Fréttablaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 34
[ ]Skóflu er ekki svo galið að hafa með í bílnum. Þetta á sér í lagi við um jeppaferðir þar sem farið er um fjallvegi og ferðast í fannfergi. Ef bíllinn festist þá má alltaf grípa í skófluna og athuga hvort hún komi ekki að gagni. Lexus opnaði nýjan sýning- arsal í gær á Nýbýlavegi 2 í Kópavogi. Þar er aðstaða öll hin glæsilegasta. „Við erum að stækka við okkur, færa okkur inn í nýjan sýningar- sal þar sem við komum fleiri bílum fyrir en í þeim gamla og það verð- ur rýmra um þá. Aðstaðan batnar þannig til muna og uppfyllir alla staðla Lexus í Evrópu,“ segir Arnar Gíslason, sölustjóri Lexus, og heldur áfram. „Stærsta breyt- ingin er þó að við tökum í notkun nýjan sal þar sem við afhendum bílana og bætum þannig þjónust- una við viðskiptavini. Við erum líka með verkstæðismóttöku sem var áður annars staðar til húsa. Ef menn eru með bilaðan bíl þá koma þeir beint til okkar og við sjáum um málið.“ Arnar segir húsnæðið hafa verið fyrir hendi en það hafi þurft tals- verðra breytinga við. „Hér var aukahlutaverslun Toyota og lager- rými. Þetta er endahúsið á Nýbýla- veginum, alveg við götuna, og á hæðinni fyrir ofan er hraðþjón- usta.“ Lexus er lúxusvörumerki hjá Toyota. Sérframleiðsla sem til er bæði í fólksbílum, jeppum og jepplingum,“ að sögn Arnars. „Allt frá lágum fólksbílum upp í stóra viðhafnarbíla, líkt og forsetaemb- ættið er með,“ segir hann. Aðspurður segir hann söluna ganga vel og Lexus alltaf að fjölga á götunum. „Þetta eru líka gæða- bílar,“ tekur hann fram. Umbæturnar eru ekki aðeins innan dyra heldur líka utan. „Við vorum að bæta við bílastæðum og auka merkingar þannig að aðkom- an er mun betri fyrir viðskiptavin- inn en áður,“ segir Arnar og bætir við að lokum: „Ég þori að fullyrða að hér er einn flottasti sýningar- salur á landinu og þótt víðar væri leitað því hér hefur vel verið vand- að til alls.“ gun@frettabladid.is Rýmra um Lexus í nýjum sýningarsal í Kópavogi Ekkert hefur verið til sparað við gerð nýja sýningarsalarins við Nýbýlaveg. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Ökunám í fjarnámi !!!! Ekill ökuskóli er eini ökuskólinn á landinu sem býður upp á ökunám í fjarnámi. Þú getur unnið námskeiðin í tölvunni heima þegar þér hentar. Skoðaðu þennan frábæra kost á ekill.is Námskeið sem hægt er að taka nú þegar eru fyrra námskeið til almennra ökuréttinda (Ö1) og bifhjólanámskeið. Fleiri námskeið eru væntanleg á næstu mánuðum Ö2 námskeið / Aukin ökuréttindi / Fyrir lesblinda ofl. Ekill ökuskóli. Sími 461-7800 www.ekill.is ekill@ekill.is Næsta námskeið hefst 9.nóvember á Akureyri www.us.is EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Umferðarstofa, í samstarfi við Glitni og Kaupþing, býður nú þann möguleika að tilkynna eigenda- skipti og ganga frá skráningu meðeigenda og umráðamanna bifreiða með rafrænum hætti á vef Umferðarstofu. Kynntu þér þessa einföldu og þægilegu nýjung á www.us.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -0 8 4 1 Nýtt! Gras.is beint á skjáborðið þitt! Gras.is hefur sett upp vefþjónustu (Gagdet) sem t engir þig beint við fréttirnar, án þess að þurfa opna vafrann þinn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.