Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.11.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 1983 23 — Kvikmyndir og útvarp/sjónvarp EGNBOGir rs i«j ooo Frumsýnir: Svikamylla Afar spennandi, ný bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer- John Hurt og Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 Stríð og friður Þýsk stórmynd eftir sömu aðila og gerðu „Þýskaland að hausti", Heinrich Böll - Alexander Kluge - Volker Schlöndorft o.fl. Myndin var frumsýnd á þessu ári, en hún fjallar um brennandi spurn- ingar evrópsku friðarhreyfingarinn- ar i dag. Sýnd kl. 3 og 5.05 Síðasta sinn Járnmaðurinn Hin fræga mynd pólska leikstjór- ans Andrej Wajda, um frjálsu verkalýðsf élögin, Samstöðu. Sýnd kl. 9 Islenskur texti Þrá Veroniku Voss VERONIKA VOSS’ Sýndkl.7.10 Kvikmyndahátíð gegn kjarnorkuvopnum Svarti hringurinn Sýnd kl. 3 Ameríka - frá Hitler j til MX-flauganna Sýnd kl. 5 Hjá Prússakóngi Sýnd kl. 7 Stríðsleikurinn Sýnd kl. 9 Við erum tilraunadýr Sýnd kl. 11 Sovésk kvikmyndavika Okkar maður meðal ókunnugra Sýndkl. 3.15,9.15,11.15 Veiðar Stakh konungs Sýnd kl. 5.15 og 7.15 1onabío, 3* 3-11-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) Í ■ Meö myno þessan sannar Jamie | 'Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grinhátiðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátíðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 JF 2-21-40 laugardag Flashdance Þá er hún loksins komm - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og.. Aðnlhlutverk: Jennifer Beals Micnaei mouri Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni Flashdance. Miðasalan opnar kl. 2.00 □□c DOLBY STEREO | Tónleikar Judith Blegen Kl. 20.30 ISLENSKAb]|Trjjj óperanJT Síminn eftir Menotli Einsöngvarar: Elin Sigurvinsdóttir John Speight. Miðillinn eftir Menotti Einsöngvarar: Þuriður Pálsdóttir, Katrin Sigurðard., Sigrún V. Gestsdóttir, Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir, Jón Hallsson, Viðar Egg- ertsson leikari Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Hulda Krlstín Magnús- dóttlr Lýsing: Sigurbjarni Þórmunds- son Sýningarstjóri: Kristin S. Kris- tjánsdóttir Frumsýning föstudag 2. des. kl. 20. 2. sýning sunnudag 4. des. kl. 20 La Traviata Laugardag kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 16-19 nema sýningardagatil kl. 20. Simi 11475. 5. sýning föstudag 2. des. kl. 20.30 „Vil ég að kvæðið heiti Lilja“ Ljóða og tónlistarflutningur. Flutt verður m.a. Lilja Eysteins Ijóð eftir Pablo Neruda við tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Gunnar Eyjólfsson, Guðni Franzson o.fl. Sunnudag 4. des. kl. 20.30 Ath. þetta eina sinn I félagsstofnun stúdenta Veitingar simi 17017 3*1-89-36 A-salur Drápfiskurinn (Flying Killers) Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Camer- on. Leikendur: Tricia O’Neil, Steve Marachuk, Lance Henrik- sen. Sýnd kl. 5,9 og 11. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvikmynd með Brad Davis. Endursýnd kl. 7. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. B-salur Annie Annie islenskur texti Heimsfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie siqrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50,7.05 og 9.10 Trúboðinn (The Missionary) Bráðskemmtileg ný ensk gaman- mynd. Aðalhiutverk: Michael Palin. Maggie Smith, Trevor Ho-vard. Sýndkl. 11.15 Islenskur texti. feíURBÆJARfíllt Simi i1384 Frumsýning: Fanny Hill Fjörug, faileg og mjög djörf, ný ensk gleðimynd i litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur . út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardisin Lisa Raines, ennfremur: Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÞJOÐLEIKHUSm Návígi 7. sýning fimmtudag kl. 20 8. sýning sunnudag kl. 20 Eftir konsertinn Föstudag kl. 20 Siðasta sinn Skvaldur Laugardag kl. 20 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir Litla sviöið: Lokaæfing Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 simi 11200 i.i:ikit:i'ac Ki:VK|AVÍKl IR ^0 Hart í bak I kvöld. Uppselt Laugardag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn Guð gaf mér eyra 10. sýning föstudag kl. 20.30 11. sýning þriðjudag. Uppselt Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 Næst siðasta sýningarvika fyrir jól “3* 3-20-75 Sophie’s Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Með- al mynda hans má nefna: Klute, All the President's men, Starting over, Comes a Horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu tilóskarsverðlauna: Sophie's Choice var tilnefnd til 6 Óskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter Mac Micol. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Seðlaránið Endursýnuiii þessa hörkuspenn- andi sakamálamynd Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 16 ára Miðaverð á 5 og 7 sýnlngar manudaga til fóstudaga kr. 50.00. SIMI: 1 15 44 Wt 0 Aðalhlutverk: Eggert Þorlelfsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son Sýnd kl 3, 5,7, og 9 Nú fer sýningum að fækka ■ Jimmy Carter er einn þeirra sem séd hafa fljúgandi disk. Kannski ] hafi verið hnetur á honum? Sjónvarp kl. 20.45: Fljúgandi diskar Eru fljúgandi Uismu til? Fyrir utan þessa sem mölbrotna á gólfinu eða steypast niður í kjöltu þína. Fjöldamargir staðhæfa að þeir hafi séðþá. EinnafþeimerJimmyCarter sem einu sinni var forseti-í Banda- ríkjunum. Ljóshærður maður með fallegt bros. Þætti um, þctta mál verður skotið inn á milli auglýsinga í sjónvarpinu í kvöld. Þar er leitað svara við öllum þeim áleitnu spurn- ingum sem vakna þegar efni þetta ber á góma. útvarp Miðvikudagur 30. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sólveig Ásgeirsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrfn" eftir Katarína Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sína (12.). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Urævi og starfi íslenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Reggae-tónlist 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónlelkar Juilliard-kvartettinn leikur tvo þætti úr Strengjakvartett nr. 1, „Úr lífi mínu" eftir Bedrich Smetana. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Sinfóniuhljóm- sveitin i Prag leikur Sinfóniu nr. 2 i B-dúrop. 4 eftir Antonín Dvorak; Vadav Neuman stj. 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Amórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Kvöldvaka a. „Sumarauki" Baldur Pálmason les Ijóð úr ofangreindri bók Braga Sigurjónssonar. b. Kristinfræði forn Stef- án Karlsson handritafræðingur flytur. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Pianóleikur Peter Lawson leikur tónlist eftir Eric Satie. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" ettir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýöingu sína (32). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Við - Þáttur um tjölskyldumál Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 23.15 íslensk tónllst a. „Greinir Jesús græna tréö", sálmarpartíta eftir Sigurö Þórðarson. Victor Urbancic leikur á orgel. b. Sónata fýrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. Siguröur I. Snorrason og Guðrún A. Krist- insdóttir leika. c. Þrjú lög úr „Pilti og stúlku" eftir Emil Thoroddsen. Sigurður Björnsson syngur með Sinlóníuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 30. nóvember 18.00 Söguhornið Hratna-Flóki Sögumaður Jónas Kristjánsson. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Hreinsdóttir. 18.10 Gullni rokkurinn Finnsk brúöumynd. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.30 Smávinir fagrir 4. Smádýr á enginu Sænskur myndaflokkur i fimm þáttum. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Þulur Karitas Gunnarsdóttir. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 18.45 Fólkáförnum vegi. Endursýning-4. i atvinnuleit Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Eru tljúgandi diskar til? Bresk heimild- armynd. Ötal sjónarvottar telja sig hafa séð fijúgandi furðuhluti og af þeim hafa verið teknar myndir. En eru þeir geimför frá öörum hnöttum eða eru til jarðbundnar skýringar á þeim? I myndinni er leitað svara við þessum spurningum. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.50 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins I dagsins önn: „Kaupstaöarterð með klytjahesta". Heimild- armynd um gamla búskaparhætti og vinnu- brögð í sveitum sem gerð var að tilstuðlan ýmissa félagasamtaka á Suðurlandi. Áður sýnd í Sjónvarpinu árið 1980. 23.00 Dagskrárlok Timans ★ ★★★frabær ★★★ mjoggoð ★★ goð ★ sæmileg C lele8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.