Tíminn - 01.08.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.08.1982, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 1. ÁGÚST 1982 að vinna sig upp í efsta sætið eftir slæma byrjun. Og hvað um framtíðina? Það er Ijóst að Karpov er sterkasti skákmaður heims eins og er, en blikur eru á lofti hans. Fram er kominn fyrsti raunverulegi keppinautur hans, Garrí Kasparov, og Karpov virðist aukinheldur ekki alveg jafn öruggur og áður. Hann tapar oftar og verður stundum að leggja mjög hart að sér til að ekki fari illa. Þetta kann þó að vera tímabundið enda er Karpov enn ungur skákmeistari og á sennilega enn eftir nokkur af sínum bestu árum. Nú er sem kunnugt er hafinn nýr hringur heimsmeistarakeppninnar og allra augu beinast að hinum efnilega Kasparov, tekst honum að komast áfram og jafnve! að skora á Karpov. Þá fengi Karpov verðugan andstæðing. Raunar gengur afar ljótur orðrómur um Vesturlönd: að Karpov noti sér aðstöðu sína hjá sovéskum yfirvöldum til að leggja stein í götu Kasparovs, takmarka ferðir hans á mót erlendis o.s.frv. Við skulum vona að þetta sé ekki rétt, því ef satt er þetta versti glæpur sem ríkjandi heimsmeist- ari í skák hefur drýgt og hafa þó sumir verið næsta óskammfeilnir. En við bíðum og sjáum hvað setur. Skoðum að lokum fræga skák heims- meistarans, sem hann tefldi gegn ítalska alþjóðameistaranum Tatai á mótinu í Las Palmas 1977. Hún sýnir, svo ekki verður um villst, að þótt Karpov sé kunnastur fyrir stöðubaráttuskákir þá getur hann einnig sótt vel og kröftug- lega. Skýringar, fáar einar til að byrja með, eru eftir Karpov, sem hefur svart. 1. Rf3 - c5 2. c4 - Rf6 3. Rc3 - d5 4. cxd5 - Rxd5 5. g3 - g6 6. Bg2 - Bg7 7. Da4+ - Rc6 8. Rg5 - e6 9. Rge4 - Rb6! 10. Db5 - c4 11. Ra4 - 0-0 12. Rxb6 - axb6 13. Dxc4 - e5 14. Dc2 - Rd4 15. Dbl - f5 16. Rc3 - e4. 17. d3 - b5 18. Be3 - b4 19. Rdl - Hfe8 20. dxe4 - fxe4 21. Bxd4 - Dxd4 22. a3 - Bg4 23. Dc2 23. - Dd3! 24. exd3 (Nú er fátt sem kemur í veg fyrir að sókn svarts hafi sinn gang. 24. Re3 hefði hins vegar tapað skákinni strax vegna 24. - Dxc2 25. Rxc2 - Bxc2, og 24. Hcl er engu skárra vegna hins einfalda leiks 24. - bxa3. Besta vörnin hefði því verið fólgin í 24. Dd2, en þá hefur svartur um ýmsa kosti að velja. Til dæmis 24. - Dxd2+ 25. Kxd2 - Had8+ 26. Kel og síðan annaðhvort 26. - Hc8, sem hótar 27. - Hc2 o.s.frv., eða 26. - Bf3 strax. Framhaldið yrði þá 27. Hgl (Hvítur á erfitt endatafl eftir bæði 27. exf3 - exB+ 28. Kfl - fxg2+ 29. Kxg2 - b3, og 27. Bxf3 - exf3 28. e3 - Hed8.) 27. - Bxg2 28. Hxg2 - Hc8.)) 24. - exd3+ 25. Kd2 - He2+ (Ef til vill hefur hvítum sést yfir þessa skák er hann hugleiddi 24ða leik sinn. Eftir 26. Kxd3 - Hd8+ 27. Bd5 - Hxd5+ 28. Kc4 - Hxc2+ 29. Jxd5 - BB+ er svartur manni yfir.) 26. Kxd3 - Hd8+ 27. Kc4 - Hxc2+ 28. Kxb4 - Hcd2 (Athugið að hvítur hefur engin not af riddara sínum sem yrði fyrir árásum hróksins og biskupsins undir eins og hann hreyfir sig.) 29. B (Eina leiðin til að bjarga peðinu á b2.) 29. Bf8+ (Sennilega einfaldast. Það var líka hægt að vinna með röð skáka, sem hefjast mundu með ýmist 29. - H2d4+ eða 29. - H8d4+, en er það nauðsyn- legt?) 30. Ka5 (Einasti teikurinn. Að öðrum kosti skákar svartur með bisk- upnum á g4 og hrókurinn á d2 drepur biskupinn á g2.) 30. - Bd7! (Enn er ónauðsynlegt að þvinga fram sigurinn með skákaröð, þar sem biskupinn á g2 er ekki með í leiknum, og ef hann fer til fl, eða hvítur ver hann með 31. Re3, þá er 31. - Bc5 og 32. - Ha8 mát óverjandi. Hvítur gafst því upp.). Þá er lokið langri bunu af heimsmeist- urum. Aldrei að vita hvort og þá hvað verður í næstu viku. •ij tók saman, þýddi og endursagði Frá Las Palmas ■ Millisvæðamótinu á Las Palmas er lokið. Það fór eins og Helgi Ólafsson hafði spáð: Zoltan Ribli frá Ungverjal- andi fór með sigur af hólmi, en líklega hafa fáir búist við því að gamla kempan Vassilí Smyslov myndi fylgja honum upp í áskorendakeppnina. Fyrir mótið höfðu flestir veðjað á Jan Timman, Bent Larsen og Lev Psakhis (sem var stigahæstur keppenda skv. nýjum Elo-lista) en allir þrír stóðu sig illa. Gamla brýnið Tígran Petrósjan stóð við sitt en tókst þó ekki að komast áfram og verður þetta í fyrsta sinn síðan 1953 að Petrósjan er ekki með. Túkmakov kom á óvart en náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun, á hinn bóginn sótti Mihai Suba - sem fáir töldu líklegan til afreka - sig í veðrið eftir því sem á leið og hafnaði að lokum í þriðja sæti. Lokatöflu yfir úrslitin birtum við e.t.v. síðar en hér koma skákir frá mótinu. Skýringar eru að sjálfsögðu eftir okkar mann á Kanarí, Bent Larsen. Timman var sem fyrr segir talinn líklegastir sigurvegarinn. En hann lenti í erfiðleikum strax í fyrstu umferð á móti Browne. Browne-Timman 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. RB - b6 4. a3 (Tískuafbrigðið, þökk sé sigrum Kasparovs.) 4. - c5 5. d5 - Ba6 6. Dc2 -exd5 7.cxd5-g6 8.Bf4-d6 9.Rc3 - Bg7 10. Da4+ - Dd7 11. Bxd6 - Dxa4 12. Rxa4 - Rxd5 13. 0-0-0 - Re7 14. e4 - Bxfl 15. Hhxfl - Rbc6 16. Rc3 - Bxc3 (Venjulega kann Timman ágætlega við að skipta biskup fyrir riddara. Nú veikist hvíta peðastaðan en í fyrstu lot lítur út fyrir að veikleikarnir á svörtu reitunum svarts megin vegi þyngra.) 17. bxc3 - Hd8 18. Bc7 - Hd7 19. Bf4 - f6 20. Hxd7 - Kxd7 21. Hdl+ - Kc8 22. Hd6 - Hf8 23. h4 - Ra5 (Nú sögðu sérfræðing- arnir hinni mjög svo óléttu konu Timmans að eiginmaðurinn væri í vanda staddur. Hún æstist nokkuð við það en sem betur fer komst ekki hreyfing á barnið!) 24. Rd2 - f5! (Browne er sérfræðingur í að hugsa sig í tímahrak. 25. e5 - Hd8 og framhaldið er óljóst.) 25. Bg5 - Rec6 26. f4? - fxe4 27. Rxe4 - He8 28. Rf6 - He3 (Svartur er þegar kominn með betri stöðu!) 29. Rd5 - Hg3 30. h5 - gxh5 31. Hh6 - Hxg2 32. Hxh7 - Rb3+ 33. Kbl - Rca5 34. Hxa7 - Kb8! 35. Ha6 - Rc4 (Hótar máti.) 36. Hxb6+ - Rxb6 37. Rxb6 - Kc7 38. Rd5+ - Kc6 39. Rf6 - Hh2 40. f5 - h4 41. Rg4 - He2 42. Re5+ - Kd5 43. Bf4 - h3 44. c4+ - Kd4 45. f6. Hér átti skákin að fara í bið en Browne gafst upp. Ath. að 34. - Rc4? 35. Re7+ hefði leitt til jafnteflis. En strax í næstu umferð varð Timman illa úti. Það var gamli refurinn Petrósjan sem malaði hann. Þó hefur Timman hvítt. 1. d4 - d5 2. c4 - dxc4 3. RB - Rf6 4. Rc3 - c6 (Petró sneiðir hjá framhaldinu 4. - a6 5. e4 - b5 og stýrir skákinni í slavneska höfn. Staðan kemur venjulega upp eftir 2. - c6.) 5. a4 - Bg4 (Sjaldséð. Bf5 er algengast.) 6. Re5 - Bh5 7. B - Rfd7 8. Rxc4 - e5 9. Rxe5 - Rxe5 10. dxe5 - Rd7 11. f4 - Bb4 (Um þennan leik veit ég lítið. Hann er nefninlega ekki í fræðibók- unum!) 12. Dc2 - De7 13. e4 (g3 kom til álita en svartur hefur nokkrar bætur fyrir peðið.) 13. - g5! 14. Be2 (fxg5 kom hér til álita) 14. - gxf4! 15. e6?? ■ Zoltan Ribli, (Svartur má auðvitað ekki drepa en þetta er alvarlegur afleikur. Af hverju ekki að hróka?) 15. - Dh4+ 16. Kfl (16. g3 - fxg3 17. exd7+ - Ke718. Kdl - g2 19. Hgl - Df2 20. Hxg2 - Dfl + ! 21. Kd2 - Dxg2 er ekkert betra) 16. - Bxe2+ 17. Dxe2 - fxe6 18. Df2 - De7 (Hann gerir sig ekki lengur ánægðan með unnið endatafl.) 19. e5 - Rxe5 20. Bxf4 - Hf8 21. Hdl - Bc5 og hvítur gafst upp. T.d. 22. Dd2 - Rc4. Hér kemur tapskák Petrósjans. Hann hefur svart á móti landa sínum Tukmakov en á mótinu hömuðust Sovétmennirnir mjög hver gegn öðr- 1. c4-Rf6 2.d4-e6 3. RB-b6 4. g3 - Bb7 5. Bg2 - Be7 6. Rc3 - Re4 7. Bd2 - Bf6 8. 0-0 - 0-0 9. Hcl - d6 10. d5 - Bxc311. Bxc3 - Rxc312. Hxa - e5 13. Rd2 - Rd7 14. f4 - a5 (Eftir 14. - exf4 15. gxf4 - f5 16. e4 hættir svartur á að e6 verði alvarlegur veikleiki.) I5.f5-Rf6 16.Re4-Bc8 17. Dd2 - Bd7 18. b3 - h6 19. h4 - Kh7 20. Rxf6+ - Dxf6 21. Be4 - h5 (Þetta mátti bíða, hvítur er enn ekki farinn að hóta g4.) 22. a3 - Hh8 23. Kg2 - Kg8 24. Dg5 (stöðumynd - 3) 24.-B (Petrósjan er vanur að halda jafntefli í svona stöðum, þó að hvítur hafi afgerandi yfirburði í rými. 24. - Kf8 25. Dxf6 færir hvítum betra endatafl. Hann heldur áfram með bd3, e4 og Be2 og getur síðan valið um hvort kóngurinn á að dekka h6 eða hrókurinn. Hvítur teflir síðan á drottningar væng með mann yfir. Týpískt svar af hinum trausta Petrósj- an hefði verið 24,—Hh6!) 24.-Dh6?? 25. De7 - Dd2 26. Hc2 - Dd4 27. KB! (Petrósjan hlýtur að hafa yfirsést þetta.) 27. - Be8 28. f6! (Bein sókn í stað peðavinnings á » 7.(28.-Hh6 29.. fxg7 -Kxg7 30.e3 8!) -Dc5 31.b4- axb4 32. axb4 - Dxb4 33. Kg2 og svartur gafst upp. ■ Vasily Smyslov. í næstsíðustu skákinni tefidu þeir Smyslov ogRibli og var það mjög mikilvæg skák. Þeir sátu þá í tveimur æfstu sætunum en Smyslov var hálfum vinningi ofar. Flestir bjuggust við að hvorugur vildi taka áhættu og því yrði samið stutt jafntefli, enda bauð Smyslov jafntefli áður en skákin hófst! Ribli hafnaði. Ungverjinn mundi vel eftir síðasta millisvæðamóti fyrir þremur árum en þá tapaði hann í síðustu umferð og komst ekki áfram. Því skyldi allt kapp lagt á að vinna skákina. Ribli náði fljótlega yfirhöndinni. Staða Smyslovs var mjög erfið en í 23ja leik losaði Rússinn um stöðu sína með sterkum peðsleik á miðborðinu. Ribli fórnaði þá biskup og fékk dúndrandi sókn. Ekki löngu síðar var Ungverjinn alveg við það að falla á tíma en hann kom út úr tímahrakinu með hrók og tvö peð fyrir tvo biskupa. • Jafntefli virtist líklegast en Smyslov tefldi framhaldið fremur veikt og skákin fór í bið. Seint á þriðjudagskvöldi var Ribli nærri því búinn að vinna endataflið en þá leikur hann peði sínu fram til f5. Hálfri mínútu síðar stóð hann á fætur og var sýnilega brugðið. Andlit hans var í fyrstu eldrautt en síðan nábleikt. Tímamörkunum við 56ta leik var náð og einum leik síðar tekur Smyslov afganginn af tíma sínum sér til umhugsunar og skákin fer því aftur í bið. Smyslov, stjóri Sovétmanna og nokkrir aðstoðarmenn liggja yfir skákinni alla nóttina. Og á miðvikudaginn kom þessi staða upp eftir nokkra þvingaða leiki. Smyslov lék Bh2 og gafst upp nokkrum leikjum seinna. Þá sýndi Ribli honum að ef hann hefði leikið Be5 hefði hann haldið jafntefli! Það sem við sáum allir kvöldið áður var að 1. - Bh4 dugar ekki. T.d. 2. b6 - Kc6 3. Ke4 - Kb6 4. Kd5 - Kc7 5. Ke6 - Kd8 6. Kf7. En biskupinn skal sem sé við e5 og í sumum tilfellum lætur hann reka sig alla leið til h8! Það er svo sem ljóst að þetta er eini möguleikinn. En það er furðulegt að þetta skuli duga til jafnteflis! Smyslov er einn fremsti endatafls- sérfræðingur heims. Ég tel að hann hefði átt að rannsaka skákina einn. En Rússarnir leggja mikla áherslu á samvinnu. Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák Tæknifræðingar Starf bæjartæknifræðings hjá Ólafsfjarðarkaup- stað er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist undirrituðum fyrir 12. ágúst n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar í síma 96-62214. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Jón Eðvald Friðriksson. Bændur - Verktakar GAS 69 vörubifreið með mæli, palli og sturtum. Burðargeta undir 5 tonnum. Ný yfirfarinn PerKins diselvél, gott útlit, góð dekk. Upplýsingar í síma 41268 og 43130. N°þú? (M y^EHOAB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.