Tíminn - 28.01.1981, Qupperneq 13

Tíminn - 28.01.1981, Qupperneq 13
Miövikudagur 28. janúar 1981 17 Félagslíf Kvenfélag Langholtssóknar boöar til aöalfundar þriöjudag- inn 3. feb. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Um- ræöur um ár fatlaöra 1981. Kaffiveitingar. Stjórnin. ,,Opið hús” Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum við Sæviöarsund (Félagsmiöstöö Æskulýðsráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15- 18. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur sitt árlega spila- og skemmtikvöld fimmtu- daginn 29,þ.m. kl. 20:30 að Hótel Sögu Lækjarhvammi og er þaö fyrir allt safnaðarfólk og gesti þeirra. Næsti félagsfundur Kvenfélagsins verður mánu- daginn 2. febrúar i Iðnó uppi. Hvitabandskonur halda aðal- fund sinn miðvikudaginn 28. janúar kl. 20 að Hallveigarstöð- um. Venjuleg aðalfundarstörf, myndasýning. Ys og þys hjá Herra- nótt. Föstudagskvöldið 30. jan. frumsýnir Herranótt, leikfélag Menntaskólans i Reykjavik, gamanleikinn Ys og þys út af engueftir William Shakespeare, i þýðingu Helga Hálfdánar- sonar. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson sem meðal annars hefur orðið kunnur fyrir upp- setningu sina á Sköllóttu Söng- konunni i Menntaskólanum við Hamrahlið i fyrra. Leikendur erumilli tuttugu og þrjátiu tals- ins og eru þeir úr hinum ýmsu bekkjum skólans. Leikritið var þýtt fyrir u.þ.b. 10 árum fyrir Kennaraskóla Is- lands og mun það vera i eina skiptið sem það hefur verið sýnt hér á landi. Sýningar verða sem hér segir: 30. jan. frumsýning 1. feb. 2. sýning 2. feb. 3. sýning 3. feb. 4. sýning 4. feb. 5. sýning Þegar er uppselt á fyrstu þrjár sýningarnar. Miðapant- anir eru i sima 22676 milli kl. 17 og 19 alla virka daga. Miðasala er i Casa Nova nýbyggingu M.R. Ýmis/egt Skiðalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i simsvara 25166-25582. 0 STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Námskeiö i frjálsri tjáningu fyrir hreyfihömluð börn Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra efnir til námskeiðs i frjálsri tjáningu fyrir hreyfi- hömluð börn á aldrinum 10-16 ára sem hefst i næsta mánuði. Námskeiðið er haldið i sam- starfi við Námsflokka Reykja- vikur, en kennari veröur Guð- mundur Magnússon leikari. Námskeiðiö fer fram 1 Sjálfs- bjargarhúsinu að Hátúni 12 og er áformaö aö það hefjist fimmtudaginn 5. febrúar kl. 17.30. — Siöan mun það veröa á hverjum fimmtudegi á sama staö og tfma i febr.-mars og april. A námskeiöinu fer fram kennsla i framsögn, upplesti, frjálsri leikrænni tjáningu, spuna og slökun. Þátttökugjald er kr. 25.00. Aðstandendur þeirra barna, sem áhuga hafa á að taka þátt i námskeiðinu, eru beðnir að hafa samband við Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra sem fyrst og eigi siðar en um n.k. mán- aðamót, i sima 84560 og 84551. Námskeiö eins og það sem hér um ræðir getur verið mjög gagnlegt og þroskandi og hjálp- aö hinum fötluöu börnum til að yfirstiga ýmsa erfiðleika. Æskan. Nýlega er komið út I. tölublað 82. árgangs Æskunnar. Meðal efnis má nefna: Alþjóðaár fatl- aðra 1981, eftir Theodor A. Jóns- son, formann Sjálfsbjargar, Sá rauðhærði og ég, eftir Jóhann Pétur Sveinsson, Snjókallar, saga eftir HA Jan, Kvöldsögur Æskunnar: Pétur og úlfurinn, 'Þegar Pétur vill ekki sofa, Töframaöurinn, Snorri Sturlu- son, Náttfuglinn, eftir Ursula Wölfei, Jermias harmagrátur, Charles Dickens, Draumur lit- anna, ævintýri, Irisaklóm, Þjóð saga, Tveir unglingar á Alþjóö- legri listahátið I Búlgariu, Dúfan min góða, eftir Unni Jörgundsdóttir, Val sem engan svikur, eftir Mjöll Matthias- dóttur. Við kynnum: Hákon Bjarnason og Sigfús Halldórs- son, Litla hetjan, ævintýri, Skátaopnan: Alþjóðadagurinn, Skátalögin, Baden-Powell hefur sagt, Skfðaferðin Sleðarennsli, Fjölskylduþáttur i umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna f Reykjavik: Áramót, eftir Vigdisi Einarsdóttur, Hann hefði getað fengið I. verðlaun Arnað heilla Jörð til sölu Jörðin Hænuvik-Ytri og Hænuvik-1 nnri eru tii sölu og ábúðar frá næstu fardögum. Nánari upplýsingar gefur ábúandi i sima um Patreksfjörð. Ferðalög Útivistarferðir Flúðir — Hrunamannahreppur á föstudagskvöld. Gób gisting, hitapottar. Gönguferðir, kvöld- vaka, þorrablót. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6A simi 14606. Útivist Séra Pétur Þ. Ingjaldsson á Skagaströnd er sjötugur i dag. Hann hefur gegnt prestsstarfi þar i fjörtiu ár og er nú prófast- ur i Húnavatnsþingi. Séra Pétur er Reykvikingur að uppruna, lauk stúdentsprófi utan skóla árið 1933 og kandi- datsprófi i guðfræðum fimm árum siðar. Hann lauk kennaraprófi og var einn vetur við kennslu suður i Garði, áður en hann var kvaddur til prestsstarfa að Höskuldsstöðum á Skagaströnd árið 1940. Þessum sömu söfn- uðum hefur hann siðan þjónað, fram á þennan dag, hin seinni ár með búsetu i Skagastrandar- kauptúni. Séra Pétur er kvæntur Dóm- hildi Jónsdóttur húsmær-ða kennara. HAMRABORG 7, 202 KOPAVOGUR,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.