Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 24

Tíminn - 28.05.1981, Blaðsíða 24
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sími (91) 7 - 75-51, (91) 7-80-30. HEDD HF. Skemmuvegi 20 Kópavogi Mikiö úrval Opið virka daga 9-19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF: Gagnkvæmt tryggingafélag 3ö rom Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynniö ykkur verð og kosti BELARUS Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Skúlina Guðmundsdóttir, skipstjóri, frá Grundarfirði. Tlmamynd: Róbert „EG TEK VIÐ LUNDANUM OG FER k RÆKJUVEIÐAR segir Skúlína Guðmundsdóttir, skipstjóri, um framtíðaráætlanirnar ■ ,,Ég er nú þeirrar skoðunar, að karlmaðurinn eigi að stjórna á heimilinu, vera húsbóndi heima hjá sér, ef svo má segja, en hins vegar fæ ég ekki séð neitt þvi til fyrirstöðu að konur séu við stjórn úti i atvinnulifinu, fullt eins og karlmenn”, sagði Skúlina Guð- mundsdóttir, liðlega tvitug stúlka frá GrundarfirðtT sem i vor lauk prófi úr þriðja bekk Stýrimanna- skóians I Reykjavik og er þvi komin með full réttindi til skip- stjórnar á farskipum. ,,Ég hef verið skipstjóri á fiski- skipi,” sagði Skúlina ennfremur, ,,og get ekki sagt að það hafi neitt háð mér i þvi að vera kvenmað- ur..’ Skúlina er önnur konan, sem lýkur prófi upp úr þriðja bekk Stýrimannaskólans, Sú íyrsta, Sigrún Svavarsdóttir, lauk þar námi fyrir tveim árum. dropar ,,Ég hef eiginlega varla unnið annað starf en sjómennskuna”, sagði Skúlina, þegar hún var spurð um orsakir þess að hún valdi Stýrimannaskólann og sjó- mennskuna, ,,þótt ég hafi rétt prófað að fara inn i' frystihús, sem mér féll alls ekki. Ég var fyrst fastráðin á íiski- skip þegar ég var fimmtán ára gömul og hef þvi stundað þetta i sex ár. Á þeim tima hef ég verið háseti, kokkur, vélstjóri, stýri- maður, og svo loks skipstjóri sið- asta sumar. Ég hef alltaf verið á sama skipinu, það er Lunda SH 1. Ég gat ekki fundið að strákun- um þætti neitt að þvi að hafa kvenmann fyrir skipstjóra. Enda þekkti ég þá alla fyrir og hafði unnið með þeim töluverðan tima.” Skúlina var spurð að þvi hvað lægi nú framundan, hvort hún myndi leggjast i siglingar, úr þvi hún væri komin með réttindi sem stýrimaður á farskipum. „Nei, það ætla ég mér ekki”, sagði Skúlina, „þvi starfið um borð i farskipunum er svo einhæft. Fiskiskipin eru minn vetvangur, þvi um borð i þeim er vinnan bæði miklu meiri og fjöl- breyttari og svo er þar mun betri starfsandi og betra að vera. Kannski ég fari á farskip ein- hvern tima seinna, þegar ég vil fara að hafa það rólegra, þá eins og annað fólk fer á elliheimili, eii ekki strax. Það sem nú er framundan er fyrst þriggja vikna skemmtiferð til Flórida. Aðhenni lokinni fer ég heim til Grundarfjarðar, þar sem ég tek við skipstjórn á Lundanum og fer á rækju. Ég hef fylgt Lund- anum frá þviég byrjaði á sjónum, enda er hann i eigu föður mins, og ég geri ráð fyrir að íylgja honum áfram. Þetta skólanám hefur ekki breytt mér og minum viðhorfum neitt. Ég vil taka það fram að skólinn er ágætur og kennaraliðið er reglulega gott, þannig að ég hef grætt töluvert á vistinni þar. Hins vegar er ég ekkert breytt og ég vil aftur i fiskinn, enda er það svo að á Grundarfirði, þar sem ég er fædd og uppalinn, eru allir á kafi ifiski og lifa á fiskveiðum og fiskverkun. Ég hef ekki i hyggju að leita i neitt annað en það sem ég ólst upp við, að minnsta kosti þá ekki fyrr en eftir nokkuð mörg ár héðan i frá, einsog ég sagði áðan”. Að svo mæltu leit Skúlina á úrið sitt og gerði blaðasnápum orða- laust grein fyrir þvi að timi henn- ar væri dýrmætur. Enda er það aðalsmerki góðs skipstjóra, að geta látið hlýða sér, án þess að skipa i raun fyrir. Og blaðasnáp- ar hlýddu og hypjuðu sig. ---* * “**““*• dt ui)uuu ug PJUUU bl Akafar sátta tilraunir ■ Akaiar tilraunir eru nú gerðar til þess að koma á sáttum milli hinna andstæðu fylkinga innan Skáksambands is- lands, en mörgum aöilum innan hennar þykir orðið einsýnt, að ef deilurnar milli stuðningsmanna dr. Ingimars Jónssonar, nú- verandi forseta sam- bandsins, og stuðnings- manna Einars S. Einars- sonar, fyrrverandi for- seta þess, halda áfram á þann veg sem verið hefur, muni það verfta skáklist- inni á islandi til mikils skaða. Leggja menn nú mikið kapp á aö finna sátta- grundvöll, sem allir aðil- ar málsins gætu sætt sig við, fyrir næstu helgi, þegar aðalfundur sam- bandsins verður haldinn. Pétur Eiriksson, for- stjóri Álafoss, sem talið var að myndi fara í fram- boð til forsetastóls á fundinum, gegn dr. Ingi- mar, hefur eins og kom fram i Timanum i gær, ákveöið að gefa ekki kost á sér. Takist ekki að finna sáttaleið má hins vegar AHIHHIB húast við þvi að aðrir mótframbjóðendur komi fram og að átök um stól- inn verði hörð og þá jafn- vel afdrifarik fyrir fram- tið Skáksambands is- lands. Koss vantaði ■ Nokkurt uppistand varð á dögunum út af fréttaflutningi sjónvarps- ins af sýningu, sem Jónas Guðmundsson hélt i Nor- ræna húsinu, en Jónas kærði fréttastofuna fyrir vikið. Þegar deila Jónasar og fréttadeildar sjónvarps- ins kom fyrir útvarpsráð, urðu miklar vangaveltur meðal útvarpsráðsmanna um, með hverjum hætti bóka ætti I málinu. Þar á meðal kom fram hug- mynd um setningu, sem túlka mátti sem sérstaka traustsy firlýsingu við fréttastjóra sjónvarpsins. Þessi setning var ekki frá honum komin, og við endanlega afgreiðslu bókunarinnar var hún ekki tekin með. Bókunin varð sem hér segir: „Ot- varpsráð hefur fjallað um kvörtun frá Jónasi Guð- mundssyni vegna kynn- ingar á málverkasýningu hans. Ráðið litur svo á að Miðvikudagur 27. mai, 1981 Síðustu fréttir ■ //Áframhald á óformlegum þreifingum og viðræðum." „Það er til nokkuð mikils mælst af Læknaþjónustunni, að sjúkrahiis fari almennt að versla við eitthvert yerktaka- fyrirtæki, um störf sem eru þess eðlis, að menn i' föstum stöðum hljóta að gegna þeim,” sagði Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra i viðtali við Timann i gærkveldi, er hann var spurður álits á stöðu mála i læknadeilunni Sagðist ráðherra ekki sjá betur en, ef að þessu yrði gengið, að samtök rfkisstarfs- manna myndu liðast upp i fjölmörg verk- takafyrirtæki þar sem settir yrðu upp himin- háir taxtar fyrir hvert einstakt verk. Ráðherra sagði að greiðslur til lækna fyrir unnin störf yrðu eftir sem áður i sam- ræmi við kjarasamn- inga, hvað sem liði verkbeiðnum yfir- lækna. Hann sagði að Læknaþjónustan hefði gert itrekaðar tilraun- ir til þess að telja mönnum trU um að taxtar þeirra hefðu verið viðurkenndir af stjórnvöldum, en svo væri auðvitað alls ekki Aðspurður sagði fjármálaráðherra um áframhald mála: „Ég býst nU við að óformlegar áþreifing- ar og viðræður til lausnar á þessu vandamáli haldi áfram, en hvernigá að brjótast Ut Ur þessum vanda er ekki ljóst, þvi við erum ekki reiðubUnir til þess að gera nýjan samning um einhver allt önnur og betri kjör en lækn- um voru dæmd um siðustu áramót Við óttumst að með þvi myndu margir aðrir fylgja i kjölfarið.” —AB. bætt hafi verið úr þeim mannlegu mistökum, sem urðu”. Og nýjustu ummæli Jónasar um málið? Jú, hann sagði á dögunum: „Það var þó bót i máli að presturinn sveik mig ekki með kossi”! Krummi ... ... sá það haft eftir lands- liðsþjálfaranum fyrir leikinn gegn Tékkum, að islensku knattspyrnu- mennirnir ætluðu,,að klippa á sóknarleik Tékka”. Ekki er annað að sjá en þeir hafi gleymt klippunum heima!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.