Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1982, Blaðsíða 4
4 Þri&judagur 9. mars 1982 Jörð til sölu Jörðin Syðri-Knarrartunga Breiðuvikur- hreppi Snæfellsnesi er til sölu (leiga kem- ur einnig til greina)skipti æskileg á góðri húseign helst tvibýlishúsi á Stór-Reykja- vikursvæðinu. Vélar og áhöfn geta fylgt. Upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar Guðbjartur Karlsson simi um Arnarstapa Snæfellsnesi. Refarækt Blárefur h.f. mun sem fyrr gefa væntan- legum refabændum kost á, að sækja nám- skeið um meðferð og hirðingu blárefa. Námskeiðið verður haldið að Sveiflu Krisuvik. Nánari upplýsingar gefur Jón M. Magnússon i sima 43270. Ath. 1. hluti: Fengitimi, hefst siöari hluta marsmán. Sauðfjárjörð við Eyjafjörð Óskað er eftir tilboðum i jörðina Flögu i Skriðuhreppi. Réttur áskilinn til að taka, hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar upplýsingar gefur eigandi jarðar- innar Sigurgeir Ágústsson Þórunnarstræti 83 Akureyri. Simi 96-24987. Landmælingar íslands kortadeild Staða kortateiknara er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið prófi i tækniteiknun. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Samgönguráðuneyt- inu fyrir 29. mars 1982. Nánari upplýsing- ar gefur deildarstjóri Kortadeildar Svavar Berg Pálsson. Tryggingar Óskum að ráða mann i Brunadeild til tjónauppgjörs, nú þegar. Starfið gerir kröfur til góðrar grunn- menntunar og hæfni i samskiptum. Frekari upplýsingar veitir Starfsmanna- hald á skrifstofu. #Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3, Simi 81411 Sænskunámskeið í Framnás lýðháskóla Dagana 2.-13 ágúst n.k. verður haldið námskeið i sænsku fyrir Islendinga i lýð- háskólanum i Framnas i Norður-Sviþjóð. Þeir sem hyggja á þátttöku verða að taka þátt i fornámskeiði i Reykjavik, sem ráð- gert er að verði 11.-13. júni. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um skipulag námskeiðsins og þátttöku- kostnað fást á skrifstofu Norræna félags- ins i Norræna húsinu, simi 10165. Umsóknarfrestur er til 15. april. Undirbúningsnefnd. Wtmm' Samþykkt fræðsluráds: Vogaskóli starfi áfram með öllum aldursárgöngum — med skipan, sem gerir unnt að reka hann innan ramma núgildandi laga og reglugerðar Bókun meirihlutans Aðrir fræðsluráðsmenn, þ.e. Kristján Benediktsson, Elin Pálmadóttir, Hörður Bergmann, Davið Oddsson, Ragnar Júliusson og Sigurður G. Tómasson svöröuðu þessari bókun meö ann- arri, þar sem segir m.a. að „með þeirri samþykkt, sem við höfum gert um skipulagningu skóla- starfs 1 Vogaskóla fyrir næsta skólaár er ekki gert ráð fyrir að „færa nemendur milli hverfa” og þvi siður,,... leggja niður... heila skóla”. Meginefni samþykktar- innar er að Vogaskóli starfi áfram með öllum aldursárgöng- ■ Fræðsluráð Reykjavík- ur hefur nú fallið frá þeirri hugmynd að breyta Voga- skóla þannig að þar verði aðeins fjórir yngstu ár- gangarnir, enda verði samkomulag um að bekkjadeildir verði ekki það margar að verulegur kennslukostnaður þurfi að lenda á borgarsjóði að sögn Kristjáns Benediktssonar, formanns fræðsluráðs. Þessi breyting var gerð eftir að fyrri hugmyndin hafði mætt mik- illi andstöðu bæði kennara við skólann og foreidra i hverfinu. Samkomulag var um þessa skipan mála i fræðsluráði, nema hvað fulltrúi Alþýöuflokksins Bragi Jósepsson var á móti og gerði grein fyrir afstöðu sinni i sérstakri bókun. Þar segir Bragi m.a. að hann telji eðlilegt „að gera nauðsynlegar breytingar á rekstri einstakra skóla án þess aö færa nemendur milli hverfa eða með þvi aö leggja niður heila bekki eða jafnvel heila skóla. Ég tel þvi ekki rétt að samþykkja þá breytingu sem lögð er til”. Nú bjóðum við ýmsa möguleika fyrir fermingarnar. Tweedjakkar frá kr. 900.—, buxur kr. 450.— og prjónavesti kr. 150.—, eða buxur og vesti og sportblússur íýmsum gerðum og verðum. Og auðvitað er skyrtan og bindið með klút í stíl ásamt skónum á sama stað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.