Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 11. april 1980 5 Frá æfingu á Svört á brún og brá hjá Leikklúbbi Laxdæla. Leikklúbbur Laxdæla sýnir: Tónleikar til styrktar byggingu Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavogi Svört á brún og brá Leikklúbbur Laxdæla frum- sýnir gamanleikinn Svört á brún og brá eftir Philip King i þýöingu Svandisar Jónsdóttur I Dalabúð föstudagskvöldiö 11. april kl. 21.00. Leikendur eru 8 og leik- stjóri Þröstur Guöbjartsson. Þetta er annað leikstjórnarverk- efni Þrastar, en frumraun hans var á Hvammstanga, er hann leikstýrði leikritinu Sunneva og sonur ráðsmannsins. Næstu sýningar á Svört á brún og brá eru I Dalabúö 19. og 20. april. Fyrirhugaðar eru sýningar á Skagaströnd 26. apríl, Hvamms- tanga 27. april, Hellissandi 3. mai og I Stykkishólmi 4. mai. Ef til vill veröur fariö meö sýninguna viðar. Gamanleikurinn Svört á brún og brá er 15. verkefni Leikklúbbs Laxdæla, en hann var stofnaður 1971 og verður þvi 10 ára á næsta ári. Núverandi formaður er Mel- korka Benediktsdóttir. Flutningsmiðlunin: Nýtt fyrirtæki tekur til starfa JSS — Nýlega tók til starfa nýtt fyrirtæki, Flutningsmiðlunin. Er fyrirtækið til húsa að Klapparstig 29 I Reykjavlk. Starfsemi þess verður I þvi fólgin, aö sjá um flutninga vöru inn- og útflytjenda til og frá höfn- um erlendis og þjónustu þessu til- heyrandi. Þvi geta inn- og útflytj- endur nú leitaö hér heima tilboöa I flutninga á stórum og smáum sendingum frá verksmiöjum er- lendis til Islensks flutningsfars, eða frá skipti til endanlegs kaup- anda. Flutningsmiðlunin hefur einka- umboð fyir hollenska flutnings- miðlunarfyrirtækið Frans Maas. Auk þess að annast alia almenna flutninga sér það fyrirtæki um alla skylda þjónustu fyrir við- skiptavini sina s.s. tryggingar, pökkun, geymslu o.fl. Flutningsmiðlunin byggir starfsemi sina á góöu samstarfi viB islensk skipa-og flugfélög og' vill i samstarfi viB þau stuöla aö aukinni hagræöingu I flutningum, aö þvi er segir I frétt frá fyrirtæk- inu. Unnur Pálsdóttir Burtfararpróf frá Tón- listarskóla Keflavíkur Unnur Pálsdóttir, nemandi i Tónlistarskóla Keflavikur, mun leika einleik með Sinfóniuhljóm- sveit Islands i Félagsbió, Kefla- vik, föstudaginn 11. april kl. 20.30 og er þaB liöur I burtfararprófi hennar frá skólanum. Árni Arin- bjarnar hefur veriB kennari hennar og leiöbeinandi, auk ann- arra kennara. Skólastjóri Tón- listarskólans I Keflavik er Her- bert H. Agústsson. Tónlistarfélögin I Keflavik og GarBi, auk fleiri aöila á SuBur- nesjasvæöinu, standa að komu Sinfónluhljómsveitarinnar, en hún hefur ekki leikiB i Keflavik undanfarin 2 ár. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson og ein- söngvari RagnheiBur GuBmunds- dóttir. Efnisval er hiB fjölbreyttasta, létt klassisk tónlist. eru hljóöfæraleikarar um 40 tals- ins. A efnisskránni n.k. sunnudag er komiö viöa viB og veröur tekist á viö lúBrasveitarmarsa, beat-tónlist og allt þar á milli. Stjórnandi Hornaflokks Kópa- vogs er Björn GuBjónsson, sem einnig hefur stjórnaö Skólahljóm- sveit Kópavogs frá upphafi. HamrahliBarkórinn er einnig meö fjölbreytta efnisskrá. A henni er m.a. islensk tónlist, madrigalar, negrasálmar og þjóölög frá ýmsum löndum. A þessu skólaári er kórinn skipaöur 57 nemendum á aldrinum 16-21 árs. Stjórnandi er ÞorgerBur Ingólfsdóttir, en hún hefur stjórnaö HamrahliBarkórnum frá upphafi. Allur ágóBi af tónleikunum rennur til byggingar Hjúkrunar- heimilis aldraöra I Kópavogi. MiBar eru seldir á skrifstofu Hjúkrunarheimilisins aö Hamra- borg 1. þessara tónleika og ganga þannig til liBs viö hina umfangsmiklu söfnun i Kópavogi. Hornaflokkur Kópavogs er skipaöur fyrrverandi nemendum Skólahljómsveitar Kópavogs og Sunnudaginn 13. aprfl, kl. 19.00 veröa haldnir tónleikar i Há- skólabiói til styrktar byggingu Hjúkrunarheimilis aldraöra i Kópavogi. Eru þaö yfir 100 ung- menni i Hornaflokki Kópavogs og HamrahliBarkórnum sem efna til FRAMSÓKNAR KARON Tískusýningarflokkurinn Föstudaginn 11. Vík i Mýrdal Laugardaginn 12. Höfn Hornafirói Sunnudaginn 13. Hvoli Gömlu og nýju dansarnir Föstudaginn 18. Selfossbió Laugardaginn 19. Stapa Sunnudaginn 20. Hótel Akraness F.U.F. Ferðaklúbbur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.