Tíminn - 23.02.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.02.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR 1983. 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús TJ 19 OOO í kúlnaregni Æsispennandi bandarisk Panavis- ion-litmynd, um harðvítugan lög- reglumann, baráttu hans við bófa- flokka og lögregluna... Clint Eastwood, Sondra Locke og Pat Hingle. Leikstjóri: Clint Eastwood. íslenskur texti Bönn uð innan 16 ára Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11.15 Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk litmynd, um njósnir og undirferli, með Gene Hackman Candice Bergen og Richard Widmark Leikstjóri: Stanley Kramer íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára I Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Upp á líf og dauða Afar spennandi og sérstaeð banda- rísk litmynd um eltingarleik upp á líf og dauða i auðnum Kanada, með Charles Bronson og Lee Marvin. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10, 5,10, 7.10, 9.10og 11.10 Þjónn sem segir sex Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd í litum, um fjölhæfan þjón, með Neil Hallett, Diana Dors. (slenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 11.15 Blóðbönd (þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra, með Barbara Sukowa-Jufta Lampe Leikstjóri: Margarethe von Trotta íslenskur texti Sýnd kl. 7.15 'S 2-21-40 Sankti Helena Sýnd kl. 5 og 9 Með allt á hreinu Sýnd kl. 7 lonabíó 2S* 3-11-82 Frú Robinson (The Graduate) Frú Robinson er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nic- hols og fékk hann Óskarsverðlaun- in fyrir stjórn sína á myndinni. Myndin var sýnd við metaðsókn á sinum tima. Leikstjórí. Mike N ichols Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Katherlne Ross Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15. S 3-20-75 Tilnefnd til 9 Oskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 Hækkað verð Síðasta sýningarvika 1-13-84-- Melissa Gilbert (Lára í „Húsið á sléttunni") sem Helen Keller í: Kraftaverkið Bráðskemmtileg og ógleymanleg, ný bandarisk sfórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsið á sléttunni" í hlutverki Láru. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. ísl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9 1-89-36. A-salur Keppnin (The Competition) íslenskur texti Stórkostlega vel gerð og hrifandi ný bandarisk úrvalskvikmynd i litum sem fengið hefur frábærar viðtökur viða um heim. Ummæli gagnrýnenda: „Ein besta mynd ársins". (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks". (Good Morning America). „Hrífandi, trúverðug og umfram allt heiðarleg". (New York Maga- zine). Leikstjóri. Joel Oliansky. Aðal- hlutverk. Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 B-salur Skæruliðarnir GameForVuttures Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd um skæruliðahernað. Aðalhlutverk. Richard Harris, Richard Roundtree. Endursýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Ter- ence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5 og 7.05. S 1-15-44 Ný mjög sérstæð og magnþrungin' skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Flovd - TheWair. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða lyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin.tekin I Dolby Sterio og sýnd T Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. # ÞJÓDLKIKHÚSID Lína langsokkur fimmtudag kl. 17 Uppselt laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 18 Ath. breytta sýningartíma Jómfrú Ragnheiður föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: Súkkulaði handa Silju fimmtudag kl. 20.30. Uppselt Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 I.KIKKKIAC; ki:YK|AVlKHR Salka Valka i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Forsetaheimsóknin fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Skilnaður föstudag kl. 20.30 Jói aukasýning þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 ISLENSKAkirrjlj ÓPERANfa c . TOFRATIAUTAN^ Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Allra síðasta sýningarhelgi Litli sótarinn sunnudag kl. 16. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega simi 11475. útvarp/sjónvarp Sjónvarp kl. 22.20: Rolling Stones á hljómleikum ■ Þaö er hætt viö að í kvöld verði börnin rekin snemma í rúmið, að þvi að görnlu stuðararnir Rolling Stones verða á skjánum í tæpan klukkutíma með gömul og ný hittlög. Mömmur og pabbar og jafnvel ömmur og afar munu undantekningalaust kyrja með Jaggernunt: „Time is on my side". „Let's spend the night together“ eða jafnvel „I can’t get no satisfaction" og vilja ekki láta ormana eyðileggja kvöldið með hlátri, hneykslun eða jafn neyðarlegum athugasemdum og yfir sjónvarpskynningunni á sunnu- dagskvöldið: „Af hverju lætur gamli karlinn eins og fífl.” útvarp Miðvikudagur 23. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rósa Baldursdóttir talar. 8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þon/aldsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál. Endurl. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegin- um. 11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Gísla Helgasonar. Aðstoðarmað- ur: Eyjólfur Kristjánsson. Minnst verður Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Dagstund í dúr og moll Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn að brunni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (8). 15.00 Miðdegistónlelkar: íslensk tonlist 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð" ettir Töger Birkeland Sig- urður Helgason les þýðingu sína (9). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sess- elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor- steinsdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gisla og Arnþórs Helgasona. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson tlytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 „Áfangar" Umsjónarmenn: Ásmund- ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.20 „Myrkir músikdagar 1983“ Frá tón- leikum með verkum eftir John Speight í Norræna húsinu 28. f.m. Kynnir: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 20.40 Utvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (21). 23.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Umsjón: Leifur Þór- arinsson. ' 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miövikudagur 23. febrúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Hertoginn og fylgifiskur hans. Fram- ~ haldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hildur Fimmti þáttur dönskukennslu . endursýndur. 19.00 Á skiðum. Annar þáttur skiðakennslu Sjónvarpsins. I þessum þætti verða m.a. kenndar plógbeygjur og ýmsar æfingar tengdar þeim. Umsjónarmaður Þorgeir D. Hjaltason. Siðasti þáttur verður á dagskrá Sjónvarpsins miðvikudaginn 2. mars kl. 19.00 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Líf og heilsa - Geðheilsa - Síðari hluti áfram verður fjallað um geðsjúk- dóma og nú fyrst og fremst ýmis konar meðterð og lækningu sjúkdóma. Umsjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Rolling Stones. Svipmyndir frá hljórr.leikum bresku hljómsveitarinnar „The Rolling Stones" í Gautaborg i júni 1982. Einnig eru rifjuð upp gömul, vinsæl lög hljómsveitarinnar, rætt við Bill Wyman, bassaleikara, Peter Wolf og fleiri. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.,10Dagskrárlok ★★ Étum Raoul ★★★ Pink Floyd The Wall 0 Allt á fullu með Cheech og Chong ★★★ Fjórir vinir ★ Flóttinn ★★ Litli lávarðurinn ★★ Með allt á hreinu ★★★ Snargeggjað ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere ★ Sásigrarsemþorir Stjörnugjöf Tfmans * * * • frábær • * * • mjög göð - • * géð - * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.