Tíminn - 09.11.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.11.1983, Blaðsíða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 dagbók tilkynningar Hallgrímskirkja: ■ Náttsöngur verður í kvöld kl. 22:00. Hjónin Sólveig Björling söngkona og Gústaf Jóhannesson, organisti flytja aríur eftir Hándel. Opið hús fyrir aldraða í Hallgrímskirkju veðrur í dag kl. 14:30. Dagskrá og kaffiveitingar. Lokleysur peningamagnshagfra'ðinga ■ Út er komin fjölrituð bók eftir Birgi Björn Sigurjónsson, sem nefnist LOK- LEYSUR peningamagnshagfræðinga. Hún var upphaflega skrifuð í tengslum við rann- sóknarverkefni Birgis við þjóðhagfræðideild Stokkhólmsháskóla á örsökum íslenskrar verðbólgu. Höfundur er viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands með próf úrþjóðhag- fræðikjarna árið 1973. Síðan hefur hann verið við framhaldsnám við London School of Economics, Lundarháskóla og Stokk- hólmsháskóla í þjóðhagfræði. Samhliða námi hefur Birgir Björn einnig unnið, bæði við íslenskar stofnanir, Seðlabankann, Fram- kvæmdastofnun, Háskólann og Iðnaðarráöu- neytið, en einnig við erlendar stofnanir, einkum sem kennari í þjóðhagfræði við Stokkhólmsháskóla. Auk blaða- og tímarits- grejna um hagmál hefur Birgir Björn skrifað bókina Frjálshyggjan (1981) sem gefin var út af Svart á hvítu, sem og þessi bók. 0|A<n tstðurjfem.xt LOKLEYSUR F'EtttNGAMAGNBMAGfflÆÐINGA Styrktarfélag vangefínna gefur út jólakort ■ Mörg undanfarin ár hefur Styrktarfélag vangefinna gefið út jólakort. f þetta skipti eru kortin eftir myndum Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Allur ágóði af sölu kortanna að þessu sinni rennur í byggingu fjögurra raðhúsa, sem ntmmm v / starfrækt verða sem heimili fyrir þroskahefta. Á næstu dögum verða jólakortin boðin til kaups og er það von félagsins að sölufólkinu verði vel tekið. Einnig verða þau til sölu í versluninni Kúnst, Laugavegi 40 og á skrifstofu félagsins að Háteigsvegi 6. Jólakortin eru greinilega merkt félaginu. Tilkynning frá framkvæmdastjórn Listahátíðar í Reykjavík ■ Á fundi sínum þann 27. október s.l. ákvað framkvæmdastjórn Listahátíðar að veita Bjarna Ólafssyni framkvæmdastjóra Listahátíðar veikindafrí til óákveðins tíma, en Guðbrandur Gíslason mun taka við starfi hans á meðan. Bjarni mun fara erlendis til að gangast undir læknisaðgerð. Fyrirlestur á vegum Líffrædifélags Islands ■ 1 kvöld miðvikudaginn 9. nóvember kl. 20.30 verður haldinn fyrirlestur á vegum Líffræðifélags íslands. Tryggvi Þórðarson mun halda fyrirlestur sem hann nefnir „Vistfræði vatnasniglanna Lymnaea peregra og Gyraulus laevis í tveim næringaríkum laugum" og fjallar þar um rannsóknir sem hann gerði í svokölluðum „Opnum“ í Ölfusi. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla fslands. Umræður um launamismun karla og kvenna ■ Miðvikudaginn 9. nóvember kl. 20.30 kemur umræðuhópur nr. 1 saman í annað sinn að Hallveigarstöðum og ræðir um Launakjör/launamismun karla og kvenna. . Hópstjórar eru Arndís Steinþórsdóttir og María Ásgeirsdóttir. Umræðuhópar þessir eru opnir öllum sem áhuga hafa á málefninu. Kvenréttindafélag íslands Hannes Jónsson - sendiherra íslands í Sviss ■ Hannes Jónsson, sendiherra, afhenti hinn 21. október s.l. Pierre Aubert forseta Sviss, ttúnaðarbréf sitt sem sendiherra Is- lands í Sviss með aðsetri í Bonn. Hinn 28. október s.l. afhenti Hannes Jónsson Rudolf Kirschlaeger forseta Aust- urríkis trúnaðarbréf sitt sem sendiherra fs- lands í Austurríki með aðsetri í Bonn. Utanríkisráðuncytið, Reykjavík, 1. nóvember 1983. Kvikmyndaklúbburinn Alliance Francaise sýnir 9/11 myndina Borsalino og félagar ■ „Borsalino og félagar“ var gerð árið 1974 af Jacques Deray. Klippingu annaðist Pascal • Jardin. Þessi sígilda lögreglumynd átti mikilli velgengni að fagna í Frakklandi. Er það einkum að þakka Alain Delon en hann fer á kostum í þessari ofbeldiskenndu spennu- DENNIDÆMALA USI - Símanúmerið, sem þú ert að reyna að hringja í, er ekki í samandi. mynd. Saga þessi gerist í undirheimum í Marseille. Stofnuð samtök sálfræði- og uppeldisfræðikennara ■ Laugardaginn 8. okt 1983 voru stofnuð samtök sálfræði- og uppeldisfræði kennara. Markmið samtakanna er að efla kennslu í þessum greinum. Reynt verður að stuðla að bættum starfsskilyrðum, fylgst með nýjung- um í þessum greinum og láta sig varða menntun sálfræði og uppeldisfræði kennara. Einnig verður leitað tengsla við kennara og kcnnarafélög erlendis. Unnið verður að endurmenntun og ráðstefnuhaldi fyrir starf- andi kennara í þessum greinum. Félágsmenn geta allir orðið sem fást við kennslu í sálfræði eða uppeldisfræði. Stofn- félagar geta þeir orðið sem gefa sig fram við stjórnarmenn fyrir 15. maí 1984. Stjórn samtakanna skipa: Andrés Magnús- son, formaður, Fjölbrautaskólanum við Ár- múla, s. 84022, Guðrún Andrésdóttir, ritari, Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi, s. 99- 2111 og Þorsteinn Gunnarsson, gjaldkeri, Fjölbrautaskólanum Akranesi, s. 93-2544. Kennarar viðkomandi greina eru beðnir um að tilkynna sig og sýna félagsanda. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna 4.-10. nóvember er f Lytjabuð Iðunnar. Einnig er Garðs Apotek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hatnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apotek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin ef' opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, fil kl. 19. A helgidógum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á oðrum timum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið ,og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabili simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. ' Slökkvilið 1222. j Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. j Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll ,41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310 Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartim Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladaga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 - 17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 lil 8 næsla morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.38-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidat. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjö’rður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnisl í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. gengi islensku krónunnar Gengisskráning nr. 210 - 8. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ...28.110 28.190 02-Sterlingspund ... 41.596 41.714 03-Kanadadollar ... 22.740 22.805 04-Dönsk króna ... 2.9088 2.9171 05-Norsk króna ... 3.7642 3.7749 06-Sænsk króna ... 3.5596 3.5697 07-Finnskt mark ... 4.8947 4.9086 08-Franskur franki ... 3.4470 3.4568 09-Belgískur franki BEC ... 0.5160 0.5174 10-Svissneskur franki ... 12.9025 12.9392 11-Hollensk gyllini ... 9.3460 9.3726 12-Vestur-þýskt mark ... 10.4784 10.5083 13-ítölsk líra ... 0.01729 0.01734 14—Austurrískur sch ... 1.4877 1.4919 15-Portúg. Escudo ... 0.2207 0.2214 16-Spánskur peseti ... 0.1809 0.1815 17-Japanskt yen ... 0.11858 0.11892 18-írskt pund ... 32.579 32.672 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.4906 29.5747 -Belgískur franki BEL ... 0.5111 0.5126 ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræli 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með 1.)uni er Listasafn EmarsJonssonar opið daglega. nema manudaga frá kl. 13.30- 16.00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bökum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: manud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Hofsvallasafn: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einmg opið a laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirviðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. -30. april) kl. 14-17. Sogustundir fynr 3-6 ara born á fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.