Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 74
Hvert er takmarkið? Núna er það að komast til útlanda í sumar. Hvar ertu hamingjusömust? Úti á landi eða á leiksviðinu. Hvað þolir þú ekki í fari ann- ara? Hroka og hleypidóma. Dýrmætasta eignin? Vinir og fjölskylda. Hvar myndir þú búa ef þú hefð- ir algerlega frjálst val? Á Íslandi og New York. Uppáhaldsplatan þín? Thrill- er með Michael Jackson. Fyrsta platan sem ég eignaðist. Þú ert að fara á grímuball og mátt fara í hvaða búning sem er. Í hverju ferðu? Fósturbúningn- um úr Legi, hann er svo fyndinn og flottur. Hvaða lifandi persónu berðu mesta virðingu fyrir? Mömmu minni. Hvaða frasa ofnotar þú? „ókey bæ!“ Ef þú ættir tímavél, hvert myndir þú fara og af hverju? Til framtíðar, af því ég er svo forvitin. Hvað gerir þig þunglynda? Að- gerðarleysi. Hvernig slappar þú af? Fer í gufuna í Vesturbæjarlauginni. Áttu þér neyðarlega nautn? Ég fer vandræðalega oft í „bubble-shooter“. Ef þú hefðir ofurafl, hvert myndi þitt vera ? Ég væri þá svona ofur-leikkona sem gæti þannig brugðið sér í allra kvikinda líki og leikið alla út í horn. Hvað er uppáhaldsorðið þitt? Get ekki valið á milli „hæ“ og „bæ“. Hvoru tveggja alveg frá- Fer vandræðalega oft í Bubble-shooter bær orð, ef orð má kalla. Ef einhver myndi gera kvik- mynd um líf þitt, hver ætti að leika þig? Dóra Jóhannsdóttir leikkona myndi eflaust skila óaðfinnan- legri túlkun. Hvaða lag myndir þú vilja láta spila í jarðarförinni þinni? Mér er nokk sama sosum, þar sem ég verð ekki einu sinni við- stödd eðli málsins samkvæmt. Hvernig viltu að fólk minn- ist þín? Með bros á vör og sól í hjarta. Hvað er mikilvægasta lexían sem þú hefur lært í lífinu? Hver er sinnar gæfu smiður. Segðu okkur leyndarmál. Ha ha, ég segi ekki frá leyndar- málum, sorrý. Ókey bæ! Laugaveg 116 við Hlemm Vorum að fá flott úrval tréleikfanga frá Þýskalandi Náttúruleg gæði “HEROS TRÉLEIKFÖNG” MARKAÐURINN Hafliði Helgason í hádegisfréttum Stöðvar 2 kl. 12: alla virka daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.