Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 19.05.2007, Blaðsíða 37
Belgrad er ein elsta borg Evr- ópu. Borgin er í örum vexti og þar er meðal annars stærsta rétttrúnaðarkirkja heims. Eurovision-keppni næsta árs verð- ur haldin í Belgrad í Serbíu. Borg- in er þekkt fyrir líflegt næturlíf og eru margir barir opnir fram á morgun. Borgin ætti því að henta Eurovision-förum vel, sama hvort þeir eru að fagna góðu gengi eða drekkja sorgum sínum. Belgrad var stofnuð af keltum á þriðju öld fyrir Krist og er hún ein elsta borg Evrópu. Síðar varð hún að rómversku nýlendunni Singidun- um en slavneska nafnsins Belgrad er fyrst getið árið 878. Nafnið þýðir hvíta borgin. Belgrad hefur í gegnum tíðina verið hlið milli austursins og vest- ursins. Sem slík hefur hún oftar en ekki lent í stríði mitt á milli stór- velda úr austri og vestri. Tyrkir börðu á borgarbúum á miðöldum, Ungverjar í fyrri heimsstyrjöldinni og bæði möndulveldin og banda- menn í síðari heimsstyrjöldinni. Í dag er borgin í hröðum vexti. Eftir hörmungar borgarastríðsins á tíunda áratug síðustu aldar er efna- hagurinn að ná sér á strik og kemur um þriðjungur þjóðartekna Serbíu frá borginni. Í Belgrad er stærsta rétttrúnað- arkirkja heims, kirkja heilags Sava. Safn borgarinnar hýsa muni eins og eitt elsta handrit heims ritað á serbnesku og brak bandarísku F- 117 stealth-þotunnar sem skotin var niður í borgarastríðinu. Þetta er í eina skiptið sem slíkri flugvél hefur verið grandað. Árlega fer fram fjöldi listahátíða í Belgrad og er borgin óðum að ná fyrri styrk á sviði menningar, lista og íþrótta og mun söngvakeppnin, hvað svo sem fólki finnst um hana, verða enn ein skrautfjöðurin í öfl- ugt menningarlíf. Hvíta borgin Belgrad MasterCard Mundu ferðaávísunina!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.