Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 6
8______________ í spegli tímans LAUGARDAGUR 24. SCPTEMRER 1983 ■ Það sem af er þessum áratug hafa komið fram dellur, eins og að flétta hárið í smáfléttur með trépcrlum í, eins og Bo Derek gerði í myndinni 10. ■ Jean Harlow var helsta kyntákn kvikmyndanna á ár- unum fyrir stríð. Hennar hclsta einkenni var Ijóst hár, litað eftir þeirra tíma kúnstarinnar reglum. Sem eðlilegt er, vildu konur um allan heim líkjast þessari gyðju kvikmyndanna, þó að ekki væri nema að bera sama háralit. Sala á „brintyfir- ilti“ margfaldaðist, en sumum konum varð hált á því að kunna ekki rétta aðferð við litunina. Varð útkoman því oft á aðra lund en til var stofnað. Þau höfðu afgerandi áhrif á tfskuna ■ Á sjöunda áratugnum komst heldur betur rót á viðurkenndar tískufyrirmyndir. Þar fóru fremstir í flokki Bítlarnir, sem gengu af þeirri karlmannatísku, sem tíðkast hafði, dauðri. Það bitnaði ekki hvað síst á rökurum, sem misstu atvinnuna í stórum stíl. ■ París hefur lögum verið kölluð háborg tískunnar. Þeir, sem ráða ríkjum i Hollywood, vija þó halda því fram, að áhrif kvikmynda á tískuna hafi í áranna rás verið margfalt viðtækari en straumanna frá París! Ekki viljum við deila við dómarann í þessum efnum og reyndar rifjast upp ýmsar gamlar tískubólur, sem tengja má við ákveðnar persónur í kvikmyndaiðnaðinum, bæði fyrr og síðar. Hér með minnum við á nokkrar fyrirmyndir, sem höfðu mikil áhrif á samtíð sína. ■ Audrey Hepburn þótt imynd sakleysisins á árunum upp úr 1950. Þó þótti eftirsóknarvert að vera með stór „dádýrs“ augu og augabrúnirnar fengu að vaxa að vild, án þess að tilraun væri gerð til að halda þeim í skeljum. ■ Cher sýndi fram á, að vel fór á að bera sítt hár við hnéhá stígvél og pils, sem tæpast náðu niður í nára. Þessi tíska náði hámarki um 1970. vidtal dagsins ,^LLT FRA ELDA MENNSKUUPP ÍBÓKHALD" — rætt við Hrafnhildi Þórðardóttur og Steinunni Hjálmtýsdóttur um hótelrekstr arskóla í Vestur-Þýskalandi ■ Hótelrekstraiskólar era ekki eriendis.ÍTegemsee í Vestur-Þýska - verið þar við nám í hálft ár, en þær þekktir hér á landi, a.m.k. ekki mcð landi er cinn slikur. Nýiega komu munu vcra *yrshl Islendingamir til því sniði, eins og þeir gerast mamt- til landsins tvær stúlkur, ef'tir að liafa a*' stunda nám í þessum skóla. Það

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.