Fréttablaðið - 16.11.2008, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 16.11.2008, Blaðsíða 3
Við eigum ágætt mál. Við eigum íslensku. Einkar meðfærilegt mál sem hentar við allar hugsanlegar aðstæður. Mál sem lagar sig vel að ólíkum þörfum, við leik og störf, í gleði og sorg, út við strönd og upp til fjalla. Íslenska? Hvernig á hún að nýtast okkur? Hverju getum við bætt við hana? Hvað viljum við gera við hana? Okkar er valið. Tölum. Skrifum. Segjum sögur. Ritum skýrslur. Syngjum. Íslenska er okkar mál. Við óskum landsmönnum til hamingju með daginn. Málræktarþing Íslenskar málstöðvar og Mjólkursamsölunnar verður haldið í dag undir yfirskriftinni Íslenska til alls. Þingið hefst kl. 14.00 í hátíðasal Háskóla Íslands. D A G U R Í S L E N S K R A R T U N G U

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.