyrstu 100.“ Eftir nokkra daga hættu 100 hnébeygjur að duga til svo nú eru þær orðnar 250. „Það er bara stundum og aðallega ef einhver mætir seint eða mætir ekki,“ segir Hjörtur. „Það voru góðir dagar er einn af leikurunum fór til útlanda í nokkra daga og þá fórum við langt upp fyrir 1.000 hnébeygjur á örfá- um dögum.“ Stúdentaleikhúsið æfir nú af hörku, enda Examínasjón frumsýnt laugardaginn næstkomandi. „Leik- ararnir eru á sviðinu allan tímann, syngja og dansa, slást og marsera, þannig að úthaldið verður að vera í lagi og hnébeygjurnar sjá til þess,“ segir Guðjón. Nánari upplýsingar um Stúd- entaleikhúsið og Examínasjón er að finna á www.studentaleikhusid.is 250 hnébeygjur á dag Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja , Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur Vesturlandsvegur Reykjavík Mosfellsbær Húsasmiðj an Nóatún Toppskórinn Margt Smátt Vínlandsleið Sport Outlet Vínlandsleið 2–4, efri hæð Grafarholt ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga ALCO-GEL Sótthreinsandi handgel. Engin flörf fyrir sápu og vatn. Fæst í apótekum um land allt. Byrjendanámskeið byrja 15. jan. Lifandi fæði námskeið 19-20. jan. rj anámskeið hefst 16. príl Lifandi fæði i 27.- 28. príl F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.