Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.06.2007, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 16.06.2007, Qupperneq 32
Nýjum sjúkrabílum Rauða krossins er breytt úr sendibíl- um í sjúkrabíla á Ólafsfirði. Breytingarnar fara fram hjá Sigurjóni Magnússyni ehf. Í vetur tókust samningar milli Sig- urjóns Magnússonar ehf. og Rauða kross Íslands um smíði á nítján sjúkrabílum. Þar að auki gerði fyrirtækið samning við Brunamála- stofnun um smíði á þrjátíu yfir- byggðum kerrum. Heilmikil vinna liggur að baki hverjum bíl og hverri kerru, enda þurfa farartækin að þola mikið álag. Þegar sjúkrabílarnir koma norður á Ólafsfjörð er fátt sem bendir til að hér séu sjúkrabílar framtíðar á ferð. Þeir eru að vísu með breyttri afl- og drifrein en að öðru leyti er um venjulega sendibíla að ræða. Þegar umbreytingin hefst er fyrsta verk Sigurjóns og félaga er að klippa þakið ofan af bílunum og koma fyrir innréttingunum sem nauðsynlegar eru í bílana. „Við framleiðum allar innréttingar sjálfir. Þær eru smíðaðar í miklu samráði við sjúkraflutningamenn því þeir vita nákvæmlega hvað þarf að vera í bílunum og hvað ekki,“ segir Sigurjón Magnússon, fram- kvæmdastjóri og einn aðaleigandi Sigurjóns Magnússonar ehf. „Reynsla þeirra er notuð til grund- vallar að allri vinnuvistfræði í bíln- um.“ Rafkerfið í bílunum þarf einnig að endurnýja og koma fyrir bæði 220 og 12 volta kerfi. „Það liggur um 250 til 300 tíma vinna að baki hverjum bíl,“ segir Sigurjón. „Þetta er því nokkur vinna.“ Kerrurnar fyrir Brunamálastofn- un eru byggðar hjá Sigurjóni frá grunni. Um kerrur fyrir mengunar- varnarbúnað og reykkafara er að ræða en þeim verður dreift til slökkviliða um land allt. „Við sjáum líka um smíði tveggja slökkvibíla og það er heilmikil vinna,“ segir Sigurjón. „Við fáum grindina að bíl- unum en húsin eru smíðuð úr trefja- plastið hjá okkur.“ Eðlilega er mikil lyftistöng fyrir lítið fyrirtæki að fá svo stóran samning. „Þetta er harður bransi og síðast er við buðum í smíði slökkvi- liðsbíla munaði 0,027 prósentum á bíl, sem er eiginlega hvort maður skilar þeim með fullum eða tómum bensíntank,“ segir Sigurjón og hlær. „En grínlaust þá finnst mér sorg- legt að sveitarfélög séu að leita beint út fyrir landsteinana eftir til- boðum í stað þess að leita hér heima þar sem hægt er að fá vöruna á sambærilegu ef ekki miklu betra verði.“ 300 tímar fara í hvern bíl Bílasala hefur dregist saman um 0,5 prósent á Evrópska efnahagssvæðinu. Samdráttur- inn er langmestur á Íslandi. Bílasala í löndum Evrópska efna- hagssvæðisins hefur dregist saman um sem nemur 0,5 prósent- um það sem af er árinu miðað við síðasta ár. Samdrátturinn er lang- samlega mestur á íslandi, eða 26,4 prósent. Frá þessu er greint á vef FÍB. Mest seldu bílar á Evrópska efnahagssvæðinu er sem fyrr framleiddir af Volkswagen en það sem af er árinu hafa 690.665 bílar verið nýskráðir. Næst í röðinni er Opel/Vauxhall og í þriðja sæti kemur Ford. Bílasala dregst saman 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.