Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 36
[ ] Myndlist er mikilvæg á hverju heimili ekki síður en tónlist og bækur. Jafnt um verk virtra listamanna og teikningu eftir börnin gildir að frágangur og samspil við það sem fyrir er í rýminu gerir gæfumuninn. Það góða við „góða myndlist“ er að hún er vönduð, fer ekki úr tísku og er því ákaflega umhverfisvæn. Um eftirprentanir og tískuskraut gildir aftur á móti að líf tíminn er stuttur vegna lélegra gæða og aðeins spurning hvenær skrautið endar á haugunum. Ef þú þarft að kaupa skraut og skipta um mynd- ir reglulega, hafðu þá í huga að verkin séu úr efnum sem hafa ekki skaðleg áhrif um aldur og ævi eftir að þú hefur losað þig við þau. Best er að nota sparperur í stofuna en sumir velja að vera með mildari perur í stofunni og sparperur á ganginum og í geymslunni. Veldu þann möguleika á lýsingu sem þér finnst bestur. Þó svo að sparperur séu töluvert dýrari nota þær einungis um 15-20 prósent af orku vanalegrar ljósaperu, auk þess sem líftími þeirra er allt að tíu sinnum lengri en venjulegra pera. Ef öllum perum á íslenskum heimilum yrði skipt út og sparperur teknar í notkun sparaðist sem samsvarar einni tuttugu megavatta virkjun. Sjá meira um allt í stofunni á: http://www.natturan.is/husid/1331/ Stofan – Myndlist og lýsing Heimaskrifstofunni er erfitt að halda í góðu horfi. Ef allt er komið á hvolf þarf að takast á við hrúguna á skipulagðan hátt. Hægt er að koma skikki á skrifborðið í fjórum þrep- um. Byrja skal á því að flokka persónulega pappíra frá pappírum tengdum vinn- unni. Það er leiðinlegt þegar til- kynningar frá leikskólanum týnast innan um fundargerðir og skýrsl- ur. Skipuleggðu innpóst og útpóst. Fáðu þér skúffurekka og hafðu efstu skúffurnar undir reikninga og skjöl sem koma inn um lúguna og þurfa afgreiðslu við. Í neðri skúffurnar skaltu setja það sem þú þarft að fara með úr húsi eins og bréf í póst. Hreinsaðu til á borðinu svo það sé vinnupláss á því miðju. Það spar- ar mikinn tíma að þurfa ekki að byrja á því að róta draslinu til hlið- ar svo fartölvan komist á borðið. Settu upp hillur fyrir ofan borð- ið eða í seiling- arfjarlægð, undir bækur og blöð sem þú þarft oft að nota svo þær taki ekki upp pláss á borð- inu. www.real- simple.com - rat Tiltekt á skrifborði Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund Blóm lífga upp á heimilið. Sumarið kom í dag svo nú er tíminn til að skella blómum í pott út í glugga og út á pall. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Sölustaðir: Járn & Gler · Garðheimar · Húsasmiðjan · Egg · Búsáhöld Kringlunni · Pottar og Prik Akureyri · Gallerý kjöt og Fiskisaga · www.weber.is – ekki bara grill X E IN N J G E B G 5 x4 0 2 ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir felst í nýju húsi frá Scanwo – dönsk hönnun, frábær einangrun í veggjum (245 mm) og í þaki (400 mm) – þú sparar orku og krónur. Er það búgarður, bústaður, einbýli, tvíbýli, ein hæð eða tvær? Lausnina fi nnur þú hjá Scanwo www.scanwo.dk scanwo@gmail.com s: 895 6811 Þurrktæki lækkar rakastig og kemur í veg fyrir vöxt myglusveppa. Burt með myglusveppina Er of hátt rakastig hjá þér? Netverslun ishusid.is A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.