Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983 19 krossgáta 4218 Lárétt 1) Fiskur. 6) Svif. 8) Útibú. 10) Lausung. 12) 51. 13) Tveir eins. 14) Elska. 16) Efni. 17) Strákur. 19) Sæti. Lóðrétt 2) Grænmeti. 3) Hasar. 4) Skákmeistari 5) Hamar. 7) Arg. 9) Stök. 11) Klampa. 15) Veiðarfæri. 16) Handa. 18) Ullar- hnoðri. Ráðning á gátu No. 4217 Lárétt llRósin. 6) Sæl. 8) Æra. 10) Lát. 12) Tá. 13) Ra. 14) Upp. 16) Tau. 17) Aga. 19) Stáli. Lóðrétt 2) Ósa. 3) Sæ. 4) 1 il . 5) Fætur. 7) Staup. 9) Ráp. 11) Ara. 15)Pat. 16)Tal. 18) Gá. bridge ■ Sagnhafar lenda oft í þeirri gryfju að gera ekki nógu góða spilaáætlun snemma í spilinu. Spil líta oft vel út á yfirborðinu en þegar betur er að gáð kemur stundum annað í ljós og þá er oft of seint að gera ráðstafanir. Norður S. D83 H.D T. 8542 L. KD1083 Vestur S. 5 H.AK853 T. K103 L.9742 Austur S. 1062 H. 109764 T. G97 L.A6 Suður S. AKG974 H.G2 T. AD6 L.G5 Suður spilaði 4 spaða og vestur kom út með hjartaásinn og spilaði síðan kóngnum. Sagnhafi trompaði í borði og spilaði síðan laufi á gosann og meira laufi á kóng þegar austur gaf fyrsta laufslaginn. Austur fo'k laufakóng með ásnum og spilaði tígli. Suður svínaði drottningunni en austur átti kónginn og spilaði meiri tígli á gosa austurs og ás suðurs. En spaðinn lá nú 2-2 var spilið öruggt svo suður tók spaðaás og spilaði spaða á drottninguna í borði, en austur reyndist eiga eitt tromp eftir. Enn var sá mögu- leiki eftir að austur ætti lauf en hann brást strax í næsta slag þegar austur trompaði laufadrottningu. Suður gat yfirtrompað en átti nú enga innkomu í blindan og varð því að gefa einn slag í viðbót á tígul. Sagnhafi var auðvitað óheppinn með leguna en hann gat samt gert varúðarráð- stafanir gegn þessum óförum með því einfaldlega að trompa ekki hjartakóng í öðrum slag heldur henda tígli í borði. Og nú er sama hverju vestur spilar til baka. Suður getur tekið ás og kóng í spaða og spilað síðan laufi þar til austur tekur á ás. Ef austur spilar tígli til baka stingur suður upp ásnum, fer inn í borð á spaðadrottningu, og tekur síðasta trompið af austri í leiðinni, og hendir tíglunum heima niður í laufin. Með þessu er suður reyndar að fórna yfirslag ef spilið liggur vel en í flestum tilfellum er það fórnarinnar virði. myndasögur Hvell Geiri Dreki Svalur Kubbur Skrifaðu heldur það sem þú ekki vilt. u-ie guc? © Bulls Með morgunkaffinu - I>ú átt ekki að vera með í söfnuninni Pétur. Það ert þú sem hún ætlar að giftast! - Heldurðu ekki að þú megir vera að því að strauja vona 2-3 skyrtur handa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.