Tíminn - 23.02.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.02.1983, Blaðsíða 10
GUÐRUN MEÐ STIÍLKNAMET ■ Guörún Fcma Ágústsdóltir setti ís- landsmet stúlkna í 200 metra skriðsundi stúlkna á Unglingamúti Ármanns uin helgina. Margir efnilegir keppendur voru á mútinu. Úrslit urðu þessi: 100 metra flugsund pilta: 1. Eðvarð Þ Eðvarðss. UMFN 1:05,03 2. Mafimis Már Ólafsson HSK 1:09,58 3. Guðmundur Gunnarss. Ægi 1:10,19 4. Þórir Sigurðsson Ægi 1:11,91 200 metra skriðsund stúlkna: 1. Guðrún Fema Ágústsdóltir 2:15,40 2. Þorgerður Diðriksdóllir A. 2:30,73, 3. Sigriður L. Jónsdóltir ÍBV 2:36,93 100 metra bringusund drengja: 1. Finnbjörn Finnbjörnss. Ægi 1:21,27 2. Jóhann Samsonarson SH 1:22,79 3. Guðmundur H Björnss. Þór 1:28,78 4. Emil Pétursson UBK 1:31,59 100 metra skriösund telpna: 1. Bryndís Ólafsdóitir Þór 1:06,92 2. Stefanía Halldórsdóllir Self. 1:10,99 3. Inga Heiða HeimisdóllirSelf 1:11,69 4. Sigurrós Helgadóttir ÍBV 1:13,16 50 metra bringusund sveina: 1. Hannes Sigurðsson UMSB 41.60 2. Eyleifur Jóhannesson ÍA 43,56 3. Örn Sleinar Marinóss. UMSB 44,07 4. Karvei Karvelsson ÍA 48,40 50 metra baksund meyja: 1. Kolbrún Ylfa Gissurard. Self. 39,00 2. Jenný Magnúsdóllir UMFN 41,75 3. HildurK.Aðalsleinsd.UMSB 43,34 100 metra skriðsund pilta: 1. Eðvarð Þ Eðvarðsson UMFN 57,40 2. Magnús Már Ólafsson HSK 58,40 3. Ólafur Einarsson Ægi 60,34 4. Þórir Sigurðsson Ægi 62,71 100 metra baksund stúlkna: 1. Guðrún Fenia Ágústsd. Ægi 1:19,31 2. MarlhaJörundsdótlirVeslra 1:23,83 3. Guðný Aðalsleinsd. UMFN 1:25,74 4. Þorgerður Diðriksdóttir A. 1:26,26 100 metra bringusund telpna: 1. Þuríður Pétursdóttir Vestra 1:28,27 2. Inga Heiða Heimisd. Self. 1:31,52 3. Margrét Halldórsd. UMSB 1:32,50 4. Krislín Zoega A. 1:33,19 Sveit Ægis sigraði í 4x50 metra skrið- sundi pilta á 1:58,31, og sveit Ármanns sigraöi í 4x50 metra skriðsundi stúlkna á 2:08,42. HILMAR 0G RAGNHILDUR í EFSTU SÆTUM TBR MEISTARI í 3. SINN Þórdís Edwald sigradi í kvennaflokki Guðrún Fema Ágústsdóttir setti stúlknamet um helgina. ■ Hilmar Konráðsson Víkingi sigr- aði i meistaraflokki karla á Víkings- inótinu ■ borðtennis, sem fram fór um helgina. Hann sigraði Tómas Sölvason KR 3-2, 21-10, 20-22, 17- 22, 21-18 og 21-15. Mótið var opiö. punktamót í öllum flokkum karla og kvenná.Úrslit urðu þcssi: Meistaraflokkur karla. 1. sæti Hilmar Kunráðsson.Vík- 2. sæti Tómas Sölvason. KR. 3-4. sæti Bjarni Kristjánsson. Örnínn. 3-4. sæti Tómas Guöjónsson.KR. Mcistaraflokkur kvenna. 1. sæti Ragnhildur Sigurðardóttir IÍMSB 2. sæti Ásta Urbancic. Örninn 3. sæti. Kristín Njálsdúttir. UMSB 1 þcssum flokki léku allar við allar og sigraði Ragnhildur alla keppi- nauta sína 2-0. 1. flokkur karla 1. sæti Friðrik Berndscn. Víking 2. sæti Bergur Konráðsson. Vík- 3-4. sæti Einar Einarsson Víking. 3-4. sæti Emil Pálsson. Örninn. - Friðrik sigraði Berg 21-8 og 21-10 1. flokkur kvenna. 1. sætiSigrúnBjarnadóttirUMSB 2. sæti Elín Eva Grímsdóttir. Örn- inn 3. sæti Fjóla Lárusdóttir UMSB. í þessu flokki léku allar við allar og sigraði Sigrún Bjarnadóttir alla and- stæðinga sina með 2-0. 2. flokkur karla. 1. sæti Bjarni Bjarnason Víking 2. sæti Sigurbjörn Bragason. KR 3-4. sæti Kjartan Briem KR 34 Valdimar Hannesson. KR Bjarni sigraði Sigurbjörn 21-14 og 21-16. ■ Broddi Kristjánsson TBR sýndi um síðustu helgi svo ekki verður um villst að hann er okkar besti leikmaður í badminton, þeg- ar hann sigraði í Meistaramóti TBR í einliðaleik karla í þriðja sinn. Broddi sigldi örugglega í gegn um mótið, og sigraði Ólaf Ingþórs- son TBR 15/3 og 15/8. Því næst Harald Kornelíusson TBR 15/9og 15/1. í undanúrslitum Víði Braga- son ÍA 15/0 og 15/9. í úrslitum lék Broddi svo við Þorstein Pál Hængsson TBR og sigraði 15/5 og 15/3. Þorsteinn Páll hafði í undan- úrslitum sigrað Guðmund Adolfs- son TBR 6/15, 17/15 og 15/11. Sýndi Þorsteinn Páll að hann er nú að verða einn af okkar sterk- ustu leikmönnum. íslandsmeistarinn í kvenna- flokki, Þórdís Edvvald sýndi styrk sinní gær með því að sigra Kristínu Magnúsdóttur í úrslitum, 11/12, 11/1 og 11/6. Þórdís er í mjög góðri æfingu um þessar mundir og má vænta mikil af henni á næst- unni. í A-flokki karla var baráttan hörð. Tveir ungir piltar, Snorri Þorgeir Ingvarsson TBR og Árni Þór Hallgrímsson ÍA léku til úrslita, og hafði Snorri betur í lokin eftir langa og harða baráttu; 17/15, 11/15 og 15/13. í B-flokki karla tók hinn 13 ára gamli Pétur LentzTBR alla „gaml- ingjana" í kennslustund, með því að sigra í flokknum. Til úrslita lék hann við Hörð Benediktsson Val og sigraði Pétur 15/8 og 15/10. Pétur sýndi mikla keppnishörku og sprengdi hvern andstæðinginn á fætur öðrum. Kom berlega í Ijós hve mikið þrek og úthald keppnis- menn þurfa að hafa í badminton, ef vel á að ganga. Keppendur í mótinu voru um 70 frá TBR, Val, Víking, Gerplu. ÍA og KR. Bragi Garðarsson prentari (7) Birmingham/ Nott. For. Jafntefli varð í fyrri umferð hjá þessum liðum, 1-1, og þess vegna spái ég ekki útisigri. Heimasigur er líkleg úrslit, en spá mín er jafntefli 0-0 að þessu sinni. Stefán Ásgrimsson Watford/ prentari(l) AstonVilla Nú hefnir Watford sín, þeir tapa ekki tveimur leikjum í röð. Þorkell Sigurðsson Brighton/ prentari (4) Stoke Líklegt jafntefli, en ég treysti á að Brigh- ton haldi áfram á sigurbraut. ViðarSímonarson WBA/ kennari (1) Arsenal WBA er á uppleið, og þeir eru alltaf sterkir á heimavelli. Arsenal hefur verið svona upp og niður undanfarið, svo að ég tippa á heimasigur. Haukur Ottesen kennari (2) Ipswich/ Luton Ætli sé ekki rétt að treysta á heimavöll- inn? Bergur Garðarsson West Ham/ prentari(l) Southampton Þetta er pottþéttur 1. Pétur Ö. Sigurðsson Man. Utd./ nemi (2) Liverpool Það er vonandi að Liverpool sé búið að jafna sig eftir síðasta sunnudag. 2 OmarElíasson Carlisle/ verslunarmaður (1) Leeds Þessi lið gerðu jafntefli í fyrri leiknum, en ég spái því að Leeds komi grimmt til leiks nú og sigri. Þorvarður Höskulds. Notts C/ frkvstj. (2) Coventry Notts County er sigursælt á heimavelli, og alls ekki jafnteflislið. Coventry á það til að tapa á útivelli, þó liðinu gangi vel. Það kemur því fátt til greina nema 1. 2 ÁstaB. Gunnlaugsd. Leicester/ verslunarmaður (1) Wolves Úlfarnir sigra, þó þeir séu á útivelli. ÁgústMár Jónsson Sunderland/ starfsmaður i Man. City heildverslun(l) Maður verður að spá Sunderland sigri, þrátt fyrir að þeir hafi tapað í síðasta leik. 2 Jón Þór Stefánsson Shrewsbury nemi (1) QPR QPR sigrar örugglega. V ^ ■ Skorar tvö sjálfsmörk, klúðrar dauða- færum og einu víti, fær gult spjald, og þvær sér um hárið í hálfleik... ■ Enn spáum við og heimtur eru góðar. Sex spáðu rétt, og einum var frestað, einn fer í smá frí í spámennskunni og áfram er sem sagt haldið. Bragi Garðars er nú búinn að jafna met Gunnars Trausta, búinn að spá rétt sex sinnum, og spáir nú i sjöunda sinn. Ekki beint léttur leikur sem hann fær nú, en þeir hafa heldur ekki verið nein léttavara sem hann hefur afgreitt með sóma. Leikirnir nú eru allir í deildakeppnun- um, og þar kannske mest spennandi að sjá hvernig fer leikur stórveldanna Manc- hester United og Liverpool. Dálítið erfitt að sjá hvað verður þar, eru Liverpúlarar orðnir hressir á ný, eða eru þeir niður- brotnir eftir tapið gegn Brighton? Er kannski bikarkeppni eitt hjá Liverpool, og deildakeppni annað? En hvað um það, hjá okkur hér heima er kominn vorstíll á veðurlagið, gras næstum farið að grænka, og hér á Suðurl- andi er líklega meira aprílveður, en febrú- arveður. Veðurspakir menn, sem láta slíkt Lundúnaveður ekki gabba sig, telja að það komi páskahret, en ekki verður spáð um það hér, þó síðan byggist svo mjög á þeirri íþrótt. Annars voru þrír með tólf rétta í getraununum síðast, það er þrjár raðir slíkar, og 96.550 fyrir hverja. 67 raðir voru með 11 rétta, og 1.852 krónur fyrir hverja röð. En að visu var síðasti pottur og uppgjör hans ekki alveg fullkominn að okkar dómi í spámennskunni hér, þar eð einn leikur var teningsmatur, ef svo má að orði komast, Luton-Birmingham frestað. Það er engu líkara en að þú sért hræddur við meiðsli eftir síðasta leik. ■ Hvað er nú að þér? STAÐUR HINNA VANDLATIJ STAÐAN j Staðan i efstu deildunum á ■ I Englandi eftir leiki á laugar- M I dag. 1 I l.deild: 1 1 1 Staðan í fyrstu deild er nú þessi: 1 Liverpool...... . 27 19 5 3 64:22 62 ■ Man. Utd . 26 13 8 5 36:20 47 1 Watíord . 26 14 4 8 47:27 46 1 Notth. For . 2713 5 9 41:3 5 44 | Coventry . 27 12 6 9 38:32 42 1 Aston Villa .... . 27 13 3 11 39:35 42 1 Everton . 27 11 m co 3 cö Tottenham .... . 27 11 6 10 39:37 39 W.B.A . 28 10 9 9 38:36 39 Southamton ... . 28 11 6 11 37:42 39 West Ham . 26 12 1 13 42:40 37 Man City . 28 10 7 11 36:46 37 Arsenal . 26 10 6 10 34:34 36 Ipswich . 27 9 8 10 40:32 35 Stoke . 26 10 6 11 37:40 35 NottsC . 28 10 4 14 34:49 34 Luton . 26 7 9 10 47:64 30 Sunderland .... . 27 7 9 11 30:41 30 Swansea . 27 7 6 14 32:40 27 Birtmngham ... .26 6 11 10 22:36 26 ■ Norwich . 26 7 5 14 26:45 26 ■ Brighton . 27 6 7 14 24:51 25 I 2.deild: 1 1 1 Staðan í annarri deild er nú þessi: ■ Wolves . 27 17 5 5 53:26 56 ■ ap.R . 27 17 4 6 44:22 55 1 Fulham . 27 16 6 6 48:32 51 1 Grimsby . 28 12 5 11 40:46 41 I Oldham . 29 9 13 7 47:37 40 ■ Leicester . 27 12 3 12 42:30 39 ■ Shefí.Wed . 26 10 9 7 40:33 39 1 Blackhurn . 2010 9 9 39:38 39 1 Leeds . 27 8 14 6 33:30 38 ‘I Newcastle . 27 9 10 8 40:37 37 1 Barnsley . 27 9 10 8 38:35 37 1 Shrewsbury ... . 26 10 7 9 31:35 37 ■ Rotherham .28 8 10 10 31:39 34 ■ Charlton . 27 9 6 12 39:52 33 ■ Chelsea . 28 8 8 12 37:39 32, 1 Bolton . 27 8 8 11 31:35 32 I Carlisle . 28 8 7 13 47:51 31 I Crystal Pal . 26 7 10 9 28:33 31 Middlesbro .... .27 6 11 10 29:48 29 1 Cambridge .... . 27 7 co OJ 5r s try C". Burnley . 26 6 5 15 36:48 23 11 Derby .26 4 11 11 30:43 23 1 Broddi Kristjánsson varð TBR meistari í 3. sinn um helgina. KNATTSPYRNU- ÚRSLfT Holland I Hollandi gengur lifjð sinn vanagang í knatlspyrnunni, Ajax er efst, og sigraöi um helgina. Þetta eru úrslit hclgarinnar í Hollandi, og staða efstu liða: Ajax-Escelsior ............. 2-1 Groningen-AZ ’67 Alkmaar .... 0-1 Willen ll-Roda JC............ 0-0 Roda Jc Kerkrade............. 0-0 Utrecht-PEC Zwolle .......... 2-3 Feyenoord-Twente Enschede .....' 2-0 Helmond Sport-NEC Wijmegen ... 1-0 Fortuna Sittard-PSV Eindhovcn . . . 0-0 Go Ahead-Eagles-Sparta....... 1-3 Haarlem-NAC Breda 1.......... 3-2 Ajax . ;....... 22 17 3 2 62-22 37 Fevenoord...... 22 14 7 1 47-24 35 PSV Eindhoven . 22 13 7 2 48-20 33 SDánn Real Madrid náði forystunni á Spáni um helgina, mcð því að sigra Racing, en aðalkeppinautarnir Atletic Bilbao og Bar- celona gerðu bæði markalaus jafntelli, þó í silthvorum lciknum. Úrslit og staða efstu liða eru þannig á Spáni nú: Real Sociedad-Real Bctis.... 2-0 Salamanca-Celta...........'. . 1-0 Racing-Real Madrid.......... 1-2 Sporting-Barcelona ......... 0-0 Malaga-Athletic Bilbao...... 0-0 Espanol-Las Palmas.......... 2-0 Atletico Madrid-Osasuna .... 2-1 Rcal Madrid..... 25 15 7 3 44-20 37 Barcelona ...... 25 14 8 3 43-17 36 Athletic Bilbao ... 25 15 5 4 47-26 36 Real Zaragoza ... 25 13 5 7 46-27 31 Atletico Madrid . . 25 13 5 7 38-31 31 Scvilla......... 25 11 8 6 30-22 30 STOR- GLÆSI- LEG / , . I ÁSKRIFENDA GETRAUN! Nú drögum við 3. mars 1983 um eitt eintak af glæsilegum fjölskyldubíl f """ (l t I U ^ ^ OAIHATSU CHAR 1983 * <F að verðmætr\ ,kr. 169.150.4 Nú er stóra tækifærið II að vera með ^ sttax Aðeins skuldlausir áskrifendur getatekið þátt í getrauninni Getraunaseðlarnir birtast í laugardagsblöðunum W { '* ■ ’JtoWnei Síöumúla 15, Heykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.