Fréttablaðið - 02.06.2007, Page 77

Fréttablaðið - 02.06.2007, Page 77
í dag kl. 13-15 H au ku r og In g va r Ví ki n g s Við vígjum Orkustöðina með hátíðlegum Blæ 5. flokkur kvenna og bleiki bíllinn Stelpurnar í 5. flokki koma svo til móts við hestamenn með bleikan bíl í fararbroddi. Þar sem bíllinn er bensínlaus þurfa þær að ýta honum inná Orkustöð. Þar verður hann að sjálfsögðu fylltur í boði Orkunnar auk þess sem fyrirtækið lætur sitt ekki eftir liggja varðandi að heita á stúlkurnar í þessari fjáröflun. Við minnum á dagskrá Sjómannadagsins en þennan morgun er dorgveiðikeppni fyrir krakka ásamt grillveislu og síðar um daginn verður m.a. björgunaræfing og kappróður. Akureyri Egilsstaðir Selfoss Hveragerði Reykjavík Hafnarfjörður Njarðvík Akranes Neskaupsstaður Grundarfjörður Stykkishólmur Hreðavatnsskáli Súðavík Ísafjörður Í tilfefni opnunar nýju stöðvarinnar í Neskaupsstað blæs Orkan í hátíðarlúðra með öllu tilheyrandi. Hátíðin hefst með því að félagar í Hestamannafélaginu Blæ koma ríðandi frá félagssvæði sínu inní bæinn. Þar sem hestamenn eru nú að safna fyrir reiðhöll hefur Orkan ákveðið að taka þátt í þeirri söfnun. 3.500 kr. fyrir hestaflið Orkan greiðir 3.500 kr. fyrir hvern hest sem tekur þátt í reiðinni. Auk þess verða greiddar 1.000 kr. fyrir fótgönguliða, en tvífætlingum nægir að slást í hópinn til móts við gamla frystihúsið. Grillpylsur, trúbadorar, harmonikka, og hestblak Við Orkustöðina verða svo grillaðar pylsur í boði Orkunnar við undirleik góðborgarans Karls Hjelm, sem þenur nikkuna. Í kjölfarið koma svo trúbadorarnir Misskildir og kveikja í mannskapnum með ljúfum lögum. Þar sem blak er vinsælt á Norðfirði, var upplagt að setja inn prentvillu til að ná athyglinni. Hestblak hefur ekki enn verið fundið upp en krakkarnir komast hins vegar á hestbak í tilbúnu gerði á Orkustöðinni Lárus, Lárus & Hrossi Veistu hvernig maður borðar pylsur í hesthúsi Lalli? Nebb! Maður hesthúsar þær Í hvaða rugli er maður núna lentur Hvert er Hrossi að fara Lárus? Þangað held ég Lalli minn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.