Tíminn - 28.03.1982, Blaðsíða 25

Tíminn - 28.03.1982, Blaðsíða 25
Sunnudagur 28. mars 1982 25 > JT^- , • . ~ ""/JdLM/i Nýjar heyvinnuvélar frá Tella Sú afkastamesta á markaðnum Fella 670 TH 6 arma stjörnu heyþyrla með 6,7 m vinnslubreidd. Hagnýtið ykkur nú- tima tækni og vinnuhagræðingu. Tryggið ykkur eina þeirra. ;s# _. .. ..... «. ~<st *.<• > .* *•« * * 1 * >• ijf > H> . v » *• ■<*-»«•> s ÍMtl,<i ' fflÉaMfÍ Fella TH 520 Vinnslubreidd 5,20 m. Vélin hefur fjórar snúningsstjörnur og sex arma á hverri stjörnu. Dreifir þvi mjög vel úr múgunum og tætir heyið. Kastar frá skurðbökkum og fylgir vel eftir á ójöfnum. Afkastamikil heyþyrla sem hentar flest- um. Lang hagstæðasta verðið á markaðnum Tryggið ykkur vélar úr fyrstu sendingu Globuse LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 Áhaldavörður Rafmagnsveitur rikisins óska eftir starfs- manni til að annast vörslu og viðhald verkfæra og áhalda i birgðastöð að Súða- vogi 2, Reykjavik. Leitað er eftir traustum manni með hald- góða þekkingu á handverkfærum og áhöldum til notkunar við rekstur á raf- veitukerfum og raflinubyggingar. Starfið krefst ábyrgðar, sjálfstæðrar ákvörðunartöku og góðra samskipta við marga aðila. Nánari upplýsingar um starfið veitir rekstrarstjóri og deildartæknifræðingur Birgðadeildar. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra fvrir 14. anrii 1982. Fræðslu og leiðbein- ingarstöð SÁÁ í Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Viðtalstímar leiðbein- enda alla virka daga frá kl. 9-17. Sími 82399. Getum við orðið þér að liði? Er ofdrykkja í fjöl- skyldunni, í vinahópnum eða meðal vinnufélaga? Ef svo er — mundu að það er hlutverk okkar að hjálpa þér til að hjálpa öðrum. Hringdu í fræðslu- og leiðbein- ingastöðina og leitaðu álits eða pantaðu við- talstíma. Hafðu það hugfast að alkóhólistinn sjálfur er sá sem minnst veit um raunverulegt ástand sitt. SÁÁ Samtök áhugafóiks Um áfengisvandamálið. Síðumúla 3-5. Sími 82399. Hjúkrunarfræðingar Félagsfundur verður haldinn i Átthagasal HótelSögu_þriðjudaginn30. mars kl. 20.30. Reykjavikurdeild H.F.t. | Umboðsmenn Tímans Vesturland Staöur: Nafn og heimili: Slmi: Akranes: Guömundur Björnsson, 93-1771 Jaöarsbraut 9, Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, 93-7211 Rif: Þórólfsgötu 12 Snædls Kristinsdóttir, Háarifi 49 Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurösson, Engihliö 8 93-6234 Grundarf jöröur: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15. Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115 Húsbyggjendur - Verktakar Loftorka s.f. Framleiðsluvörur: Frárennslisrör, brunnar — rot- þrær. Milliveggjaplötur úr gjalli. Holsteinn til útveggjahleðslu. Gangstéttarhellur, kantsteinar. Steinsteyptar húseiningar. Fjöldi húsgerða. Pantið sýnishorn. Verktakastarfsemi. Borgarplast HF. Framleiðslu- og söluvörur: Einangrunarplast, allar þykktir og stærðir. Pípueinangrun úr gleruli og plasti, allar stærðir. Glerull og steinull, allar þykktir. Álpappír, þakpappi, útloftunar- pappi, bylgjupappi, plastfólía. Múrhúðunarnet, nethald. Spóna- plötur í ýmsum þykktum. Góð verð, f Ijót afgreiðsla og greiðsluskilmálar við f lestra hæf i. Daglegar ferðir vöruf lutningabifreiða í gegnum Borgarnes, austur, norður og vestur. Borgar- plast hf. afhendir vörurá byggingarstað á stór-Reykjavíkursvæðin, kaupendum að kostnaðarlausu. Ferðir alla virka daga. Borgarnesi, simi 93—7113 Kvöldsími oghelgarsimi 93—7115 Kvöldsimi * g helgarslmi 93—7355 Byggingarvörur - Einingahús GRUnDIG I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.