Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.09.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1983 og leikhús - Kvikmyndir pg leikhús ÍGNI TT 19 000 Frumsýnir: BEASTMASTER Stórkostleg ný bandarísk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra í baráttu við óvini sína. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Thorn Leikstjóri: Don Coscarelli Myndin er gerð i Dolby Stereo íslenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 3,5.20,9 og 11.15 Hækkað verð Rauðliðar Frábær bandarisk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton, Jack Nicholson Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti Sýnd kl 9.05 Hækkað verð Fólkiðsemgleymdist w DOOG M.CLUM. Spennandi og skemmtileg banda- risk ævintýramynd um hættulegan leiðangur út i hið óþekkta, með Patrick Wayne, Doug McClure íslenskur texti Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Hinir hugdjörfu ,. I.KK MAKVIN • MAKK HAMUJ. .......THK HK'. HKDONK I l .\KK\l«M •l*HUI\ 1» ' K“’ serlega spennandi og vel gerð bandarísk litmynd, um frækna stríðsfélaga, með Lee Marvin, Mark Hamill og Robert Carra- dine. Leikstjóri: Sam Fuller Islenskur texti Bönnuð innan 14 óra Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10 Annardans Aðalhlutverk: Kim Anderzon Lisa Hugoson, Sigurður Slgur- jónsson, Tommy Johnson. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson Sýndkl. 7.10 Hækkað verð Slaughter Spennandi og lifleg bandarísk litmynd, með Jim Brown, Stella . Stevens og Rip Torn Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára kEndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,^ 9.15 og 11.15 "lonabo a* 3-11-82 Svarti Folinn (The Black Stallion) 'ABSOLLTELY VÖNDERFVL ‘AN ENTICINGLY BFAVTIFUL MOVIE: ^ldcH5ldlliOb Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á islensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar »***« (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnfg yfirstemmningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 SIMI: 1 15 44 Poltergeist Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. i Dolby Sterio og Panavision. Framleiðandinn Steven Spiel- berg (E.T., Leitin að týndu Örk- inni, Ókindin og fl.) segir okkur i þessari mynd aðeins litla og hug- Ijúfa draugasögu. Enginn mun horfa á sjónvarpið með sömu aug- um, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Síðasta sýningarhelgi Tusk Sýnd kl. 3 sunnudag i ,,*2F 3-20-75 THE THING itiukcni kic KÍn Wéni imu Ð’Hö UBno r.n;.a Ný æsispennandi bandarisk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á suður- skautslandinu. Þeir enj þar ekki einir þvi þar er einnig lifvera sem gerir þeim lifið leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russell A.Wilford Brimley og T.K. Carter Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Barnasýning kl. 3 sunnudag Amen var hann kall- aður -Hörkuspennandi cowboymynd í litum. A-salur laugardagur og sunnudagur Stjörnubíó og Columbia Pictures frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI islenskur texti. Heimsfrasg ensir verSlaunakvik- myrid sem farið hefur sigurför um allan heimoghlotiðverðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverðlaun í april sl. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aöalhlut- verk. Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. Myndin er sýnd f Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningum fer fækkandi Barnasýning kl. 3 Vaskir lögreglumenn Spennandi Trinitymynd ísl. texti Miðaverð 38 kr. B-salur Tootsie Bráðskemmtileg riý bandarísk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 7 og 9.05 Leikfangið Bráðskemmtileg gamanmynd með Richard Pryor Sýnd kl. 3 og 5 Síðasta sinn flilSTURBÆJARfíllt Nýjasta mynd Clint Eastwood: FIREFOX Æsispennandi, ný, bandarisk kvik- mynd í litum og Panavision. - Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysi mikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd i DOLBYSTEREO. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, • Freddie Jones. ísl. texti sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Wlyndbandaleiqur gthugid! Til sölumikid urval af myndböndum, Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahusanna, Hverfisgötu 56. # ÞJOÐLEI KHUSIfl Skvaldur 2. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Grá kort gilda 3. sýning sunnudag kl. 20 Græn aðgangskort gilda Aðgangskort Sala stendur yfir. Miðasalakl. 13.15-20 Simi 11200 i.i:ikit:i ac KKYKjAVlKUK Hart í bak 8. sýning sunnudag. Uppselt Appelsínugul kort gilda. 9. sýning fimmtudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning föstudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Úr lífi ánamaðkanna I kvöld kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620 Bond Dagskrá úr verkum Edvard Bond þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur- jónsson Lýsing: Ágúst Pétursson Tónlist: Einar Melax Frumsýning 24. sept. kl. 20.30 2. sýning sunnudaginn 25. sept. kl. 20.30 3. sýning þriðjudaginn 27. sept. kl. 20.30 Ath. fáar sýningar Sýningar eru i Félagsstofnun Stúdenta ' Veitingar simi 17017. ( /£ÍAG&s1ÖFaW ÓToDENTA V/Hringbraut simi 17017 (ath. breytt sima-1 númer) Zf 2-21-40 jess Atourða vel gerð kvikmynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun siðast liðið ár. ’ Leikstjóri: Roman Polanski Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, Peter Firth, Leigh Lawson, John Collin Sýnd ki. 5 og 9 Tarsan og týndi drengurinn sunnud. kl.3 19 Útvarp og sjónvarp útvarp Laugardagur 24. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Richard Sigurbaldursson tal- ar. 8.20 Morguntónleikar Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Morgun" eftir Edvard Grieg. Eugene Ormandy stj. / Itzhak Perlman og Sinfóníu- hljómsveitin í Pittsburg leika Sígaunaljóð eftir Pablo Sarasate. André Previn stj. / Nýja fílharmóníusveitin i Lundúnum leikur „Se- villa og Granada", Wo hljómsveitarþætti eftir Isaac Albéniz. Rafael Frubeck de Burgos stj. / Cyprien Katsaris og Fíladelfíuhljóm- sveitin leika Ungverska fantasíu fyrir píanó og hljómsveit eftir Franz Liszt. Eugene Orm- andy stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-I arsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líð- andi stundar í umsjá Ragnheiðar Daviðs- dóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Franz Kafka - maðurinn Dagskrá eftir Keld Gall Jörgensen. Þýðandi: Svavar Sig- mundsson. Lesari ásamt honum: Pétur Gunnarsson. 1 17.15 Síðdegistónleikar Svjatoslav Rikhter og Borodin-kvartettinn leika Kvintett i A-dúr op. 114 eftir Franz Schuberl. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastund Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. „Árni Oddsson" eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi úr dönsku. Björn Dúason les fjórða og siðasta lestur. b. „Hans Vöggur“ Kristín Waage les smá- sögu eftir Gest Pálsson. c. „Visnaspjöir Skúli Ben spjallar um lausavísur og fer með stökur. 21.30 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.15 veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan“ eftir James Stephens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (10). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. september 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritningarorð og bsen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikur. Ferenc Fricsay stj- 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónlelkar Kór og einsöngs- þættir úr „Sköpuninni", óratoríu eftir Joseph Haydn. Gundula Janovitsj, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich. Wern- er Krenn, Dietrich Fischer-Dieskau og Walter Berry syngja með Söngfélaginu i Vínarborg og Fílharmóníusveitinni í Berlin. Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Halldór Ármannsson segir frá Búrúndi. Síðari hluti. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleik- ari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleik- ar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Kaffitiminn Skemmtihljómsveit austurriska útvarpsins leikur létta tónlist. Karel Krautgartrier stj. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Sigurður Kr. Sigurðsson spjallar við vegfarendur. 16.25 Falleg, vorgræn vera Þáttur um dönsku skáldkonuna Susanne Brögger. Umsjón: Nína Björk Árnadóttir. lesari með henni: Kristín Bjarnadóttir. 17.00 Síðdegistónlelkara. BarryTuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 2 i Es-dúr K. 417 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Neville Marriner stj. b. Alicia de Larrocha og Filharmóníusveit Lundúna leika Sinfón- isk tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit eftir César Franck. Rafael Frúbeck de Burgos stj. c. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Sergej Prokofjeff. Neville Marriner stj. d. Sinfón- i iuhljómsveit Lundúna leikur „L’Arlés- ienne", svitu nr. 2 eftir Georges Bizt. Neville Marriner stj. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Ás- laug Ragnars. 19.50 „Fingurnæmar nætur“, Ijóð eftir Jóhann Árelíus. Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eð- varð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 „Meistari Kjarval“, Steingrimur Sig- urðsson les úr bók sinni „Spegill samtið- ar“. 21.15 „Heitir straumar“, smásaga eftir Erskine Caldwell. Margrét Fjóla Guð- mundsdóttir þýddi. Baldur Pálmason les. 21.40 íslensk tónlist. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Hátíðamnars" og tónlist úr „Gullna hliðinu" eftir Pál Isólfsson. Páll P. Pálsson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (11). 23.00 Djass:Harlem-1.þáttur-JónMúli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 24. september 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tilhugalíf (A Fine Romance) Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum, framhald fyrri þátta um óframfærna elskendur. Aðalhlutverk: Judy Dench og Michael Williams. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Félagi Napóleon (Animal Farm) Endursýning Bresk teiknimynd frá 1955 sem gerð er eftir samnefndri skopádeilu- sögu eftir George Orwell. Á bæ einum gera húsdýrin byltingu og reka bóndann frá völd- um en þá tekur ekki betra við. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Áður sýnt í Sjónvarpinu í janúar 1972. 22.15 Út í vita (To the Lighthouse) Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir einni þekktustu bók bresku skáldkonunnar Virginíu Woolf, en ýmsir telja að efnið megi rekja til æsku- minninga hennar. Leikstjóri Colin Gregg. Leikendur: Rosemary Harris, Michael Go- ugth, Suzanne Bedish, August Carmichael o.fl. Myndin gerist að mestu árið 1912 og lýsir sumardvöl Ramseyfjölskyldunnar og gesta hennar í Cornwall. Við þessar nánu samvistir verður margt til aö opna augu barnanna fyrir ólíkri skapgerð foreldra sinna og móta tilfinningarnar i þeirra garð. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 00.20 Dagskrárlok Sunnudagur 25. september 18.00 Sunnudagshugvekja Jón Hjörleifur Jónsson flytur. 18.10 Amma og átta krakkar 6. þáttur. Nor- skur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir barnabókum Anne Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Nor- ska sjónvarpið) 18.30 Heiðagæsin Bresk nátlúrulífsmynd sem lekin er að mestu leyti á varpstöövum heiðagæsa í Þjórsárverum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugs- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Karlakór Reykjavíkur og Kristján Jó- hannsson Frá hljómleikum kórsins í Há- skólabíói i júni siðastliðnum. Einsöngvari Kristján Jóhannsson. Undirleikari Guðrún Kristinsdóttir. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. Upptöku stjórnaði Tage Ammend- rup. 21.25 Wagner. Nýr flokkur Fyrsti þáttur. Nýr framhaldsmyndaflokkur, gerður í samvinnu Breta, Ungverja og Þjóðverja um þýskatón- skáldið Richard Wagner og ævi hans, en í ár er öld liðin frá þvi að hann lést. Leikstjóri Tony Palmer. Aðalhlutverk Richard Burton ásamt Vanessa Redgrave, Gemma Cra- ven, László Gálffi, John Gielgud, Ralph Ric- hardson, Laurence Olivier, Ekkehardt Schall, Ronald Pickup o.fl. Richard Wagner er kunnastur fyrir stórbrotnar óperur sinar en ævilerill hans var einnig litrikur. Hann var brautryðjandi og uppreisnarmaður sem sjaldan fór troðnar slóðir, kvenhollur og höfðingjadjarfur. Hann var ýmist dáður eða fyrirlitinn, rikur eða örsnauður, i vinfengi við þjóðhöfðingja eða á flótta undan reiði þeirra. Þessa atburði rekja þættirnir og hefst sagan árið 1848 þegar Wagner er við hirð Sax- landskonungs. Ennfremur sjást í þáttunum atriði úr óperum Wagners. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 íslensk föt ’83 Fjölbreytt sýning á ís- lenskum fatnaði vakti einna mesta athygli á nýliðinni iðnsýningu í Reykjavik. Sjónvarpið fékk leyfi tii að taka upp þessa sýningu iheild á staðnum og stýrði Órn Harðarson upp- töku. Umsjón með sýningunni höfðu Pálina Jónmundsdóttir, Sóley Jóhannsdóttir og fleiri, en sýningadólk er frá Model '79 og Módelsamtökunum. Kynnir Magnús E. Kristjánsson. 23.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.