Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. desember 1981 19 fréttir I nóvember slösuðust nú 22 fleiri í umferðinni en í fyrra: NÆR HELMINGUR SLASAÐRA Á ALDR- INUM 15— 20 ÁRA Nærri helmingur þeirra sem slösuðust i' umferðinni i nóvem- bermánuði s.l. voru á aldrinum 15-20 ára eða 37 af þeim 78 er slösuðust. Er þetta meira en tvö- fóldun frá sama mánuði i fyrra, enþá slösuðust 15 á þessum aldri af alls 56 erþá urðu fyrir slysi. 23 af þeim er slösuðust nú voru af fjórum aldursárgöngum, þ.e. 17- 20 ára sem eru jafn margir og slösuðust af hinum fjörutiu ár- göngum fólks á aldrinum 25-64 ára. Af slösúðum nú var hins veg- ar enginn á aldrinum 21-24 ára. Af öðrum er slösuöust voru 3 sex ára og yngri, 11 á aldrinum 7-14 ára og 4 eldri en 65 ára. Af þessum 78 slösuðu eru 2 látn- ir, 31 hlutu meiri háttar meiðsli (21) og 45 minni háttar maðsli (34). (Svigatölur eru fyrir 1980). Af slösuðum eldri en 14 ára voru karlar 47 ( 39) og konur 31, sem er „Stjórn Félags háskölakenn- ara skorar á Alþingi að hverfa frá niðurskurði á fjárveitingarbeiðn- um Háskólans og menntamála- ráðuneytisins og veita til hans nægu fé svo Háskólinn geti gegnt hlutverki sinu á sviði kennslu og rannsókna þjóðinni allri til heilla. nær tvöfalt fleiri en i nóv. 1980 þegar 17 konur slösuðust i um- ferðaslysum. —HEl Þar sem stúdentum hefur farið fjölgandi viö skólann á siðustu ár- um er óhjákvæmilegt að fjár- veitingartil skólans vaxi að sama skapi aö raunvirði og tekiö sé fullt tillit til hans sem visinda og kennslustofnunar”. Stjórn Félags háskólakennara: Skorar á Alþingi að hverfa frá niðurskurði .„xirl^Knaiánsson JSLENSK BOKAMENNIMG ERVERÐMÆTI BÆKUR MENNINGARSJODS REGNBOG STÍGUR UONURVOR SOLFAR 52 ný kvæði eftir Guðmund Inga Kristjánsson á Kirkjubóli. Sérstæð og listræn Ijóð, nýstárleg en þó hluti af aldagömlum arfi íslendinga. HVISLA AÐ KLETTINUM Sýnishorn samískra bókmennta í þýðingu Einars Braga. Fáir íslendingar gera sér grein fyrir því að þessi frumþjóð Norðurlanda á sér eldforna menningu. Enginn verður fyrir vonbrigðum sem hlýðir með opnum huga á raddir menningar Sama eins og þær heyrast í þessari bók. REGNBOGASTIGUR EUefta Ijóðabók Jóns úr Vör. 28 frumort kvæði og 25 þýdd eftir fimm norrænar skáldkonur. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstig 7 — Reykjavík Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 Fjölbreytt úrval skrifborða Laus staða Staða deildarstjóra Saltfisk- og skreiðar- deildar hjá Framleiðslueftirliti sjávaraf- urða er laus til umsóknar. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 15. jan. n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 15. desember 1981 tsruouvagnar Oego kubbar Póstsendum Barby—dúkkur—Töt—bilar—4túsgögn Brúðuhús Bóndabær Bensinstöð Fiugstöð Bilar o.fl. Fisher-Price leikföng Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavöröustíglO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.